Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 23 Landspítalinn: Nokkrar deildir lokað- ar yfir jólin NOKKRAR deildir á Landspíta- lanum verða lokaðar yfir jólin og að sögn Péturs Jónssonar framkvæmdastjóra stjórnunar- sviðs var ákvörðun um þetta tek- in í vor þegar ákveðinn var 4% niðurskurður á launakostnaði. Þessar deildir eru handlæknis- deild lyfjadeild, bæklunardeild, bamadeild og meðgöngudeild. Pétur Jónsson sagði að yfirleitt væri minnst að gera á sjúkrahúsum yfir jólin og ef fólk hefði möguleika á að fresta aðgerðum þar til fram yfir jól væri það gert. Starfsfólki þessara deilda var gefinn kostur á að taka hluta af sumarfríi eða öðru fríi á þessum tíma, en deildirnar verða lokaðar í tíu daga. Hann sagði að tekist hefði að ná fram sparnaði til að mæta þessum 4% niðurskurði að mestu leyti, m.a. með því að fækka legudögum. Á tímabilinu janúar til september fækkaði legudögum um 3,2%, en á sama tíma fjölgaði sjúklingum um 4,5%. Sagðist hann gera ráð fyrir áð þetta hlutfall héldist út árið. mat með samlíkingu við það besta sem gert er í heiminum, þá hefur fyrsta leikna íslenska kvikmyndin ekki enn verið gerð. Það vita þeir sem hafa smekk fyrir góðum kvik- myndum. Sjálft Kvikmyndasafn Islands hefur tekið undir þessa sögufölsun. En markmið þeirrar opinberu stofn- unar ætti að vera að geyma rétta sögu íslenskrar kvikmyndagerðar. Af undarlegum ástæðum hefur stofnunin vísvitandi, af því er virð- ist, látið líta út fyrir að kvikmyndin „Morðsaga“ sé ekki til. Annað verð- ur ekki ráðið af þeim opinberu gögnum, sem safnið hefur sent frá sér undanfarin ár um sögu íslenskr- ar kvikmyndagerðar. Það væri æskilegt að forstöðu- maður stofnunarinnar, Guðbrandur Gíslason, gæfi fólki skýringu á þeim vinnubrögðum. Eins og áður sagði var „Morð- saga“ frumsýnd árið 1977 og var íslensk leikin kvikmynd í litum og fullri lengd og er því augljóst mál að hún kom fyrst og ýtti boltanum af stað. Kvikmyndin „Land og syn- ir“ var frumsýnd árið 1980. Agúst Guðmundsson hefur sjálfur sagt í sjónvarpsviðtali að „Morðsaga" hafi verið hvati þess, að hann lagði út í að gera kvikmyndina „Land og syni“. Þótt sumir íslenskir kvik- myndagerðarmenn vilji ekki viður- kenna tilvist „Morðsögu“ er hún til og jafn raunveruleg og hinar sem koma á eftir. Það er ámælisvert fyrir þá aðila, sem bera ábyrgð á því að skrá íslenska kvikmyndasögu, að fara svo vísvitandi með rangt mál. Svo óska ég öllum íslenskum kvikmyndagerðarmönnum góðs gengis og þeim og lesendum gleði- legra jóla. HöHindur starfaði við framkvæmdastjórn „Morðsögu en ernú fíugfreyja. VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞOBGBfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 S-ll stœðan, með öllu, þ.e. geislaspilara, skáp og hátalarastöndum, kostar kr. ATHUGIÐ: ALVEG SÉRSTÖK RAÐGREIÐSLUKJÖR ggSE& OPIÐ TIL KLUKKAN 21 í KVÖLD OG TIL KLUKKAN 23 Á MORGUN, ÞORLAKSMESSU HLJOMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU simi 25999 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR FRÁ KR. 51.904 , ÚTVARP LB/MB/FM stereo, 24 forvöl í minni, sjálfleitari, klukka og tveir vekjarar. TÓNJAFNARi 5 banda GEISLASPILARI fyrir tvo geisladiska í einu. Stanslaus spilun, minni á lög og margt fleira. PLÖTUSPILARI Reimdrifinn, hálfsjálfvirkur. PIONEER S-11 MAGNARI 2x50,music wött", SEGULBAND Tvöfalt. Hœgt að hljóðrita á milli spóla á tvöföldum hraða. HÁTALARAR 2-way" hátalari. Hámarks inngangsafl 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.