Morgunblaðið - 22.12.1989, Page 51

Morgunblaðið - 22.12.1989, Page 51
MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 51 Við höfum í umboðssölu stjörnukort eftir Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking: * PERSÓNULÝSING ★ FRAMTÍÐARKORT ★ SAMSKIPTAKORT Afgreidd á meðan beðið er eða send í póstkröfu. Pantanasímar: (91) 62 33 36 og 62 62 65. STJÖRNUKORT ERU VINSÆL JÓLAGJÖF GARBO JÓLALJÓS HJÁ OKKUR FÆRÐU NÝSTÁRLEGAR JÓLAGJAFIR , Morgunblaðið/Bjami Ásmundur Jónsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson frá Geisla, Hilm- ar Orn Hilmarsson, sem vann Nóttina Iögu með Bubba, og Bubbi liampa platínuplötunum. TÓNLIST Platínuplata Bubba Morthens var úthlutað fyrir stuttu platínuviðurkenn- ingu fyrir að hafa selt meira en 7.500 eintök af sinni nýjustu plötu, Nóttinni löngu sem Geisli hf. gefur út. Á blaðamannfundi þar sem plofír.i]plqtan var nfLor|t Vorn frnyr) að Nóttin langa, sem er söluhæsta platan fyrir þessi jól, hefur nú selst í um 12.500 eintökum. Þess var og getið að alls hafi Bubbi Morthens selt um 100.000 eintök síðan fyrsta plata hans kom út 17. júní 1980. íhjarta borgarinnar, Austurstræti 22, sími 22771.' ★ ORKUSTEINAR OG KRISTALLAR ★ KRISTALSKÚLUR ★ BÆKUR UM DULSPEKI, ANDLEG MÁLEFNI, SJÁLFSLEIT OG HEILUN (HEALING) á íslensku, ensku og dönsku. ★ KASSETTUR MEÐ SLÖKUNAR- TÓNLIST Frábært úrval. ★ „ANGELS CARDS“ ★ PENDÚLAR ★ SÉRSTÆÐAR STYTTUR OG VEGGMYNDIR ★ „MEDICINE CARDS" OG AÐRAR GERÐIRTAROT SPILA. ★ VEGGSPJÖLD, GJAFAKORT o.m.fl. Einnig dragtir - dress - blússur’- pils o.m.fl. og ekki má gleyma kreditkortaraðgreiðslunum í allt að 12 mán. og staðgreiðslu- afsslættinum allt að 15%. Opið til kl. 22 í kvöld og 23 annað kvöld. Mondial arntbnndið er áhrifnmikið skart fyrir plús- og mínusorku líkamans Tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, sem talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eyk- þannig vellíðan. Fjöldi fólks hérlendis og erlendis lofar áhrif þess. Armbandið er fallegt skart, bæði fyrirkonurog karla. MONDIALerfram- leitt í þremur útlitsgerðum: ' fyrsta lagi siflurhúðað, í öðru lagi silfurhúðað með 18k gullhúðuðum pólum og íþriðja lagi með 18kgullhúð. Fæst aðeins hjá okkur Greiðslukortaþjónusta. Opið til kl. 22 í kvöld og 23 annað kvöld. beLRjmif Lauqavegi 66, Laugavegi Símar: 91-623336 og 626265. Kveikt á jólatrénu frá Kongsberg * AKirkjutorgi á Sauðárkróki stendur glæsilegt jólatré, sem bænum barst nú fyrir þessi jól, eins og á undanfornum árum, frá vinabænum Kongsberg í Nor- egi. Kveikt var á trénu við hátí- ðlega athöfn laugardaginn 9. desember, að viðstöddu miklu fjölmenni, en áður en kveikt var á trénu fék Blásarasveit Tónfist- arsltólans og barnakór söng jóla- lög undir stjórn tónlistarkennar- anna Sveins Sigurbjörnssonar og Rögnvaldar Valbergssonar. I mildu og blíðu veðri ávarpaði forseti bæjarstjórnar, Aðalheiður Arnórsdóttir, viðstadda og þakkaði vinabæ Sauðárkróks þessa fögru gjöf, sem hingað berst nú árlega frá hinum norska vinabæ Kongs- berg. Að loknu ávarpi voru ljósin tendruð en rétt um það bil sem ljós- in kviknuðu birtust galvaskir jóla- sveinar, hlaupandi niður Kirkju- klaufina, komnir beint ofan úr Tindastól þar sem allir vita að þeir eiga heima. Vakti koma þeirra mik- inn fögnuð, enda höfðu þeir ýmis- legt í pokahorninu sem þeir útdeildu meðal yngstu þátttakendanna. Að lokum var gengið í kring um jóla- tréð og jólalögin sungin. - BB Morgunblaðið/Björn Björnsson Aðalheiður Arnórsdóttir forseti bæjarstjórnar Sauðárkróks, ávarpar gesti við jólatréð frá Kongsberg. Stórglæsilegar ullarpeysur nýkomnar í mörgum litum Einnig hinn vinsæli fatnaður frá SHOCKHOCK Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 WARMA PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.