Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 52
r
52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 22. DESEMBÉR 1989
Yfir hátíðirnar eru
opnunartímar
veitingasala Hótel
Sögu eftirfarandi:
SKRÍIHIK UKHJJtt SII.WS \I.1K
kl. 12-23.30 Lokad Lokað
Skötuveisla
kl. 12-14.00
Lokað Lokað I.okað
Lokað Lokað Lokað
12-23.30 Lokað l.okað
kl. 12-20.00 Lokad Lokað
' kl. 12-23.30 Nýársf. Nýársf.
Þorláksmessa
Aðfangadagur jóla
Jóladagur
Annar jóladagur
Gamlársdagur
IMýársdagur
SÍJLWSALIJR
föstudags- og laugardagskvöld
29. og 30 12.
syngur Qg skeiumtir
ameríska söngkonan Donna Lynton í Súlnasalnum.
Dansað til kl. 03.
Aðgangseyrir aðeins kr. 750,-
Á nýársdag eru Nýársfagnaðir í Súlnasalnum,
Átthagasalnum 'og Grillinu.
Uppselt er í Grillinu og Átthagasal, en ósóttar
pantanir í Súlnasal verða seldar 27., 28. og 29.12.
frá kl. 9-17.00. Sími 29900.
hoiret
/A^A
Starfsfólk Hótels Sögu óskar landsmönnum gleðilegra
jóla og farsæls nýs árs.
Fyrsta bindið um byggðir
Borgarfjarðar komið út
Hvannatúni, Andakíl.
ÚT ER komin fyrsta bókin af
fjórum sem Búnaðarsamband
Borgarfjarðar gefur út um
„Byggðir Borgarfjarðar".
Þetta bindi er merkt Byggðir
Borgarfjarðar II og hefur að geyma
sveitar- og jarðalýsingar í Borgar-
fjarðarsýslu. í bókinni eru litmynd-
ir af flestum ábúendum lögbýla og
íoftmyndir í litum af öllum bæjum.
Efnið í hin þtjú bindin liggur að
mestu fyrir og er fyrirhugað að
gefa þau út á næstu tveimur árum.
Fyrsta bindið mun fjalla um búnað-
arsögu Borgarfjarðar, búnaðarsam-
bandsins og búnaðarfélaganna. í
þriðja bindinu verða jarðalýsingar
í Mýrasýslu og í síðasta bindinu
verður ábúendatal frá 1800 til þessa
dags og nafnaskrá.
I ritnefnd eru Jón G. Guðbjörns-
son, Lindarhvoli, formaður, Jakob
Jónsson, Varmalæk og Þorsteinn
Guðmundsson, Skálpastöðum. Um-
sjón með útgáfunni höfðu Bjarni
Guðráðsson, Nesi og Björk Ingi-
mundardóttir frá Hæli.
Bókin fæst hjá Búnaðarsambandi
Borgarfjarðar og hjá Búnaðarfélagi
íslands.
- D.J.
Htjómsveitin Sambandið
óskar landsmönnum öllum
gleðilegra jóla ojj farsæls komandi árs.
Hljómsveitin leikur ó
eftirtöldum stöðum um jól og
óramót:
Danshöllinni 22. des.,
Höfn í Hornafirði 26. des.,
og Glaumbergi, Keflavík,
30. og 31. des.
Ráðningasímar:
675183,72915 og 77307.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
Q'xkmdaginn!
XJöfðar til XI fólks í öllum starfsgreinum!
VtaRH0LT’ 20 SÍM'
Opiö í kvöld
á 2. hæð