Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 27 P unktar varðandi Mikilvægir bílastæði í miðborginni: Q Q Q Gífurlegt átak hefur verið gert í bílastæðamálum borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu- lega skömmum tíma verið byggð og tekin í notkun svokölluð bílastæðahús og einnig hefur almennum bílastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér þessi mál. Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að finna aðgengileg og örugg bílastæði. Laugardagana í desember er ókeypis í alla stöðu- mæla, bílastæði og bílastæðahús á vegum Reykja- víkurborgar. í bílastæðið í Kolaporti (C), gildir það þó eingöngu um laugardaginn 23. desember (Þor- láksmessu). Q Á tímabilinu 16.-23. desember verður bflaumferð takmörkuð um Laugaveginn, ef þörf krefur. Gera má ráð fyrir tímabundinni lokun laugardaginn 16. desember og á Þorláksmessu. Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu sem þeir þurfa að sækja. Sérstaklega er bent á í þessu sambandi stæði merkt E, F og G. Lögreglan aðstoðar og greiðir fyrir umferð í borg- inni og hefur eftirlit með farartækjum sem skapa hættu og hindra eðlilega umferð. NOTKUN Á GJALDTÖKUBÚNAÐI. 1 Komið að bílastæðahúsi: Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið við miða og geymið! Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bílnum Bíllinn sóttur: Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú færð miðann aftur. 3 Ekið frá bílastæðahúsi: Akið af stæði að útaksturshliði, setjið miðann í miðaraufina, hliðið opnast. A Bílastæðahús - Vesturgata 7-100 stæði B Bílastæðahús - Bergstaðir - 50 stæði C Bílastæðahús - Kolaport - 90 stæði/180 stæði á Þorláksmessu D Opin bílastæði - Bakkastæði - 350 stæði E Opin bflastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði F Opin bflastæði - Vitatorg - 150 stæði Opin bflastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs Ránargata 1 Tryggvagat5---------------1 Syr c Hallvelg.st. □ Spltalast. D d o*in*ni?:<ö! GLEÐILEG JÓL Bflastæðasjóður Reykjavíkur Lögreglan í Reykjavík Umferðarnefnd Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.