Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1989 9 FÉLAG ÍSLENSKRA IBNFEKENDA VEUUM ÍSLENSKT JÓLAKORT Verslunareigendur — innkaupastjórar Okkar stolt eru íslensk kort eftir íslenskt listafólk. • Málverkakort eftir meistara Kjarval - 10 teg. • Klippimyndir eftir Sigrúnu Eldjám - 9 teg. • Vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð - 30 teg. Þetta eru kortin, sem fólk sendir vinum og velunnur- um, einkum erlendis. Offsetprentsmiðjan LITBRÁ Höfðatúni 12, Reykjavik - Símar 22930 og 22865 •Í'6C ;Q'. pl' fyrir stórar dömur. Ný fatasending. Eingöngu ekta efni. Hár: ði (öpryt V / Sérverslun V —Miðbæ - Háaleitisbraut 58—60 Reykjavík Sími 32347 Nafnnr.: 0684-1511 Einkaumboð. Postsenúum. Pelshúfur og treflar í miklu ÚTvali. PELSINN Kirkjuhvoli - simi 20160 Völdin úr fjár- málaráðu- neytinu Fyrstu frásagnir af landsfuudi Alþýðubanda- lagsins voru þær, eins og kannski einhveijir muna, að Ólafur Ragnar Grímsson flutti slag- orða-kennda setningar- ræðu og lagði þar út af þeim orðum, að flokkinn vantaði nýjan grundvöll og nýja stefhuskrá. Það þyrfti á fúndinum að laga flokkinn að nýrri heims- mynd. Fljótlega eftir að setningarræðan var flutt kom það fram í máli Steingríms J. Sigíússon- ar samgönguráðherra að það hafði alveg farið fram hjá honum, að ætl- unin væri að skapa flokknum nýjan grund- völl. Fór svo á ftmdinum, að Steingrímur J. var kjörinn varaformaður í óþökk Ólafr Ragnars, sem bauð áfram upp á Svanfríði Jónasdóttur, sem Ólafiir Ragnar réð sem aðstoðarmann sinn í fjármálaráðuneytið, eflir að hann varð ráðherra. Sá sem helst deUdi við Steingrím J. á fúndinum var enginn annar en Mörður Ámason, fyrrum rilstjóri Þjóðviljans, sem Ólafur Ragnar réð sem málsvara sinn og hug- myndafræðing, þegar Mörður lét af ritstjóra- störfiun., Um Steingrim J. sagði Mörður meðal annars í endursögn Þjóð- vUjans á laugardag: „Mörður sagði ótrú- legt að þeir tveir væru af sömu kynslóð, því orð Steingríms hljómuðu eins og hann væri gamall, harðsnúinn mUlistríðs- árakommi. Hann taldi það litla kurteisi hjá Steingrimi að kvarta ylir því að hafa ekki séð stefnuskrárdrög fyrr, harm hefði verið í undir- búningsnefiidinni en aldrei mætt á fúndi.“ Þá hefiir Þjóðviljinn það eft- ir Merði, að Steingrímur J. hafi verið skemmtileg- ur íþróttafréttamaður „en fleira jákvætt gat h:uin ekki tínt til“. Á landsfundinum kvörtuðu margir ræðu- "5* Landsftmdur Alþýöubandalagsins: Pólitískt áfall fyrir flokkinn - segir Svanfríður Jónasdóttir, fráfarandi varaformaöur Jt* «6 ftnktarinn í hoild «é J>aöerKflniul«öfcrtaöþeKarfólii seidr sjáifur. Wóöernissósíaisti þá póötiskt áfeil fjTtr Atþýðutttnda or Rnuö á cÉmnn tíaö þ& er friö- v«r myndin fúUkomnuí og i óúr bcttocþétrégekkibaraaðtjda fwgt á öönim,-sagCS Svanfríður yggi »inu flúði þincheimur inn í -------*-------umþaö atriöl úcjói venúdar mn wr,“ ugt* JMenn fund u atr skjöi i tortiöar ■ Svanfriður. __________________ hþdi i nmneöunnl þtgar fynrta Hún ttgCnst akki gvta «agt U1 um 1 utgitafi.“ sacfii Svxnfriöur Jóna» kvóldiö og þegar Stringrtaur J. hrott kiofiiingar myndi Möa af " “ iöur Sigfússon kom siöan fram, eins og ftindinum en sagöi aö kkfiúngstal har ég hrf kynnst honum *öur. m heöH veriö I gamia flokkseigcnda- .5*» Ihaldsiamnr framsóknarmaöur o* félagtau og *<r heföt kmniö á óvart flest atkvmöt. SvavarGestasonsem.eta»ochann hvcþctaUáaökijúía. Aöðrumfundi? Þegar hlustað er á Ólaf Ragnar Grímsson, formann Alþýðubandalagsins, lýsa landsfundi flokksins og því sem þar gerðist frá fimmtudegi fram á sunnudag, hljóta þeir sem kynna sér einnig lýsingar blaðamanna og annarra á fundinum, að efast um að Olafur Ragnar hafi í raun og veru setið landsfundinn. Það er svo sem ekkert nýtt að Ólafur Ragnar láti eins og raunveruleikinn