Morgunblaðið - 21.11.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.11.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1989 9 FÉLAG ÍSLENSKRA IBNFEKENDA VEUUM ÍSLENSKT JÓLAKORT Verslunareigendur — innkaupastjórar Okkar stolt eru íslensk kort eftir íslenskt listafólk. • Málverkakort eftir meistara Kjarval - 10 teg. • Klippimyndir eftir Sigrúnu Eldjám - 9 teg. • Vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð - 30 teg. Þetta eru kortin, sem fólk sendir vinum og velunnur- um, einkum erlendis. Offsetprentsmiðjan LITBRÁ Höfðatúni 12, Reykjavik - Símar 22930 og 22865 •Í'6C ;Q'. pl' fyrir stórar dömur. Ný fatasending. Eingöngu ekta efni. Hár: ði (öpryt V / Sérverslun V —Miðbæ - Háaleitisbraut 58—60 Reykjavík Sími 32347 Nafnnr.: 0684-1511 Einkaumboð. Postsenúum. Pelshúfur og treflar í miklu ÚTvali. PELSINN Kirkjuhvoli - simi 20160 Völdin úr fjár- málaráðu- neytinu Fyrstu frásagnir af landsfuudi Alþýðubanda- lagsins voru þær, eins og kannski einhveijir muna, að Ólafur Ragnar Grímsson flutti slag- orða-kennda setningar- ræðu og lagði þar út af þeim orðum, að flokkinn vantaði nýjan grundvöll og nýja stefhuskrá. Það þyrfti á fúndinum að laga flokkinn að nýrri heims- mynd. Fljótlega eftir að setningarræðan var flutt kom það fram í máli Steingríms J. Sigíússon- ar samgönguráðherra að það hafði alveg farið fram hjá honum, að ætl- unin væri að skapa flokknum nýjan grund- völl. Fór svo á ftmdinum, að Steingrímur J. var kjörinn varaformaður í óþökk Ólafr Ragnars, sem bauð áfram upp á Svanfríði Jónasdóttur, sem Ólafiir Ragnar réð sem aðstoðarmann sinn í fjármálaráðuneytið, eflir að hann varð ráðherra. Sá sem helst deUdi við Steingrím J. á fúndinum var enginn annar en Mörður Ámason, fyrrum rilstjóri Þjóðviljans, sem Ólafur Ragnar réð sem málsvara sinn og hug- myndafræðing, þegar Mörður lét af ritstjóra- störfiun., Um Steingrim J. sagði Mörður meðal annars í endursögn Þjóð- vUjans á laugardag: „Mörður sagði ótrú- legt að þeir tveir væru af sömu kynslóð, því orð Steingríms hljómuðu eins og hann væri gamall, harðsnúinn mUlistríðs- árakommi. Hann taldi það litla kurteisi hjá Steingrimi að kvarta ylir því að hafa ekki séð stefnuskrárdrög fyrr, harm hefði verið í undir- búningsnefiidinni en aldrei mætt á fúndi.“ Þá hefiir Þjóðviljinn það eft- ir Merði, að Steingrímur J. hafi verið skemmtileg- ur íþróttafréttamaður „en fleira jákvætt gat h:uin ekki tínt til“. Á landsfundinum kvörtuðu margir ræðu- "5* Landsftmdur Alþýöubandalagsins: Pólitískt áfall fyrir flokkinn - segir Svanfríður Jónasdóttir, fráfarandi varaformaöur Jt* «6 ftnktarinn í hoild «é J>aöerKflniul«öfcrtaöþeKarfólii seidr sjáifur. Wóöernissósíaisti þá póötiskt áfeil fjTtr Atþýðutttnda or Rnuö á cÉmnn tíaö þ& er friö- v«r myndin fúUkomnuí og i óúr bcttocþétrégekkibaraaðtjda fwgt á öönim,-sagCS Svanfríður yggi »inu flúði þincheimur inn í -------*-------umþaö atriöl úcjói venúdar mn wr,“ ugt* JMenn fund u atr skjöi i tortiöar ■ Svanfriður. __________________ hþdi i nmneöunnl þtgar fynrta Hún ttgCnst akki gvta «agt U1 um 1 utgitafi.“ sacfii Svxnfriöur Jóna» kvóldiö og þegar Stringrtaur J. hrott kiofiiingar myndi Möa af " “ iöur Sigfússon kom siöan fram, eins og ftindinum en sagöi aö kkfiúngstal har ég hrf kynnst honum *öur. m heöH veriö I gamia flokkseigcnda- .5*» Ihaldsiamnr framsóknarmaöur o* félagtau og *<r heföt kmniö á óvart flest atkvmöt. SvavarGestasonsem.eta»ochann hvcþctaUáaökijúía. Aöðrumfundi? Þegar hlustað er á Ólaf Ragnar Grímsson, formann Alþýðubandalagsins, lýsa landsfundi flokksins og því sem þar gerðist frá fimmtudegi fram á sunnudag, hljóta þeir sem kynna sér einnig lýsingar blaðamanna og annarra á fundinum, að efast um að Olafur Ragnar hafi í raun og veru setið landsfundinn. Það er svo sem ekkert nýtt að