Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 6
V 6 , oeet HAOHa:'ir'i s HUOAciuTf/j/n GKiAjavnoifOM MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 8. FEBftÚAR-mO---- -: SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 17.50 ► Stundin okk- ar. Endursýn- ing frá sunnu- degi. 15.35 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur., 17.50 ► Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 18:30 18.20 ► Sögur uxans. Hollenskur teiknimyndaflokk- ur. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 19:00 18.55 ► Yngis- mær(63). 19.20 ► Heim í hreiðrið (1). Gam- anmyndaflokkur. 18.20 ► Magnum P.l. Spennumynda- flokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fugl- 21.00 ► Matlock. Nýir 21.50 ► 22.20 ► Spekingar 23.00 ► 23.30 ► Dagskrárlok. Bleiki pardus- og veður. arlandsins. þaettirmeðhinum úr- Hrikaleg átök. spjalla. Nóbelsverð- Ellefufréttir. inn. (15) Spörfuglar. ræðagóða lögfræðingi í (2). Keppni launahafarásviðí 23.10 ► 20.45 ► Inn- Atlanta. Aðalhlutverk: mestu afl- vísinda ræða um Spekingar ansleikjur. Andy Griffith. raunamanna heima og geima. spjalla. Fram- Brauðgerð. heims. hald. 19.19 ► 19:19. Fréttirog umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Þaðkemuríljós. Stöasf voru það bændur en nú eru það sjómenn. Og hvernig skyldi svo yngsta kyn- slóðin ímynda sér alvöru sjó- menn? Umsjón: Helgi Péturs. 21.20 ► Sport. íþróttaþátt- ur. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karls- son. 22.10 ► Saga Klaus Barbie. Þriðji og síðasti hluti framhalds- myndarum „böðulinnfrá Lyon". Leikstjóri: Marcel Ophuls. 23.50 ► Sekureða saklaus? Seinni hluti. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið. - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl, 7.30, 8.00, 8,30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdóttir les (6). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Gigt. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 13.30 Miödegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guövaröar- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dauöinn á hælinu" eftir Quentin Patrich. Fyrsti þáttur af fjór- um. Útvarpsleikgerð: Edith Ranum. Þýð- andi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jóns- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Valdimar Flygen- ring, Sigurður Karlsson, Steindór Hjör- leifsson, Jóhann Sigurðarson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Stefán Sturla Sigur- jónsson, Ellert Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson, Jón Gunnarsson og Erla Rut Harðardóttir. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hver er hún eigin- lega þessi Ingilin? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven. — „Leonora", forleikur nr. 3, op. 72b. Gew- andhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. — Pianókonsert nr. 3 í c-moll op. 37. Murray Perahia leikur með Concertge- bouw-hljómsveitinni i Amsterdam; Bern- ard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpaðaðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Augiýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil- borg Halldórsdóttir les (6). (Ehdurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanótónlist. — „Impromptu" nr. 2 í Es-dúr, og nr. 3 I C-dúr, eftir Franz Schubert. Alfred Brend- el leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands. Stjórnandi: Osmo Vánska. Ein- leikari: Martiel Nardeau. — Posthorn Serenade eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Tilbrigði um silfur eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóöaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarövik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Ást og dauði í fornbókmenntunum". Fyrsti þáttur. Umsjón: Anna Þorbjörg Ing- ólfsdóttir. Lesarar: Halla Kjartansdóttir og örnólfur Thorsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Stjórnandi: Osrrio Vánská. — Tapiola eftir Jean Sibelius. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásr;ún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Haröardótt- ur. - Morgunsyrpa helduráfram, gl'uggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli máia. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá, Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . .“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- járnrimlarúmi. Tveir drengjanna lágu reyndar uppvið ofnræksni í örvæntingarfullri leit að smávægi- legum yl. Sá þriðji starði í æpandi þjáningu í auga myndavélarinnar. Undir lok fréttarinnar greindi þul- urinn frá því að hjálpargögnin hefðu ekki enn borist til þessara vesalings bama vegna sinnuleysis Rúmena um vangefna og andlega vanheila. Aðra skýringu kunna fréttamenn og forsvarsmenn hjálparstofnana ekki á ástandinu og fylgdi fréttinni myndbrot frá munaðarleysingja- hæli þar sem bömin voru öll sæmi- lega uppábúin og víða glytti í bros. Guð gefi að vangefnu og andlega vanheilu börnunum í Rúmeníu ber- ist hjálpin. Heimurinn getur ekki horft aðgerðalaus á þessa þjáningu og hér kemur smá hugmynd. Fylgjum dúfunum Dúfumar hafa safnað náttfötum og nærfötum handa þessum um- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiöjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur ný- fundnar upptökur hljómsveitarinnar frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göogum. 