Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUK 22. DESEMBER 1989 57 Óréttlátur bifreiðaskattur Til Velvakanda. í þeirri umræðu, sem átt hefur sér stað um væntanlegan bifreiða- skatt, svo og bifreiðaskatt hér á landi yfirleitt, má telja það hið mesta óréttlæti gagnvart láglauna- fólki að leggja þyngd bifreiða til grundvallar skattlagningu. Þetta gerir það að verkum að þeir sem minna mega sín og lág- launafólk, sem alltaf er nú verið að bera umhyggju fyrir og á kannski eina gamla og viðhalds- freka bifreið sem á þarf að halda til að komast í vinnuna snemma að morgni eða frá vinnunni seint að nóttunni, vei-ður illa fyrir barðinu á þessari skattlagningu og marg- falt verr en þeir sem hærri launin hafa. Tökum einfalt dæmi: Ladabifreið er metin á 35-40 þúsund krónur. Eigandi greiðir u.þ.b. 15 þúsund krónur á ári í bifreiðaskatt sam- kvæmt tillögum fjármálaráðuneyt- is. Sá sem er eigandi að góðri Mercedes Benz-bifreið, metinni á 2,5 millj. kr., greiðir ekki mikið hærra gjald. Ef til dæmis 3% af verðmæti bíls væri viðmiðunargjald til skatts, greiddi sá láglaunaður verkamaður sem á Lödu-bílinn mun minna en sá sem á Benzinn og samt myndi ríki fá í kassann þá upphæð sem áætluð er! Þessi bifreiðaskattur er þess virði að taka til gagngerrar athugunar! Ari Liebermann Auðar síður Til Velvakanda. Það má sjá að mikið annríki er nú hjá þeim sem senda frá sér bækur fyrir þessi jól. Á mitt heim- ili komu tvær bækur í póstkröfu sem voru leystar út, en það var niðjatal sem við höfðum gerst áskrifendur að. Bækurnar voru glæsiíegar á að líta, innbundnar og mannamyndir á kápu. Undrun okk- ar var því ekki lítil þegar við skoð- uðum bækurnar og sáum að lesmál vantaði á síður þeirra, á báðum bókunum. Eitthvað er nú bogið við vinnu- brögð hjá þeim sem láta bækurnar þannig frá sér fara. Þær voru báð- ar pakkaðar inn í sellofan, og prent- aðar í einni af stærstu og þekkt- ustu prentsmiðju landsins. Eg frétti af öðrum sem fékk þessa sömu bók og í hana vantaði lesmál á átta síður. Getur fólk sem kaupir bækur í verslunum innpakk- aðar átt von á því að sjá óprentað- ar síður þegar það opnar þessar dýru bækur? Lovísa Guðmundsdóttir @5 Ármúla 29 símar 38640 - 686100 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 Armstrong LOFTAPLDTUR KORKQ PLATT GÓLFFLÍSAR I^Jamaplast einangrun BMF VINKLARÁTRÉ FERDATÆKBN C^tCt dýtct'l • Tilvalin í eldhúsið, bústaðinn eða bátinn. • Fyrir bæði 12 og 220 volt. • Innbyggt loftnet. • Mið-, lang-, fm- og fimm stuttbylgjur. PÉTUR TRYGGVI gullsmiður SÖLUSÝNING GALLERÍIÐ v Kænuvogi 36, 104 Reykjavík, simi 678950. Opiðkl. 11-21 15.-23. des. Verð frá kr. 19.200,- stgr. BARNAHÚSGÖGN Stólar + borð — Dúkkuvagnar — Rugguhestur o.fl. REYRKÖRFUR OG KISTUR Undir þvott, leikfbng og ýmislegt. Smiðjuvegi 6. Kópavogi S. 44 5 44 Armula 1. Reykjavik S. 82 5 55 2+1+1+borð — Verð kr. 44.700,- stgr. STAKIR STÓLAR í úrvali REYRSÓFASETT 1 sólstofiina, í sumarbústadinn, í stofuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.