Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf Tólf jólagjafir til jólasveins- ins. 10. þáttur. 17.55 ► Gosi. Teiknimynda- flokkur 18.20 ► Pernilla og stjarnan. Lokaþáttur. Sögumaður Sigrún Waage. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (44) 19.20 ► Georgeog Mildred. 6 0 STOÐ2 15.25 ► Upp fyrir haus. Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þrá- hyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. 17.00 ► Santa Barb- ara. Framhaldsþáttur. 17.45 ► Jólasveinasaga. Fólklð ÍTontaskógiveitað sumarið er komið vegna þess að svanirnir eru komnir á tjarnimar. 18.10 ► Sumoglíma. 18.35 ► Ala Carte. Skúli Hansen matreiðslumeistari reið- irfram Ijúffengan hátíðarkalkún. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO, Ty 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Kynningá jóladagskrá Sjónvarpsins. Kynnir Rósa Guðný Þórsdóttir. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 ► Derrick. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 ► Hákarlinn við Bora Bora. Bandarísk kvik- myndfráárinu 1981. Aðalhlutverk: Dayton Kane.War- en Jensen og Kathleen Swan. Myndin gerist í suður- höfum og fjallarum dreng sem vingast við ungan há- karl. Hákarlinn verðurhonum og eyjaskeggjum að miklu liði, þegarfram liða stundir. 23.30 ► Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Geim- álfurinn Alf. Gam- anmyndaflokkur. 21.05 ► Sokka- bönd ístíl. Tón- listarþáttur fyrir allaaldurshópa. 21.40 ► David Lander. Hann hittirbeintímark þessi meinfyndni breski gamanþátt- ur. 22.15 ► Eftir loforðið. Mynd sem byggðerá sannsögu- legribók eftirSebastian Milito. Myndin greinir frá erfiðri baráttu föður við að endurheimta yfirráðaréttinn yfirtveim- ur sonum sínum en þeim var komið fyrir á stofnun eftir að móðir þeirra lést. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. 23.50 ► Þokan. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 ► Thornwell. 02.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 . 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph- ensen flytur. •7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir blaðamaður talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einning útvarpað kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriða- dóttir. (Frá Akureyri.) . 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir: 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem HuldaValtýsdóttir blaðamað- ur flytur. ~~ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Jólapottaglamur. Anna Heide Gunn- þórsdóttir frá Austurríki bakar. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Stein- unn Sigurðardóttir les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Sjötti þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. (Endurtek- inn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björri S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sibelius og Be- wald. — „Svanhvit", svíta op. 54 eftir Jean Si- belius. — Sinfónía nr. 4 í Es-dúr eftir Franz Ber- wald. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Gamlar glæður. — Úr „Goldberg tilbrigðunum" eftir Jo- hann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. — Konsert i C-dúr op. 56 fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Svjatoslav Richter leikur á píanó, David Oistrakh á fiðlu, Mstislav Rostropovits á selló með Fílharmóníu- sveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórn- ar. 21.00 Kvöldvaka. a^Þjóðsögur á aðventu. Þriðji þáttur tek- irin saman af Ágústu Björnsdóttur. Lesar- ar: Hulda Runólfsdóttir frá Hlíð, Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklín Magn- ús. b. íslensk tónlist. Sigríður Ella Magnús- dóttir, Svala Nielsen og Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð syngja. Hafliði Hallgr- ímsson leikur á selló og Halldór Haralds- son á píanó með Sinfóníuhljómsveit is- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Bernskudagar. Margrét Gestsdóttir les fjórða og síðasta lestur úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur ao utan — Selma Lagerlöf segir frá i útvarpsupptökum frá fyrri hluta aldarinnar Selma flytur meðal annars æskuminningar frá jólum sem útvarpað var á þriðja degi jóla árið 1936. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt ...“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. á sáttarstund Evrópu? Það er spá undirritaðs eftir að hafa hlýtt á Willy Brandt að staða smælingjans verði ansi veik í hinni nýju Stór-Evrópu. Yfirráðherrarnir munu taka þar „mikilvægar ákvarð- anir“ í sínum lokuðu fundarsölum þar sem skriffinnarnir mata þá á upplýsingum við hæfi. Sá er hér ritar þekkir reyndar einn slíkan sérfræðing og veit að sá maður ræður miklu um líf fólks á hinum fátækari jaðarsvæðum Stór-Evr- ópu. Stjórnmálamennirnir taka að vísu formlega hinar „mikilvægu ákvarðanir“ en þær byggjast á skýrslum sérfræðinganna og í þeirra hópi eru skörpustu menn sem finnast á jarðarkringlunni. Þessir menn hafa vit á því að vefa örlaga- vefinn í skugganum og sá vefur mun ná til íslandsstranda. En til þess eru vítin að varast þau og kannski getum við lært eitt- hvað af viðtölum við stórmenni um vélabrögð skriffinnakerfisins? Und- irritaður hélt satt að segja að menn 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta fimanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Píanódjass I Frakklandi I sumar. Fram koma: Monty Alexander, Michel Petoicciani, Chick Corea, Michael Camilo, Jay McShann, Sammy Price og Jean Paul Amorouxe. Kynnir er Vemharður Linnet. