Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ' FÖSTUDAGUR 22.-DESEMBER 4'989> n< í DAG er föstudagur 22. desember, 356. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.59 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Rvík. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 13.26. (Almanak Háskóla íslands.) Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er ná- lægur. (Jes. 65,6.) 1 2 3 ; I4 m 6 J 1 M ■ 8 9 10 r 11 m 1 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 róa, 5 haka, 6 tala, 7 tónn, 8 byg-gja, 11 varðandi, 12 reykja, 14 kvæði, 16 veikur. LOÐRÉTT: — 1 hrærigrautur, 2 ránlugl, 3 fæða, 4 vegur, 7 látæði, 9 veina, 10 trassi, 13 elska, 15 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 svelta, 5 ló, 6 end- ast, 9 lás, 10 KA, 11 gi, 12 bón, 13 inna, 15 áta, 17 næðinu. LÓÐRÉTT: — 1 svelginn, 2 elds, 3 lóa, 4 aftann, 7 náin, 8 skó, 12 bati, 14 náð, 16 an. ARIMAÐ HEILLA QA ára afinæli. í dag, 22. i/U desember, er níræður Brynjólfur Jónsson fyrrum bóndi á Broddadalsá á Ströndum. Hann og kona hans, Guðbjörg Jónsdóttir, eru heimilismenn á Hrafnistu hér í Reykjavík. í dag er einn- ig hennar afmælisdagur, hún er 88 ára. Þau eru að heiman. rj fT ára afmæli. í dag er I O 75 ára Otto Sigurd Christensen Stærivej 24, St. Kaupmannahöfn NV. Hann er einlægur íslandsvinur, sem um áratuga skeið hefur kom- ið komið árlega í heimsókn. Foreldrar hans Alma og Carl Christensen apótekari búa í bænum Vejle á Jótlandi. Þar verður afmælisbamið í dag í s. 42870548. ára afinæli. í dag 22. OU desember er fímmtug- ur Sigmundur Viggósson Álfaskeiði 64 Hafnarfirði. Hann tekur á móti jgestum í félagsmiðstöðinni, Alfaskeiði 64 í dag, afmælisdaginn eftir kl. 17. FRÉTTIR ÞESS virðist ekki að vænta, í bráð a.m.k., að hinum ianga frostakafla ljúki. Veðurstofan sagði í veður- fréttunum í gærmorgun að frost yrði áfram um land allt, allt að 12—18 stig í innsveitum norðaustan- lands. í fyrrinótt var kald- ast á láglendi á Egilsstöð- um og Akureyri 19-20 stiga fi-ost. Hér í Reykjavík, 11 stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nótt- ina. Þessa sömu nótt í fyrra var mest 6 stiga frost á lág- lendi, hér í bænum eins stigs frost. SÆNSK jólamessa verður í Hallgrímskirkju miðvikudag 27. desember, á vegum Is- lands svenskarans förening, í fyrsta skipti. Sr. Karl Sigur- björnsson messar. Sungnir verða sænskir jólasálmar. Jólamessan verður að kvöldi dags kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. Á Þor- láksmessu heimsækja Göngu-Hrólfsmenn félaga í Hana-núfélaginu í Kópavogi. Verður bílferð af Hlemmtorgi kl. 9.30. Kaffidrykkja á Digranesvegi 12, síðan farin blysför um Hamraborg m.m. Skrifstofa félagsins er lokuð til 2. janúar nk. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Skagfirðingur kom inn. Þá komu_ í gær til löndunar Gissur ÁR, Mar- grét EA, Hjalteyrin II., Drangavík og Snorri Sturluson. Skógarfoss var væntanlegur að utan og Ljósafoss af ströndinni. í gær lögðu af stað til útlanda Urr- iðafoss, Reykjafoss og Ár- fell. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: ÞS 10.000, EK 7.000, MLPO 5.000, BG 5.000, KK 5.000, GJ 5.000, GÞ 5.000, IB 2.500, SB 2.000, NN 2.000, Andrés 2.000, Gamalt áheit: Svanhvít 2.000, Ónefnd 2.000, MS 2.000, KG 2.000, ÓK 1.500; Jóharína Arnard. 1.200, KI 1.100, MS 1.000, Ómerkt 1.000, Á 1.000, ÓI 1.000. . EEkki sama hver talar um fjárlagahall Ólafur Ragnar: 4 milljarðar Pálmi á Akri: i 8 milljarðar I II 111 'II scsg n Herrar mínir. Nú er upplagt tækifæri til að fá botn í þetta rugl. Jólatilboð okkar er aðeins níuþúsund níuhundruð og níutíu krónur ... fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alia daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 22. desember til 28. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleítis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 ó 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og ó 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, Í5767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum í mið- og vesturríkjum Banda- ríkjanna og Kanada er bent á 15780, 13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mónud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunr.udaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.