Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 42
42 MORQtJNBtApip iflUBJUDAGy.Rfll. NQVEMgER 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vogin í umflöllun um Vogina (23. september— 22. október) á liðnum árum hefur full mikil áhersla beinst að Venusar- þætti Vogarinnar, eða því hversu ljúf og listræn hún á| til að vera. Listir Það er rétt að Venus, fegurð- ar- og ástargyðjan, er stjóm- andi Vogarinnar og að það er algengt að Vogin beiti sér á listrænum sviðum. Það er hins vegar ekki algilt. Margir í þessu merki hafa enga list- ræna hæfileika eða hafa ekki áhuga á að rækta þá, kannski vegna uppeldis eð i áhrifa frá öðrum merkjum sinum. Sáttasemjari Ef horft er framhjá hinum listræna þætti er hin dæmi- gerða Vog félagslynd og hugmyndarík. Hún er jákvæð og vingjamleg og er iðulega kurteis og þægileg í um- gengni, enda leggur hún áherslu á samvinnu. Hún er oft ágætur dipiómat og sátta- semjari, sbr. að Guðlaugur Þorvaldsson sáttasemjari er í Vogarmerkinu. Vogin vill vega og meta og sjá fleiri en eina hlið á hveiju máli áður en hún tekur ákvörðun. Hún er því oft sanngjöm og víðsýn, en er stundum lengi að takaúkvörðun. Þegar hún er búin að ákveða sig er hún föst fyrir og ósveigjanleg. Ósveigjanleg Síðast talda atriðinu, eða ósveigjanleikanum, er ekki alltaf gefin nógu mikill gaumur í umfjöllun um Vog- ina. Margrét Thatcher, Alex- ander Stefánsson. Jóhanna Sigurðardóttir og Albert Guðmundsson eru öll í Vog- armerkinu. Allt þetta fólk er fast á meiningunni þegar það á annað borð hefur tekið ákvörðun. Núverandi og fyrr- verandi félagsmálaráðherra áttu til dæmis í hörðum deil- um um húsnæðiskerfið og töldu báðir sig vissa um réttu lausn málsins. RáÖrík Það er einnig talað fuli lítið um það að Vogin á tii að vera ráðrík. Það stafar kannski af því að hún notar bros og rökræður til að koma málum sínum á framfæri. Hún talar menn til, en missir sjaidan stjórn á skapi sínu. Vogin er loftsmerki og reynir að láta skynsemi og hugsun stjóma tilfinningum sinum. Hún er því oftast nær yfir- veguð og virðist kannski ekki jafn frek og hún á til að vera. Fegurö Þær Vogir sem ekki eru beint listrænar sjálfar leggja samt sem áður áherslu á að hafa fegurð í umhverfi sínu, því þeim feliur iila við grófleika og ósamræmi. Hinn fagur- fræðilegi þáttur er því oftast til staðar á einhvern hátt. Það er til dæmis ekki óal- gengt að Vogir sem ekkert eru sjálfar í listum laðist að maka sem er listrænn eða leggur áherslu á fagurt um- hverfi. Réttlœliskennd Annað sem einkennir Vogina er sterk réttlætiskennd og það að hún á til að reiðast ef hún sér aðra beitta órétti. Hún stendur því oft framar- lega í baráttu fyrir réttlætis- málum. Þar sem Vogin er loftsmerki fellur henni best að fást við huglæga vinnu. Hún hefur hæfileika til að taka fmmkvæði á félagsleg- um sviðum og til að láta sam- vinnu ganga vel. Þá notar hún kurteisi, bros og rökræð- ur til að koma sínum málum á framfæri. GARPUR mmm . höfuðbozg y<*r/ue. EUZ SNOTure. HtJSAGFKÐAe- UST HSFUg FLEVGT FKAM s/e>an bs u/nz neysr í ÞESSUM /S. GRETTIR CRUHCH' /.GRETriE' HVAO CRONCH t/CquCpprypm 'CROHCH •CRUNCH .CRONCH m r&tí BRENDA STARR /Vl/A£> E/e ) uX... ÉG X \//£> A& „ J UH, «S BR. j /mencken?