Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 13
Höfundurinn getur hvað svo sem hann kann að gera með tíð og tíma; það er hans mál. Þór Stefánsson er jarðbundnari í ljóðum sínum, veraldlegri og þar af leiðandi meðvitaðri um aldarhátt og dægurmál; og þá einnig bók- menntastaðalinn: »Lítil stúlka lánar ennþá túkall,« segir í einu ljóða hans og skírskotar þar með til þekkts ljóðs eftir Laxness. (Ljóðin eru tölusett og má því líta á bókina sem samfelldan ljóðaflokk.) Og Þór minnir líka á að: Hraðinn er meiri en veikburða lungu okkar þola. Bókmenntir ErlendurJónsson Gísli Gíslason: GLUGGAÞYKKN. 49 bls. Goð orð. Reykjavík, 1989. Þór Stefánsson: HAUSTREGNIÐ MAGNAST. 58 bls. Goðorð. Reykjavík, 1989. Þórður Helgason: ÞÁ VAR ÉG. 68 bls. Goðorð Reykjavík, 1989. »Hvar er sú hönd?« spyr Gísli Gíslason í samnefndu ljóði. Hann er leitandinn í hópnum. Gísli getur átt bæði mildan tón og harðan og horft til næsta umhverfis á líðandi stund. Hann getur t.d. látið ljóð hefjast svona: Grúttimbraður með glóðarauga og varalit á kinn. Sum ljóð Þórs eru með ádeilu- broddi sem tekur að vísu að gerast gamalkunnur og fer því að þarfnast endurnýjunar. Þórður Helgason yrkir endur- minningaljóð sem eru þó hvorki rósrauð né rómantísk heldur grall- araleg og stundum hálf stráksleg í anda sextíu og átta kynslóðarinnar sem síst má hugsa til að eldast. Þó kemur fyrir að Þórður gleymir sér og fellur í lýríska leiðslu svo sem í stuttu ljóði sem heitir Áin: Þessi silfurtæra á sem féll úr dularfullu svörtu gljúfri út í fjarskann Undirtónninn í Ijóðum hans er þó allt eins tengdur hverfleika, söknuði, einmanaleika. Smæð mannsins andspænis tímanum, eilífðinni — eða eigum við kannski heldur að segja tóminu — magnar þá kennd. Hvað er það sem ekki er á hverfanda hveli? Nema helst helj- araflið tími sem er alltaf samur og aldrei aftrar sínu skeiði þótt allt annað sé eyðingu ofurselt. Rás líðandinnar minnir hins vegar á að maður kemur í manns stað, saman- ber lokaerindi Sveitavegarins: Löngu eftir að rykið er sest bíður það eftir nýjum fæti sem fetar í humátt á eftir skugga þínum. Þó Gluggaþykkn sé ekki að öllu leyti samstæð bók er hún sem heild áleitin og skilur dáltið eftir. ÚKflFORLnGSBlEKUP Allar eru bækur þessar skreytt- ar með sömu káputeikningunni: vængjuðum leikfímishesti eftir Magnús Tómasson. Það er þeirra Pegasus, á honum þeysa skáldin þijú um víðáttur hugarlanda. Hver alvara þeim er svo með þessari ljóðagerð sinni verður ekki auðráðið af bókunum þrem. Sumt ber þetta alvörusvip, annað er í ætt við leik. Að þessu sinni kjósa þau að halda hópinn og njóta þannig styrks hvert af öðru. Spádómar um framtíð þeirra verða að bíða betri tíma. VIÐ BLAA VOGA eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. ingibjörg Sigurðardóttir er án efa ein af vinsælustu skáldkonum landsins. Nú fá aðdáendur hennar enn eina spennandi ástarsögu frá hennar hendi. Bókin fjallar um fórnfýsi, heitar ástir, og vonir og þrár ungu elskend- anna Ásrúnar Ijósmóður og Frosta kennara. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NOVEMBER 1989 13 TTT m'TIvd'lVf'l'l" lk 'JLQltHI.TIv’c LJOÐALEIKIR BOKflFORLflGSBOK/ Úllen, dúllen doff, kikkelane koff, koffelane bikkebane úllen dúllen doff.. Hvaða aðferð notar þú þegar þú velur gjöf handa elskunni þinni? Gefðu þér tíma til að velja. Veldu hlut sem hún nýtur klukkustundum, dögum, vikum, mánuðum og árum saman. URSMIÐAFELAGISLANDS ■iiiiiniiinimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiniimiiiinminiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinmiiiia * Úr eru toíí- og vörugjaldsfrjáls á íslandi. iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiinimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii ■■■■■■................................iiiiiiiiihi....................................................................................................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.