Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 9 I/ELKOMINÍ TBSS Jólagiöffin fyrir örbylg juof naeigendur gerir gæfumuninn í matreiðslunni í . í töfrapottinum geturðu matreitt kjúklinga, svína- kjöt og lambakjöt með góðum árangri í örbylgjuofn- inum þínum og fengið fallega brúningu á steikina. Töfrapottarnir fást í þremur stærðum fyrir alla ofna. Verð kr. 1.425 - kr. 1.865 - kr. 2.390. íslenskar leiðbeiningar fylgja. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆOI Metsölublaó á hverjum degi! Erlendu lánin I greinargerð Seðla- bankans um þróun og horfur í peningamálum, gjaldeýris- og gengismál- um, sem gefin var út 24. nóvember sl., er því m.a. spáð að á þessu ári nemi erlendar lántökur til langs tima hvorki meira né miima en 25,1 millj- arði króna. Af þeirri upp- hæð er stærstur hluti vegna ríkissjóðs, ríkis- stoihana, opinberra sjóða og_ sveitarfélaga. I greinargerð Seðla- bankans er því ennfrem- ur spáð, að erlendar lán- tökur á næsta ári muni nema 21,4 milljörðum króna. Fjárlög fyrir 1990 voru óafgreidd, þegar þessi spá var gerð og því er liklegt að erlendar lán- tökur á næsta ári verði ennþá meiri vegna þess að fjárlagagatið hefur stækkað ört. 50 milljarðar Það eru því horfur á því, að erlendar lántökur til langs tíma á aðeins tveimur árum verði um eða yfir 50 milfjarðar króna. Þetta er svo liá upphæð að venjulegt fólk á erfitt með að skilja hvað í henni felst. En það fætur nærri að óráðsíu- postularnir taki á aðeins tveimur árum um 375 þúsund krónur að láni á hvem vinnandi maim í landinu. Þessi skulda- byrði vex að sjálfsögðu ört þegar vextir bætast ofan á, að ekki sé talað um hver hún verður í krónum þegar hækkun á verði erlends gjaldeyris kemur til. Seðlabankinn gerir ráð fyrir því, að árið 1990 verði greiðslubyrðin af löngum erlendum lánum hvorki meira né minna en 23 milljarðar króna, þar af eru vaxtagreiðslur 13 milljarðar kr. TU sam- anburðar má geta þess, svo fólk skilji hversu ógn- Ólafur Ragnar vænlegai’ þessar tölur éru, að útflutningsverð- mæti sjávarafurða fym helming þessa árs nam um 27 milljörðum króna. Fimmta hver króna Erlend lán til langs tíma nema nú um 161 milljarði króna en um 150 milljörðum þegar til- lit hefiir verið tekið til erlendra eigna og skammtímalána. Skulda- hlutfallið er um 50,4% af vergri landsframleiðslu í ár en mun verða um 53,2% á næsta ári miðað við spá Seðlabankans. Greiðslubyrðin mun vaxa á næstu árum og ná há- marki árið 1994 miðað við núverandi skulda- stöðu. Það ár verða greiddir næstum 29 millj- arðar króna í vexti og afborganir. Það sér hver heilvita maður hvert stefhir í er- lendri skuldasöfhun þjóð- arinnar. Margir sfjórn- Jón Baldvin málamenn gera sér grein fyrir því og þeirri hættu, sem efhahagslegu sjálf- stæði þjóðarinnar er bú- in. Þess vegna hefur það verið slagorð stjómmála- manna undanfarin ár, að hætt skuli erlendum lán- tökum. Hæsta gatið Hæst allra hefur galað núverandj fjármálaráð- lierra, Ólalur Ragnar Grímsson. Þegar hann varð fjármálaráöherra fyrir 15 mánuðiim þá lýsti hann þeirri stelhu sinni, að erlendum lán- tökum skyldi hætt. Hann var þó ekki búinn að vera nema nokkrar vikur í embætti er hann fór að undirbúa erlendar lán- tökur vegna 7 milljarða halla ríkissjóðs á sl. ári. Þá hefur ríkisstjómin slegið erlend lán fyrir ýmsa sukk-sjóði sína, m.a. sjóði sem ætlað er að bæta fjárhagsstööu ýmissa fyrirtækja. Er- lendu lánin em notuð að Steingrímur vemlegu leyti til að borga taprekstur ríkis- sjóðs, ríkisfyrirtækja og stofhana, auk svonefiidr- ar fjárhagslegrar endur- skipulagningar og hag- ræðingar í atvinnulífinu, aðallega fiskvinnslunni. Slegnir em peningar að láni erlendis til livers konar montfiamkvæmda og eyðslu án tillits til arðsemi. Það nýjasta hjá félags- hyggjupostulunum er er- lend lántaka til að veita námsmönnum hærri lán, svo og til viðhaldsverk- efha á opinberum bygg- ingum eins og t.d. Þjóð- leikhúsinu. Það er knýjaiidi nauð- syn að hætt verði þessum sífelldu erlendu lántök- um og byijað að greiða þau niður. Til þess þarf að sníða ríkinu stakk eft- ir vexti. Það þarf reyndar að gera í atvinnulíflnu einnig. Erlend lán á ekki að taka nema til arð- bærra verkefha, eins og t.d. uppbyggingar stór- iðju. Óráðsía og erlend lán Ríkisstjórn félagshyggju og jafnréttis hefur bráðlega setið að völdum í 15 mánuði. Á þessum stutta tíma hafa fjármál ríkisins algjörlega farið úr böndunum og sívaxandi halli ríkissjóðs er eitt alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar. Þetta hefur gerzt þrátt fyrir meiri skattahækkanir en þekkst hafa um langt árabil. Það versta er þó, að postular félagshyggjunnar slá bara lán í útlöndum til að borga fyrir óráðsíuna. Erlenda skuldabyrð- in verður sligandi löngu eftir að Ólafur Ragnar, Jón Baldvin og Steingrímur Hermannsson eru horfnir frá kjötkötlunum. Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn Ofninn sameinar kosti beggja aðferða, örbylgjanna sem varðveita best næringargildi matarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. Verð aðeins kr. 29.990,- staðgreitt DeLonghi Dé Longhi erfallegur fyrirferðarlítill ogfljótur /rQniX HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 Leðurklæddur hvíldarstóll m/skemli. Verð aðeins kr. 27.000 stgr. Miklð úrval at hvíldarstólam. Hy sending af sjónvarpsskápum - 3 gerðir. Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.