sé allur annar en hann er, hitt er þó nýmæli að formað- ur stjórnmálaflokks hafi ekki meiri innsýn inn í það sem er að gerast í flokknum sem hann stjórnar en raun ber vitni hjá Ólafi Ragnari. Hljóta menn að efast um að hann hafi lengur nokkur tök á þróun mála í Alþýðubandalaginu. Sumir telja jafnvel að Ragnar Reykás sé tekinn við Alþýðubandalaginu. menn undan því, að flokknum væri stjórnað úr Qánnálaráðuneytinu. Er óhætt að slá því föstu, að tök ráðuneytisins á flokknum hafi minnkað verulega á landsfúndm- um, þar sem bæði Svanfriður aðstoðarmað- ur og Mörður hugmynda- fræöingur Ólafs Ragnars, flokksformanns \og Qár- málaráðherra, fengu ráðningu hjá hinum tveimur ráðherrum fiokksins, Steingrími J. Sigfússyni og Svavari Gestssyni menntamála- ráðherra. Á nú eftir að koma í ljós, hvernig þessi ósigur Qármálaráðuneyt- isins á landsfúndinum á eftir að birtast lands- mönnum. Ef til vill reyna þau þijú að ná hefhdum á vettvangi ríkisstjórnar- innar fyrir það sem tap- aðist á landsflmdinum. Gleði Ólafs Ragnars Eftir landsfundinn tal- ar Ólíifur Ragnar Grímsson eins og hann sé bara sæll og glaður með allt það sem þar gerðist. Hann lætur eins og ríkisstjómin hafi styrkst á fúndinum og þó ekki síst ráðherramir, þar sem horfið hafi verið frá þeirri venju í Al- þýðubandalaginu að kjósa ráðherra ekki sem varaformami flokksins! Á að skilja þessi orð þannig að Ólafúr Ragnai' hefði stutt Steingrím J. til varaformennsku, ef hann hefði ekki verið ráð- herra? Hvað þá um gagn- rýni hugmyndafræðings- his um „millistríðsára- kommann"? Talar flokks- formaðurinn eins og hann hafi ekki orðið var við áfallið sem hann varð fyrir á fúndinum, þegar ekkert stendur ömgg- lega eftir af stefhumörk- un hans annað en ræðan sem hami flutti í upphafi ftindarins um að nú þyrfti flokkurinn að fara að móta, sér stefnu. Svanfríður Jónasdóttir fráfarandi varaformaður og aðstoðarmaður Ólafs Ragnars er raunsærri á niðurstöður landsfiindar- ins en húsbóndinn i fjár- málaráðuneytinu. Hún segir í samtali við Dag- blaðið-Vísi (DV) í gær: „Ég tel að fundurinn í heild sé pólitískt áfall fyr- ir Alþýðubandalagið og þá er ég ekki bara að tala um varaformanns- lqörið. Ég er ekki síður að tala um hvemig fund- urhm var málefnalega og þá sérstaklega í upp- hafi... Menn fundu sér sRjól í fortíðarhjali í umræð- unni þegar fyrsta kvöldið og þegar Steingrímur J. Sigfússon kom síðan fram, eins og ég hef kynnst honum áður, sem íhaldssamur framsóknar- maður og Svavar Gests- son sem, eins og hann segir sjálfur, þjóðemis- sósialisti þá var myndin fiillkomnuð og í óöryggi sínu flúði þingheimur inn í skjól veraldar sem var.“ Þessi dómur fráfer- andi varaformanns er trúverðugri lýsing á stöðu Alþýðubandalags- ins en glamrið í núver- andi fomianni flokksins, Ólafi Ragnari. í stað þess að skapa nýjan gmndvöll og móta firamtíðarstefiiu hefur Alþýðubandalagið fest sig enn frekar í úrelt- ar kennisetningar sósíal- ismans. Þar hefiur ekkert uppgjör við fortiðina fer- ið fram. Fer vel á því að þeir hakli flokksþing um sömu helgi Ólafur Ragu- ar Grímsson og Nicolai Ceasescu, flokksleiðtogi í Rúmeníu. Hiim síðar- neftidi verður sjálfkjör- hm einróma eins og Ólaf- ur Ragnar án þess að Hjóta trausts eða trúnað- ar vegna þess að blekk- ingarhjalið er hætt að bera árangur. RAUNÁVÖXTUN Ströng fjárfestingarstefna VIB skilar sér til viðskiptavina Raunávöxtun verðbréfasjóða hefur almennt lækkað um 3—4% á þessu ári. Raunávöxtun Sjóðsbréfa VIB hefur þó aðeins lækkað um 1,5-2% sem er sama lækkun og á spariskírteinum ríkis- sjóðs og bankabréfum. Ströng þárfestingarstefna VIB skilar sér til | viðskiptavina okkar svo um munar í öruggri og 1 stöðugri ávöxtun Sjóðsbréfa. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.