Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NOVEMBER 1989 ATVINNUAUGIYSINGAR Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91 -83033. Vantar þig vanan stjórnanda í stuttan tíma? Eru vandamál í rekstri fyrirtækis þíns á sviði skipulagningar, fjármála eða markaðsmála? Þarfnast þú aðstoðar reynds stjórnanda í stuttan tíma eða hluta úr degi við lausn þess- ara vandamála? Við útvegum þér reyndan stjórnanda, sem veitir þér tímabundna aðstoð með aðsetri í fyrirtækinu. Þráinn Þorvaldsson, ráðgjafaþjónusta, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sími 68-50-28. Frá gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Frá næstu áramótum vantar kennara í al- menna kennslu í 6. bekk og enskukennslu í 9. bekk. Upplýsingar ' gefur skólastjóri í síma 95-35382 eða hs. 95-36622 og yfirkennari í síma 95-35385 eða hs. 9535745. Skólastjóri. KRISTNESSPÍTALI Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- arhjúkrunardeildarstjóra. Á Kristnesspítala fara nú fram miklar endur- bætur og uppbygging endurhæfingadeildar. Kristnesspítali er aðeins í 10 km fjarlægð suður af Akureyri í sérlega fögru umhverfi. Þeim starfsmönnum, sem búsettir eru á Akureyri, er séð fyrir akstri í og úr vinnu. íbúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Sjúkranuddari Óskum að ráða sjúkranuddara sem fyrst. Upplýsingar í síma 24077. Nudd- og gufubaðstofan Sauna, Hátúni 8. Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. ftotgmifrlaMfe Menntamálaráðuneytið Menntaskólinn á Egilsstöðum Kennara vantar á vorönn til að kenna eftir- taldar greinar: Viðskipta- og tölvugreinar og íþróttir og félagsstörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. Menntamálaráðuneytið. Menntamála ráðuneytið Laus staða Staða sérfræðings við jarðfræðistofu Raun- vfsindastofnunar Háskólans er laus til um- sóknar. Æskilegt er að sérfræðingurinn starfi á sviði aldursgreininga og tímatalsfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmaðurinn verður ráðinn til rannsókna- starfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raun- vísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofn- unar Háskólans, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, auk ítarlegrar lýsingar á fyrirhuguðum rann- sóknum skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. desember nk. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjenda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsóknir þessar skulu vera í lok- uðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið. BORGARSPÍTALINN Starfsfólk - ný deild Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu á nýja sjúkradeild sem opnuð verður í lok nóvember. Uppl. gefur ræstingastjóri í síma 696516. LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á al- mennar barnadeildir. Góður aðlögunartími með reyndum hjúkrunarfræðingi. Starfið er mjög fjölbreytt og vinnuaðstaða góð. Unnið er 3ju hverja helgi og vinnutími er sveigjan- legur. Gott bókasafn og mögul. á símenntun. Fóstrur/þroskaþjálfar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601033/601000. Reykjavík 19. nóvember 1989. Menntamálaráðuneytið Rannsóknaaðstaða við Atómvísinda- stofnun IMorður- landa (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstoðu fyrir íslenskan eðlis- fræðing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnun- ina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofn- unina unnt að leggja stund á stjarneðlis- fræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði og skal staðfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og ritsmíðar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Umsóknir skulu sendar ítvíriti til NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 1. desember nk. Auk þess skulu 2-3 meðmæla- bréf send beint til NORDITA. Menntamálaráðuneytið, 14. nóvember 1989. kAÐ A Ls m ÞJONUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Erum að safna verkefnum fyrir næsta sumar. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 25658 og 620082, á milli kl. 10.00 og 12.00 og eftir kl. 18.00. TIL SÖLU Fjölbýlishúsalóð Til sölu lóð fyrir fjölbýlishús. Upplýsingar í síma 82312. Landtilsölu Til sölu 17 hektara land á Suðurlandi, 60 km frá Reykjavík. Tilvalið fyrir hestamenn eða félagasamtök. Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn nafn og síma- númer í pósthólf 110, 801 Selfossi. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu í Mjódd Skrifstofuhúsnæði til leigu á þriðju hæð í nýju og glæsilegu húsnæði í Mjódd. Stærðir 45-380 fm. Uppl. í símum 76904, 72265, 985-21676 og 985-23446. KENNSLA Námskeið í aðventu- og jólaskreytingum verður haldið í Óskablóminu 23.-24. og 28.-30 nóv. Leiðbeinandi: Auður Árnadóttir, skreytingameistari. Nánari upplýsingar í Óskablóminu, Hringbraut 119, simi 625880. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.