Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 51
MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 51 Við höfum í umboðssölu stjörnukort eftir Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking: * PERSÓNULÝSING ★ FRAMTÍÐARKORT ★ SAMSKIPTAKORT Afgreidd á meðan beðið er eða send í póstkröfu. Pantanasímar: (91) 62 33 36 og 62 62 65. STJÖRNUKORT ERU VINSÆL JÓLAGJÖF GARBO JÓLALJÓS HJÁ OKKUR FÆRÐU NÝSTÁRLEGAR JÓLAGJAFIR , Morgunblaðið/Bjami Ásmundur Jónsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson frá Geisla, Hilm- ar Orn Hilmarsson, sem vann Nóttina Iögu með Bubba, og Bubbi liampa platínuplötunum. TÓNLIST Platínuplata Bubba Morthens var úthlutað fyrir stuttu platínuviðurkenn- ingu fyrir að hafa selt meira en 7.500 eintök af sinni nýjustu plötu, Nóttinni löngu sem Geisli hf. gefur út. Á blaðamannfundi þar sem plofír.i]plqtan var nfLor|t Vorn frnyr) að Nóttin langa, sem er söluhæsta platan fyrir þessi jól, hefur nú selst í um 12.500 eintökum. Þess var og getið að alls hafi Bubbi Morthens selt um 100.000 eintök síðan fyrsta plata hans kom út 17. júní 1980. íhjarta borgarinnar, Austurstræti 22, sími 22771.' ★ ORKUSTEINAR OG KRISTALLAR ★ KRISTALSKÚLUR ★ BÆKUR UM DULSPEKI, ANDLEG MÁLEFNI, SJÁLFSLEIT OG HEILUN (HEALING) á íslensku, ensku og dönsku. ★ KASSETTUR MEÐ SLÖKUNAR- TÓNLIST Frábært úrval. ★ „ANGELS CARDS“ ★ PENDÚLAR ★ SÉRSTÆÐAR STYTTUR OG VEGGMYNDIR ★ „MEDICINE CARDS" OG AÐRAR GERÐIRTAROT SPILA. ★ VEGGSPJÖLD, GJAFAKORT o.m.fl. Einnig dragtir - dress - blússur’- pils o.m.fl. og ekki má gleyma kreditkortaraðgreiðslunum í allt að 12 mán. og staðgreiðslu- afsslættinum allt að 15%. Opið til kl. 22 í kvöld og 23 annað kvöld. Mondial arntbnndið er áhrifnmikið skart fyrir plús- og mínusorku líkamans Tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, sem talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eyk- þannig vellíðan. Fjöldi fólks hérlendis og erlendis lofar áhrif þess. Armbandið er fallegt skart, bæði fyrirkonurog karla. MONDIALerfram- leitt í þremur útlitsgerðum: ' fyrsta lagi siflurhúðað, í öðru lagi silfurhúðað með 18k gullhúðuðum pólum og íþriðja lagi með 18kgullhúð. Fæst aðeins hjá okkur Greiðslukortaþjónusta. Opið til kl. 22 í kvöld og 23 annað kvöld. beLRjmif Lauqavegi 66, Laugavegi Símar: 91-623336 og 626265. Kveikt á jólatrénu frá Kongsberg * AKirkjutorgi á Sauðárkróki stendur glæsilegt jólatré, sem bænum barst nú fyrir þessi jól, eins og á undanfornum árum, frá vinabænum Kongsberg í Nor- egi. Kveikt var á trénu við hátí- ðlega athöfn laugardaginn 9. desember, að viðstöddu miklu fjölmenni, en áður en kveikt var á trénu fék Blásarasveit Tónfist- arsltólans og barnakór söng jóla- lög undir stjórn tónlistarkennar- anna Sveins Sigurbjörnssonar og Rögnvaldar Valbergssonar. I mildu og blíðu veðri ávarpaði forseti bæjarstjórnar, Aðalheiður Arnórsdóttir, viðstadda og þakkaði vinabæ Sauðárkróks þessa fögru gjöf, sem hingað berst nú árlega frá hinum norska vinabæ Kongs- berg. Að loknu ávarpi voru ljósin tendruð en rétt um það bil sem ljós- in kviknuðu birtust galvaskir jóla- sveinar, hlaupandi niður Kirkju- klaufina, komnir beint ofan úr Tindastól þar sem allir vita að þeir eiga heima. Vakti koma þeirra mik- inn fögnuð, enda höfðu þeir ýmis- legt í pokahorninu sem þeir útdeildu meðal yngstu þátttakendanna. Að lokum var gengið í kring um jóla- tréð og jólalögin sungin. - BB Morgunblaðið/Björn Björnsson Aðalheiður Arnórsdóttir forseti bæjarstjórnar Sauðárkróks, ávarpar gesti við jólatréð frá Kongsberg. Stórglæsilegar ullarpeysur nýkomnar í mörgum litum Einnig hinn vinsæli fatnaður frá SHOCKHOCK Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 WARMA PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.