Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 37
esei Hamuvopí .is huoaœjiqmci ura/uaííuoíioM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1989 37 smá auglýsingar &JÓNUSTA Rafl. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Wélagslíf □ Sindri 598921117 - H.v. □ EDDA 598921117 - 2 Frl. I.O.O.F. 8 = 1711122872 = E.T.2. F.L. □ HAMAR 598911217 = 2. I.O.O.F. Rb4=13911218 E.T. 2-J.s. I.O.O.F. Ob. 1 P.=1712111872= ET.1. D HELGAFELL 598911217 VI 2. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2B. Forskot á sæl- una II. Séra Sigurður Pálsson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldra safnaðarfólk i dag kl. 15.00. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Aðventuferð til Þórsmerkur helgina 24.-26. nóv. Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um fjöll og láglendi i Þórsmörk. Það er auðvelt að mæla með ferð til Þórsmerkur í skammdeginu. - Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldvaka 22. nóvember Heiti kvöldvökunnar er „í minni sveit“. Þessi sveit er Kjósin. Fjallað verður um land og sögu, menn og drauga. Séra Gunnar Kristjánsson á Reýnivöllum kynnir sveitina, Baldur Sveins- son og Höskuldur Jónsson segja frá Írafells-Móra og öðrum kyn- legum kvistum, Þorvaldur Örn Árnason stjórnar almennum söng, Jóhanes Ellertsson stýrir sýningu mynda af stöðum sem frá er sagt og stjórnar mynda- getraun. Kaffi verður borið fram ásamt meðlaeti. Kvöldvakan er kveðja Ferðafélagsins til Þórunnar Lárusdóttur, fram- kvæmdastjóra. Samferðamenn og samherjar Þórunnar fá hér gott tækifæri til að taka undir þá kveðju með því að koma i Sóknarsalinn, Skipholti 50a, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Feröafélag (slands. „Lög’legi en siðlaust“ eftir Jónas Pétursson Ég ákvað haustið 1987 að fjár- festa — svo notað sé klókt orðtak gróðaaflanna og; lögvernduðu ræn- ingjahópanna, sem nú ráða „lögum og lofum“ í peningamálum — og sjónhverfingum mynda og leturs. Ég keypti 10 þús. kr. ríkisskulda- bréf til tveggja ára. 10. október var innlausnardagur — 10 þús. kr. eftir 2 ár. Ég týndist um tíma, en er ég sá gögnin um skilaverðið eftir 2 ár þá brá mér í brún: Átján þúsund fimmtíu og fjórar krónur. Ég hrökk við! Þetta er rán! Lögverndað rán, að vísu! En ég hefi sterka réttlætis- kennd. Að hafa aldrei af neinum — en greiða ætíð sanngjarnan hlut. Það er langt frá minni réttlætis- kennd að nokkurt vit sé í 80 hundr- aðshluta gildisauka á 2 árum. Svar- ið er líka að æpa á okkur dag og nótt — öflun lífsbjargar þessarar „Ef þú kemst ekki að sömu niðurstöðu og ég, við svipaðar aðstæður, þá hefir þú jarðað sam- visku þína!“ þjóðar er svikin um sannvirði, en krafist ránsfengs lánskjara. 10 þús. kr. dæmið mitt er galopið og aug- ljóst — 80 hundraðshlutar á tveimur árum í hlut peninga og pappíra er rán, og kemur mér þá í hug meir en 60 ára gömul klausa er Jónas Þorbergsson ritaði í Dag á Akur- eyri um Iöghelguð rán, bakferli og þjófnað. Talandi tákn um yfii'svip þjóðlífs á íslandi, þegar lýðveldið nálgast fimmtugt. Égjáta sök mína! Réttlætiskennd mín, samviska mín er við lýði! Og Jónas Péturson þú, sem átt pappíra, hefir þú lagt dæmið fyrir þig? Ef þú kemst ekki að sömu niðurstöðu og ég, við svip- aðar aðstæður, þá hefir þú jarðað samvisku þína! Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. ■ KÖNNUN á gildi starfsmennt- unar í atvinnulífínu verður gerð á næstu dögum. Vegna þess verður leitað til um 200 Sóknarstarfs- manna sem sótt hafa starfsmennt- unarnámskeið og um 100 Sóknar- starfsmanna sem ekki hafa sótt umrædd námskeið. Markmið könn- unarinnar er að fá yfírsýn yfir hvort þessi námskeið hafi verið gagnleg fyrir starfsmanninn bæði sem ein- stakling og vinnukraft. Einnig að fá fram af hverju ákveðinn hluti Sóknarstarfsmanna hefur ekki sótt þau námskeið sem í boði hafa ver- ið. Einnig er gert ráð fyrir fleiri niðurstöðum, sem til dæmis snerta stéttarfélagið sérstaklega. Til þessa verks hafa verið ráðnar þær Herdís D. Baldvinsdóttir og Iiansína B. Einarsdóttir. Starfsmannafélagið Sókn og Námsflokkar Reykjavík- ur standa fyrir þessari könnun með styrk frá Félagsmálaráðuneytinu. MSEX kvenfélög í Rangárvalla- sýslu afhentu nýlega eina