Ólafur Ragnar láti eins og raunveruleikinn sé allur annar en hann er, hitt er þó nýmæli að formað- ur stjórnmálaflokks hafi ekki meiri innsýn inn í það sem er að gerast í flokknum sem hann stjórnar en raun ber vitni hjá Ólafi Ragnari. Hljóta menn að efast um að hann hafi lengur nokkur tök á þróun mála í Alþýðubandalaginu. Sumir telja jafnvel að Ragnar Reykás sé tekinn við Alþýðubandalaginu. menn undan því, að flokknum væri stjórnað úr Qánnálaráðuneytinu. Er óhætt að slá því föstu, að tök ráðuneytisins á flokknum hafi minnkað verulega á landsfúndm- um, þar sem bæði Svanfriður aðstoðarmað- ur og Mörður hugmynda- fræöingur Ólafs Ragnars, flokksformanns \og Qár- málaráðherra, fengu ráðningu hjá hinum tveimur ráðherrum fiokksins, Steingrími J. Sigfússyni og Svavari Gestssyni menntamála- ráðherra. Á nú eftir að koma í ljós, hvernig þessi ósigur Qármálaráðuneyt- isins á landsfúndinum á eftir að birtast lands- mönnum. Ef til vill reyna þau þijú að ná hefhdum á vettvangi ríkisstjórnar- innar fyrir það sem tap- aðist á landsflmdinum. Gleði Ólafs Ragnars Eftir landsfundinn tal- ar Ólíifur Ragnar Grímsson eins og hann sé bara sæll og glaður með allt það sem þar gerðist. Hann lætur eins og ríkisstjómin hafi styrkst á fúndinum og þó ekki síst ráðherramir, þar sem horfið hafi verið frá þeirri venju í Al- þýðubandalaginu að kjósa ráðherra ekki sem varaformami flokksins! Á að skilja þessi orð þannig að Ólafúr Ragnai' hefði stutt Steingrím J. til varaformennsku, ef hann hefði ekki verið ráð- herra? Hvað þá um gagn- rýni hugmyndafræðings- his um „millistríðsára- kommann"? Talar flokks- formaðurinn eins og hann hafi ekki orðið var við áfallið sem hann varð fyrir á fúndinum, þegar ekkert stendur ömgg- lega eftir af stefhumörk- un hans annað en ræðan sem hami flutti í upphafi ftindarins um að nú þyrfti flokkurinn að fara að móta, sér stefnu. Svanfríður Jónasdóttir fráfarandi varaformaður og aðstoðarmaður Ólafs Ragnars er raunsærri á niðurstöður landsfiindar- ins en húsbóndinn i fjár- málaráðuneytinu. Hún segir í samtali við Dag- blaðið-Vísi (DV) í gær: „Ég tel að fundurinn í heild sé pólitískt áfall fyr- ir Alþýðubandalagið og þá er ég ekki bara að tala um varaformanns- lqörið. Ég er ekki síður að tala um hvemig fund- urhm var málefnalega og þá sérstaklega í upp- hafi... Menn fundu sér sRjól í fortíðarhjali í umræð- unni þegar fyrsta kvöldið og þegar Steingrímur J. Sigfússon kom síðan fram, eins og ég hef kynnst honum áður, sem íhaldssamur framsóknar- maður og Svavar Gests- son sem, eins og hann segir sjálfur, þjóðemis- sósialisti þá var myndin fiillkomnuð og í óöryggi sínu flúði þingheimur inn í skjól veraldar sem var.“ Þessi dómur fráfer- andi varaformanns er trúverðugri lýsing á stöðu Alþýðubandalags- ins en glamrið í núver- andi fomianni flokksins, Ólafi Ragnari. í stað þess að skapa nýjan gmndvöll og móta firamtíðarstefiiu hefur Alþýðubandalagið fest sig enn frekar í úrelt- ar kennisetningar sósíal- ismans. Þar hefiur ekkert uppgjör við fortiðina fer- ið fram. Fer vel á því að þeir hakli flokksþing um sömu helgi Ólafur Ragu- ar Grímsson og Nicolai Ceasescu, flokksleiðtogi í Rúmeníu. Hiim síðar- neftidi verður sjálfkjör- hm einróma eins og Ólaf- ur Ragnar án þess að Hjóta trausts eða trúnað- ar vegna þess að blekk- ingarhjalið er hætt að bera árangur. RAUNÁVÖXTUN Ströng fjárfestingarstefna VIB skilar sér til viðskiptavina Raunávöxtun verðbréfasjóða hefur almennt lækkað um 3—4% á þessu ári. Raunávöxtun Sjóðsbréfa VIB hefur þó aðeins lækkað um 1,5-2% sem er sama lækkun og á spariskírteinum ríkis- sjóðs og bankabréfum. Ströng þárfestingarstefna VIB skilar sér til | viðskiptavina okkar svo um munar í öruggri og 1 stöðugri ávöxtun Sjóðsbréfa. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.