Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 44
______________
Nafti féll nið-
ur í minning-
argrein
í minningargrein um Margréti
Þorsteinsdóttur, Hjaltastöðum, er
birtist hér í blaðinu sl. sunnudag,
urðu þau mistök að við upptaln-
ingu bama Margrétar og Sigurðar
Einarssonar féll nafn eins þeirra
niður. Rétt átti setningin að hljóða
sem hér segir: „Börn ömmu og
afa urðu sex: Þorsteinn bóndi í
Hjaltastaðahvammi, kvæntur
Sigríði Márusdóttur, Pétur bóndi
á Hjaltastöðum, kvæntur Ragn-
heiði Þórarinsdóttur, Hjalti áður
bóndi á Hjalla, kvæntur Ingibjörgu
Kristjánsdóttur, Leifur rennismið-
ur í Reykjavík, kvæntur Friðriku
Elíasdóttur, Halldór gullsmiður í
Reykjavík, kvæntur Þórdísi Jóns-
dóttur, en þau slitu samvistum,
og yngst Jórann húsfreyja á
Frostastöðum gift Frosta Gísla-
syni bónda þar.“ Beðið er velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Eiríkur Magnússon, hönnuður og
eigandi Smíðagallerísins.
■ í SMÍÐAGALLERÍ í Grjóta-
þorpinu er starfrækt smíðaverk-
stæði þar sem boðið er upp á
sérsmíðaða hluti úr járni. Eigandi
gallerísins og hönnuður munanna
er Eiríkur Magnússon. í Smíða-
galleríinu er unnt að láta smíða
húsgögn og aðra hluti eftir hug-
myndum og óskum viðskiptavin-
anna. Meginuppistaðan í verkum
Eiríks er járn. Eiríkur segir að
jám hafi ýmsa eiginleika framyfir
önnur smíðaefni. Hann segir að jár-
nið tengist vel öðrum efnum eins
og leðri og tréi og að hægt sé að
forma það að vild.
eðaheílar
samstæour
Leitið upplýsinga
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1989
—f-Hrí-fiyuv;.-: ;1 — r,;. j:
+
Móðir mín,
SIGRÍÐUR SVAVA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Kjartansgötu 4,
er látin. Útför auglýst síðar.
Ragnar Kristinn.
Hjartkœr eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
NJÁLL MÝRDAL,
Borgarholtsbraut 28, Kópavogi,
lést á gjörgæsludeild Landakotsspítala að kvöldi 19. nóv. sl.
Theodóra Mýrdal,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MARÍA FINNBJÖRNSDÓTTIR,
Furugerði 1,
Reykjavík,
andaðist í Borgarspítalanum 18. nóvember.
Birgir Sigurbjartsson, Helga Helgadóttir,
Kristján Þorkelsson, Inga Dóra Maldia,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og bróðir,
MAGNÚS G. JÓNSSON
frönskukennari,
Tjarnargötu 40,
lést laugardaginn 18. nóvember.
Jóna Kristin Magnúsdóttir,
Magnús Sigurður Magnússon,
Jón Ingólfur Magnússon,
Valgerður Jónsdóttir.
+
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SVEINN SIGURÐSSON
málari,
Aðallandi 1,
lést í Landakotsspítala sunnudaginn 19. nóvember.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurður Ingi Sveinsson, Halldóra Salóme Guðnadóttir,
Sigrún Sveinsdóttir, Vignir Jónsson
og barnabörn.
+
Móðir okkar,
GUNNRÚN J. ÁSGEIRSDÓTTIR
frá ísafirði,
er lést 15. nóvember, verður jarðsungin frá kapellunni í Hnífsdal
miðvikudaginn 22. nóvember kl. 14.00.
Börn hinnar látnu.
+
Elskuleg móðursystir mín,
ÁSGEiRA (GEIRA) KR. MÖLLER,
áðurtil heimilis
i Ingólfsstræti 10,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. nóvember
kl. 15.00.
Halldóra Kr. Einarsdóttir.
+
Amma okkar og langamma,
EMMA á Heygum,
lést á elliheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum mánudaginn
13. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Orri og Karen Magnússon,
Áslaug Emma og Tatjana.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar,
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
fyrrum kennari á Akranesi,
lést í sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 17. nóvember sl.
Útför hans fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 24. nóvember
kl. 14.00.
Pálína Þorsteinsdóttir,
Ormar Þór Guðmundsson,
Gerður Birna Guðmundsdóttir,
Björn Þ. Guðmundsson,
Ásgeir R. Guðmundsson,
Atli Freyr Guðmundsson.
+
Hjartkær eiginkona mín,
GUNNÞÓRUNN RÚTSDÓTTIR,
Byggðavegi 148,
Akureyri,
lést í Borgarspítalanum laugardaginn 18. nóvember.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. nóvember
kl. 13.30.
Fyrir hönd foreldra hennar, barna okkar og annarra vandamanna,
Eðvarð Jónsson.
+
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HELGI S. EGGERTSSON,
Árlandi 8,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 22. nóvember
kl. 15.00.
Lilja Jónsdóttir,
Rósa Björg Helgadóttir, Orthulf Prunner,
Guðrún Helgadóttir, Garðar Guðmundsson
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
AXEL V. MAGNÚSSON
garðyrkjuráðunautur,
Reykjum, Ölfusi,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 24. nóvember
kl. 15.00.
Sigurlina Gunnlaugsdóttir,
Hulda Axelsdóttir, Halldór Þorsteinsson,
Álfdís Axelsdóttir, Martin Kennelly,
Erla Dis Axelsdóttir, Pétur H. Hannesson,
Ari Viðir Axelsson
og barnabörn.
+
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langa-
langömmu,
ÁSGERÐAR JENSDÓTTUR,
frá Hnffsdal,
Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi,
fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 22. nóvember kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Dvalarheimilið Höfða
Akranesi.
Sæunn Guðjónsdóttir,
Ólafur Guðjónsson,
Filippfa Jónsdóttir,
börn, barnabörn og barnabarnabarn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGMUNDÍNA PÉTURSDÓTTIR
frá Laugum, Súgandafirði,
Mosabarði 11,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin miðvikudaginn 22. nóvember í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Hjartavernd og Krabbameinsfélagið.
Hörður Vigfússon,
Magnús Einarsson,
Ævar Harðarson,
Elísabet Sonja Harðardóttir, Magnús Ólafsson,
Kristjana Harðardóttir, Björn Sigtryggsson,
Þórður Harðarson, Guðrún Kristjánsdóttir,
Kristin Ása Harðardóttir, Finnbogi Þórir Jónsson,
Ástþór Harðarson, Sigurvina Falsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.