Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILDIN Tvennir bræður íHaukaliðinu Tvennir bræður leika með Haukaiiðinu í úi'vals- deildinni í körfuknattleik. Þeir náðu allir að skora er Hafnarfjarðarliðið sótti lið Keflvíkinga heim á þriðjudaginn, en þá var þessi mynd tekin. Eftir góða byijun urðu Haukar að sætta sig við tap, 97:111. Bræðurnir eru, frá vinstri: Henning Henn- ingsson fyrirliði sem gerði 26 stig, bróðir hans Þor- valdur Henningsson sem gerði 3 stig, þá Sigtryggur Ásgrímsson sem gerði eina körfu og loks Ivar Ás- grímsson, sem gerði 9 stig í ieiknum. Á Þorláksmessu, laugardaginn 23. desernber er sölukössum lokað kl.2015 Tekiðverðurvið tölvudisklingum til kl.14°° á skrifstofu. ÞRERUDUR ponwti Nú er til mikils að vinna í íslenskum Getraunum. Á síðustu tveimur vikum hefur engin röð komið fram með 12 réttum. Þess vegna er þrefaldur pottur - og þreföld ástæða til að vera með! ,7 Láttu nú ekkert stöðva þig. / Getraunaseðillinn er líka fyrir þig. íÞR&m FÓLK B BORUSSIA Mönchenglad- bach hefur gengið mjög illa á þessu keppnistímabili í vestur-þýsku úr- valsdeildinni og reyndar sjaldan verið neðar í deildinni. Til að reyna að hleypa lífi í liðið hefur það keypt miðhetjann Norbert Meier frá Werder Bremen. Hann hefur leik- ið 16 landsleiki og verið einn sterk- asti leikmaður Bremen undanfarin misseri. Meier, sem er 31 árs, mun skrifa undir þriggja ára samning við Gladbach á næstu dögum. Maradona segir FIFA gera allt til að klekkja á liði sínu. ■ MARADONA hefur haldið því fram í fúlustu alvöru að alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hafi séð til þess að Argentína lenti í sterkasta riðlinum í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu á Ítalíu næsta sumar. Hann segir að greini- lega hafi verið valið í riðianna og allt gert til að klekkja á heimsmeist- urunum. Forráðamenn FIFA tóku þetta mál fyrir á fundi í gær og vísuðu-því frá sem „heimskulegustu ummælum knattspyrnumanns hin síðari ár.“ Guido Tognoni, tals- maður FIFA, sagði að sambandið myndi ekki kæra Maradona. „Svona rugl er ekki svara vert og ég held að hann ætti að tala minna pg hugsa meira,“ sagði Tognoni. ítalska knattspyrnusambandið kærði Maradona og svo gæti farið að það höfðaði mál á hendur Mara- dona fyrir að sverta nafn heims- meistarakeppninnar. ■ KLAUS Allofs, vestur-þýski leikmaðurinn í liði Bordeaux, hefur verið valinn besti útlendingurinn í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu af lesendum íþróttablaðsins L’Equipe. Rúm 33% lesenda settu Allofs í fyrsta sæti. Enski lands- liðamaðurinn hjá Marseille varð í öðru sæti með 32% atkvæða og félagi hans hjá Marseille, Brasilíu- maðurinn Carlos Mozer, hafnaði í 3. sæti með 15%. Allofs sagðist í gær ekki hafa ákveðið hvort hann léki með vestur-þýska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni næsta sumar. „Ég veit margt betra en að eyða sumarfríinu á varmanna- bekknum," sagði AUofs. ÚRSLIT NBA-deildin Þriðjudagur: New York Knicks—Utah Jazz.....115:107 New Jersey Nets—Miami Heat...100: 98 Washington Bullets—Minnesota.112: 99 Charlotte Homets—Dallas......102: 97 Atlanta Hawks—Sacramento Kings 115:112 Detroit Pistons—Seattle...... 94: 77 Chicago Bulls—LA Lakers...... 93: 83 Boston Celtics—MilwaukeeBucks... 95: 86 LA Clippers—Indiana Pacers....128:102 Portland—Houston Rockets......119:100 Miðvikudagur Dallas Mavericks—New JerseyNets 84: 78 Boston Celtics—Utah Jazz......113:109 Philadelphia 76ers—Washington...118:111 Orlando Magic—Chicago Bulls...110:109 Denver—Cleveland Cavaliers....104: 89 LA Lakers—Minnesota...........106: 97 San Antonio Spurs—Sacramento....103:100 Indiana Pacers—Phoenix Suns...131:130 Golden State Warriors—Houston.118:112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.