< reusu efþ/i aþ ÞA&Eg £7NS \ ÉG /ANN EKH/ OGÞÓHAFIR. 1 PUL/TZER VEEÐ- AVSSTBESTA !>~^ LAUN/N. V/N þ/NN rm I OG HVAO \/ HUH,F8e6Ð! HUN FR MEÐ þAÐ?ÍE/NS 06 JÓLAGJÖF F Þúert AskeautuaiboðOAA~ EG FWSAs-r/ \þEGAR. þö OPNAR HAHA BLAÐA/mUÁEZ tCASS/NN TtíMUR.- / AL/.R/ -----—1 í 'NAÍ., þÉSSA HLlE>A þéfZHEF É6 ALD/SE/ sé£>.’ ÉG HEFHE/Lr 'MAFGAR. /HL/OAG SEM ÉGGET! STNT þéREFþUlHER/þ EKK/SUUNA U l y r's+'W L f i iw'x\ 1 1 lÁ^I/ A — UV/OIVH 67AKKS7 NAUMWI í MIG l'ST/tÐlMN FVAIC HLIMPIMN^ 'yrRÍ&GÉFÐÍ) FERDINAND SMAFOLK I LIKE IT BETTER UJHEN THET CUTTHE CRU5T5 OFF ------- © 1989 United Keature Syndicate. Inc. með mér? Mér iínnst hún betri þegar skorpan er Qarlægð ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir að opnun á einu \ grandi sé mjög skýrt afmörkuð sögn í flestum kerfum, geta menn lent á ötrúlegum ógöngum með sterk skiptingarspil á móti. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ - ♦ KDGIO ♦ KG983 ♦ Á1063 Vestur Austur ♦ KDIO M1M| ♦ ÁG9643 ♦ 865 |1 ¥932 ♦ 754 ♦ 102 ♦ 8742 ♦ 95 Suður ♦ 8752 ¥ Á74 ♦ ÁD6 ♦ KDG Suður 1 grand 2 spaðar Pass Vestur Norður Austur Pass 2 lauf Pass Pass 3 grönd Pass Pass Þriggja granda sögn norðurs er auðvitað ekki til fyrirmyndar, en vandi hans er augljós. Ef suður á mikinn styrk í spaða er best að spila þijú grönd, og suð- ur hefur þrátt fyrir allt sýnt fjór- lit í spaðanum. Ef vestur hittir á spaðakónginn út — sem er alls ekki fráleitt — fara þijú grönd tvo niður, í spili þar sem alslemma stendur í tígli. Segi austur þijá tígla við tveimur spöðum (að því gefnu að sögnin sé krafa) má vissulega feta sig upp á tíguislemmu með hjálp fyrirstöðusagna. Til dæmis þannig: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5 spaðar Pass 6 lauf Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Kannski nokkuð grimmt að segja sjö, en hálfslemman ætti að nást. En tökum eftir þvi hvað sagnir verða miklu léttari ef suður opnar til dæmis á einu laufi. Norður segir einn tígul og suður eitt grand. Því svarar norður með tveimur hjörtum og hefur þá sýnt sterk spil með 5+ tígla og 4 hjörtu. Framhaldið rekur sig upp úr því. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti landsliða í Luzem í Sviss, sem er nýlokið, kom þessi staða upp í skák stór- meistarans Anatolys Karpovs, (2.755) fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungveijans Andras Adorjans (2.530). Svarta staðan er ömurleg á að horfa enda var Karpov snögg- ur að afgreiða hana: 37. Bxf5! — exRí 38. Df7 og svart- ur gafst upp, því mátið blasir við. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1. Sovétríkin 27 v. 2. Júgóslavía 22 v. 3. England 21 v. 4. Ungveija- land 18 v. 5-6. Bandaríkin og Sviss 17 v. 7. Kúba 16 v. 8. Kína 15 v. 9. Holland 12 v. 10. Afríka 11 v. Yfirdómari var Þorsteinn Þorsteinsson. Englendingar misstu af efsta sætinu með óvæntu tapi fyrir Kína í síðustu umferð. Úrslitin eru áfall fyrir Bandaríkjamenn og Hollendinga, bronzliðið á síðasta ólympíumóti, en uppreisn æru fyrir Júgóslava, sem hafa staðið sig illa á mörgum ólympíumótum í röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.