Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 23 Landspítalinn: Nokkrar deildir lokað- ar yfir jólin NOKKRAR deildir á Landspíta- lanum verða lokaðar yfir jólin og að sögn Péturs Jónssonar framkvæmdastjóra stjórnunar- sviðs var ákvörðun um þetta tek- in í vor þegar ákveðinn var 4% niðurskurður á launakostnaði. Þessar deildir eru handlæknis- deild lyfjadeild, bæklunardeild, bamadeild og meðgöngudeild. Pétur Jónsson sagði að yfirleitt væri minnst að gera á sjúkrahúsum yfir jólin og ef fólk hefði möguleika á að fresta aðgerðum þar til fram yfir jól væri það gert. Starfsfólki þessara deilda var gefinn kostur á að taka hluta af sumarfríi eða öðru fríi á þessum tíma, en deildirnar verða lokaðar í tíu daga. Hann sagði að tekist hefði að ná fram sparnaði til að mæta þessum 4% niðurskurði að mestu leyti, m.a. með því að fækka legudögum. Á tímabilinu janúar til september fækkaði legudögum um 3,2%, en á sama tíma fjölgaði sjúklingum um 4,5%. Sagðist hann gera ráð fyrir áð þetta hlutfall héldist út árið. mat með samlíkingu við það besta sem gert er í heiminum, þá hefur fyrsta leikna íslenska kvikmyndin ekki enn verið gerð. Það vita þeir sem hafa smekk fyrir góðum kvik- myndum. Sjálft Kvikmyndasafn Islands hefur tekið undir þessa sögufölsun. En markmið þeirrar opinberu stofn- unar ætti að vera að geyma rétta sögu íslenskrar kvikmyndagerðar. Af undarlegum ástæðum hefur stofnunin vísvitandi, af því er virð- ist, látið líta út fyrir að kvikmyndin „Morðsaga“ sé ekki til. Annað verð- ur ekki ráðið af þeim opinberu gögnum, sem safnið hefur sent frá sér undanfarin ár um sögu íslenskr- ar kvikmyndagerðar. Það væri æskilegt að forstöðu- maður stofnunarinnar, Guðbrandur Gíslason, gæfi fólki skýringu á þeim vinnubrögðum. Eins og áður sagði var „Morð- saga“ frumsýnd árið 1977 og var íslensk leikin kvikmynd í litum og fullri lengd og er því augljóst mál að hún kom fyrst og ýtti boltanum af stað. Kvikmyndin „Land og syn- ir“ var frumsýnd árið 1980. Agúst Guðmundsson hefur sjálfur sagt í sjónvarpsviðtali að „Morðsaga" hafi verið hvati þess, að hann lagði út í að gera kvikmyndina „Land og syni“. Þótt sumir íslenskir kvik- myndagerðarmenn vilji ekki viður- kenna tilvist „Morðsögu“ er hún til og jafn raunveruleg og hinar sem koma á eftir. Það er ámælisvert fyrir þá aðila, sem bera ábyrgð á því að skrá íslenska kvikmyndasögu, að fara svo vísvitandi með rangt mál. Svo óska ég öllum íslenskum kvikmyndagerðarmönnum góðs gengis og þeim og lesendum gleði- legra jóla. HöHindur starfaði við framkvæmdastjórn „Morðsögu en ernú fíugfreyja. VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞOBGBfMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 S-ll stœðan, með öllu, þ.e. geislaspilara, skáp og hátalarastöndum, kostar kr. ATHUGIÐ: ALVEG SÉRSTÖK RAÐGREIÐSLUKJÖR ggSE& OPIÐ TIL KLUKKAN 21 í KVÖLD OG TIL KLUKKAN 23 Á MORGUN, ÞORLAKSMESSU HLJOMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU simi 25999 HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUR FRÁ KR. 51.904 , ÚTVARP LB/MB/FM stereo, 24 forvöl í minni, sjálfleitari, klukka og tveir vekjarar. TÓNJAFNARi 5 banda GEISLASPILARI fyrir tvo geisladiska í einu. Stanslaus spilun, minni á lög og margt fleira. PLÖTUSPILARI Reimdrifinn, hálfsjálfvirkur. PIONEER S-11 MAGNARI 2x50,music wött", SEGULBAND Tvöfalt. Hœgt að hljóðrita á milli spóla á tvöföldum hraða. HÁTALARAR 2-way" hátalari. Hámarks inngangsafl 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.