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og loka- þáttur enskukennslunnar „i góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn 22.07 Kaldur og klár. (Iskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi). 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. vildu fremur draga úr valdi skrif- finna en efla það úr öllu valdi. Við sjáum bara hvernig embættis- mannakerfið hefir farið með fisk- eldið hér heima. Forsætisráðherra tók skyndilega uppá því að lofa f isk- eldi í hátíðarræðum og með það sama gerðust skriffinnar hinir já- kvæðustu og fjármagni var ausið af fyrirhyggjuleysi í eldið. Hér á árum áður þegar brautryðjandinn Skúli á Laxalóni var að byggja upp fiskeldið þá var öldin önnur. Ef embættismannakerfið stutt af ónefndum stjórnmálamönnum hefði ekki ofsótt þennan brautryðjanda væru íslendingar í dag máski í hópi fremstu þjóða á sviði fiskeldis. Og sem fyrr gengur Sambandinu einna erfiðast í fiskeldinu en þar er ekki við Guðjón Ólafsson einan að sak- ast. Hann tók ekki við góðu búi. Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið bliöa. Þáttur með banda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni. Sigfús E. Arnþórsson kynnir Elton John. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og fróð- leik í bland við tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist. 12.p0 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og fróðleikur til hlustenda um matargerð. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist I dagsins önn með fróðleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Létt tónlist I helgarbyrjun. 22.00 Kertaljós og kavíar. Gestgjafi Gunn- laugur Helgason. 2.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull I mund. Allt það helsta sem er að gerast í þjóðfélag- inu. Barnasagan á sínum stað rétt fyrir kl. 8. Umsjónarmaður Sigursteinn Más- son. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Jólalögin og jólauppskrif dagsins með góðum verðlaunum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haldið upp á föstudaginn á Bylgjunni með trúlofun I beinni útsendingu. Um- sjónarmaður Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. Polyglot-getraunin og jólatónlist. 17.00 Slðdegisútvarp með Haraldi Gísla- syni. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturrölti með Halla Gísla. Fréttir á virkum dögum á klukkutíma fresti frá 8-19. STJARNAN FM 102 7.00 Jólagarðurinn. Sprell, óvæntar uppá- komur, beinar útsendingar, getraunir, hlustendur teknir tali og landsþekktir ein- staklingar koma I heimsókn. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 1. hluti. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Jólatónlist, fróöleiksmolar óg fréttir. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó á sínum stað. 15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Jólatón- list, fróðleiksmolar og fréttir. 17.00 Jólagarðurion. Sprell, óvæntar uppá- komur, beinar útsendingar, getraunir, hlustendur teknir tali og landsþekktir ein- staklingar koma í heimsókn. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturlu- son. 2. hluti. 19.00 Kristófer Helgason. 22.00 Þorsteinn Högni' Gunnarsson. Ný- bylgjupopp. 24.00 Björn Sigurðsson. 3.00 Arnar Albertsson. Nýir valdhafar að ber fátt til tíðinda á ljós- vakamiðlunum þessa dagana. Menn eru svona I biðstöðu rétt fyr- ir jólahátíðina ólíkt blessuðu versl- unarfólkinu er þrælar fram á nætur við að afgreiða jólavörurnar og stilla út nýjum vörum. Undirritaður dáist að þessu fólki sem afgreiðir fram á nætur með bros á vör en það er nú önnur saga. í fyrrakveld bar þó til tíðinda á ríkissjónvarpinu að Arthúr Björgvin Bollason náði í skottið á Willy Brandt fyrrum borg- arstjóra í Berlín og kanslara V-Þýskalands. Lýsing Arthúrs á rás 2 á aðdraganda viðtalsins var eigin- lega eftirminnilegri en sjálft sjón- varpsviðtalið. Einkum var lýsingin á látunum kringum Brandt skondin en Arthúr Björgvin og kvikmynda- tökumaðurinn töfðust á hraðbraut- inni og komu því aðeins of seint á mótsstaðinn. Varð þá uppi fótur og fit í aðstoðarmannaliði Brandts því dagskráin var skipulögð uppá mínútu en stórmennið lét sér fátt um finnast. Lýsing Arthúrs Björgvins á að- stoðarmannahjörðinni minnti á að þessir svokölluðu alþjóðastjóm- málamenn lifa í lokuðum heimi þar sem skriffinnaher ver þá fyrir ágangi hversdagsmanna. Og það vekur óneitanlega ugg í bijósti hversdagsmanns að þessir menn ráðskast í raun með líf almennings eða eins og Brandt komst að orði . . . Þá munu menn taka mikilvægar ákvarðanir um framtíð Evrópu. Hér vísaði Brandt til leiðtogafunda Evr- ópubandalagsins. í þessari andránni eru leiðtogamir í ljúfu skapi og vilja sameina ríki sem hlutuðust stundur í seinni heimsstyijöldinni og bæta fyrir alræði og kúgun í A-Evrópu. En hvað gerist þegar hin nýja Stór- Evrópa styrkist í sessi og hin yfir- þjóðlega stjórn magnast? Nú þegar er sjálfum leiðtoga Bretlands skipað út í horn dirfist hann að hafa aðra skoðun en hinir nýju keisarar Evr- ópu. Getur hinn almenni borgari treyst því að leiðtogarnir alvöldu verði alltaf í jafn ljúfu skapi og nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.