milljón króna að gjöf til Dvalarheimilisins Lundar á Hellu. Gjöf þessi er æt- luð til kaupa á sjúkrarúmum og húsbúnaði í nýbyggingu dvalar- heimilisins. Gjöfín er afrakstur kvenfélaganna af samkomu sem nýlega var haldin á Laugalandi og framlag úr minningarsjóði um Ólaf Björnsson lækni. Það voru Kvenfé- lag Oddakirkju, Kvenfélagið Unnur á Rangárvöllum, Sigur- von í Þykkvabæ, Eining í Holt- um, Framtíðin í Ásahreppi og Lóa í Landmannahreppi sem stóðu að gjöfinni. Konur í héraðinu stofnuðu á sínum tíma sjóð til að heiðra minn- ingu Ólafs Björnssonar læknis sem þjónaði Hellulæknishéraði 1956 til 1968. í þennan sjóð rennur and- virði jólakorta sem kvenfélagskonur selja fyrir jólin ár hvert. — Sig. Jóns. MNOKKUR skáld lesa upp úr verkum sínum í kvöld í Stúdenta- kjallaranum við Hringbraut. Ingibjörg Ilaraldsdóttir les úr ljóðabók sinni Nú eru aðrir tímar, Eysteinn Björnsson, úr Bergnum- inn, og Kristján Hrafnsson, úr í öðrum skilningi. Ætlunin er að bjóða upp á bókmenntakvöld í viku hverri til jóía. Dagskráin verður helguð upplestri nokkurra skálda og tónlistarflutningi. AUGLYSINGAR MÍÍM BÁTAR — SKIP Fiskiskip til sölu Tilboð óskast í skuttogara af minni gerð með frystibúnaði, smíðaðan 1984. Skipið hefur leyfi til rækju- og bolfiskveiða. Til greina gæti komið að selja skipið án kvóta. Nánari upplýsingar í síma 91 -29262 á skrifstofutíma. Tilboð merkt: „Fiskiskip" óskast send í póst- hólf 1764, 121 Reykjavík og skulu hafa borist fyrir 6. desember nk. Fiskibátur til sölu Til sölu yfir 100 tonna stálbátur, smíðaður 1983. Báturinn er með Caterpillar-aðalvél og vel búinn til togveiða. Þorsk- og rækjukvóti. . Fasteigna- og skipasala HverfisgöIuTB Skúli Ólafsson 20050*20230 Hilmar Victorsson viðskiptafr. Þorsteinn Júlíusson, hrl., sími 14045. ÝMISLEGT Listmunauppboð 24. listmunauppboð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20.30. Þeir, sem vilja koma myndum á uppoðið, vinsamlega hafi samband við Gallerí Borg sem fyrst eða eigi síðar en 24. nóvember. BOBGr Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 FÉLAGSSTARF Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 21 stundvislega. Mætum öli. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu Strandgötu. Spiluð verður félagsvist. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnir félaganna. Sjálfstæðismenn á ísafirði Sjálfstæðisfélag ísafjarðar heldur almennan félagsfund i Sjálfstæðis- húsinu, Hafnarstræti 12, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staða bæjarmála vlö lok kjörtimabilsins. 2. Hvað er til ráða. 3. Önnur mál. Málshefjandi veröur Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags ísafjaröar. Félag ungra sjálfstæðismanna íÁrnessýslu Aðalfundur verður haldinn i Hótel Selfossi (norðursal) fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör stjórnar og kosning f kjördæmis- og fulltrúaráð. Gestur fundarins verður Davið Stefánsson, formaöur Sambands ungra sjalfstæðis- manna. Veitingar. Nýir félagar velkomnir. Félag ungra sjálfstæðismanna i Árnessýslu. Eignahöllin Mosfellingar - almennur félagsfundur Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur fund miðvikudags- kvöldið 22. nóvem- ber, í Hlégaröi, kl. 20.30. Framsöguerindi flýtja þeir Friðrik Sophusson, alþing- ismaður, og Geir H. Haarde, alþingis- maður. Fjölmennið á þennan fund og takið þátt i umræöunni. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal B, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Dagskrár 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins veröur Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Björg Einarsdóttir, rithöfundur. Fundarritari: Áslaug Ottesen, bókavörður. Ungt sjálfstæðis- fólk í Njarðvík - herðum sóknina FUS í Njarðvík heldur opinn stjórnarfund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 23. nóv- ember kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Belinda Theriault, varaformaður SUS, og mun hún ræða störf SUS, samstarf SUS og félaganna með tilliti til sveitarstjórna- kosninga og stjórnmálaástandiö. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Samband ungra sjálfstæöismanna og FUS Njarðvik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.