5.01 Á djasstónleikum - Á slóðum Arm- strongs, Django og Fats Wallers Hljóm- sveit Jim Cullum, Dick Hayman og Tríó heita klúbbsins í Helsinki leika verk eftir Louis Armstrong, Fats Waller og Django Reinhard. Upptökurnar eru frá Texas og Finnlandi frá því í sumar. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land, 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull I mund. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30 og uppskrift dagsins. komuleysingjum. Fyrrgreind sjón- varpsfrétt gefur ekki fyrirheit um að fatasending þessara góðu kvenna hafi náð til umkomúleys- ingjanna er liggja upp við moðvolga ofnana á hælunum í Rúmeníu. En hvernig væri að senda hóp sjón- varpsmanna í fylgd með fatasend- ingunum? Sjónvarpsmennirnir hefðu ekki auga af fötunum fyrr en þau bærust á leiðarenda og not- uð hvert tækifæri til að ræða við starfsmenn hjálparstofnana og fólkið í landinu. Slík ferð gæti vak- ið athygli umheimsins og varpað ljósi á ástandið í Rúmeníu. En ferðin verður marklaus ef fréttamennirnir hlífa almenningi og stjórnvöldum í Rúmeníu. Ef Rúmen- ar reyna ekki að bæta hag vesaling- anna á hælunum með öllum ráðum og þiggja ekki hjálp góðra manna kemur til kasta fréttamanna að upplýsa heiminn um mannréttinda- brotin. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Brugöið á leik og spjallað við hlustendur á léttari nótun- um. Opin lina og afmæliskveðjur. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með þvi sem er að gerast I íþróttaheiminum. Val- týr Björn með íþróttapistil kl. 15.3Ó. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Más- son. Tekiö á málum líðandi stundar. Gestir og gamanmál. 18.15 Ágúst Héðinsson dustar rykið af gömlu plötunum. 19.00 Snjólfur Teitsson 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson kíkir á það helsta sem er að gerast í kvikmyndahúsunum. Kvik- myndagagnrýni, mynd vikunnar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappi. Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá 8-18. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. Allar nauðsynleg- ustu upplýsingar fyrir fólk á leið í skóla og vinnu. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir úr heimi íþróttanna, slúður, markaður með notað og nýtt, ný og gömul tónlist. Siminn er 622939. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Óska- lög, íþróttir og spaugilega hliðin á hinum ýmsu málefnum. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Að vera fast- ur í langri röð bila tekur á taugar en Ólöf' lætur tímann liða hraðar. 19.00 Richard Scobie. Þar sem rokkhjartaö slær. Létt rokk, þungarokk, iðnaðarrokk og jafnvel gamalt rokk. Allt látið flakka. 22.00 Kristófer Helgason. Inn I nóttina ásamt Ijúfum tónum. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 Fjölbraut Breiðholti. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM90.9 7.00 Nýr dagdf) Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar meö fréttir, viðtöl og fróðleik I bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. Kántrýlistinn á sínum stað. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um allt sem þú vilt og þarft að vita um I dagsins önn. Fréttir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Jónsson. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 ( dag i kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líðandi stundar. _ 18.00 Á rökstólum. Flést allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Siminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Fimmtu- dagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Gulli sér um að hlustendur fái eitthvað við sitt hæfi. Óvæntar uppákomur og óskalög. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 22.00 Islenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir. Fær til sín gott fólk í spjall. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason kemur ykkur í gang í vinnunni. 10.00 fvar Guðmundsson spilar öll uppá- haldslögin þin. 13.00 Slgurður Ragnarsson mættur á sauöskinnsskónum. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn, stjörnuspáin og afmæliskveðjurnar. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson byrjar kvöldið á fullum krafti. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter i ellefu. 1.00 Næturdagskrá. Fylgjum dúfimum Mikhaíl Gorbatsjov hefur sýnt og sannað að stjórnmál geta leikið í höndum stórmenna. Kappinn hagar sér líkt og hershöfðingi er beitir tangarsókn uns markmiðinu er náð. Fyrst slakar leiðtoginn á klónni í hjálendunum og svo þegar hann finnur stuðning fólksins á götunni er blásið til herlúðra innan Kremlarmúra. Lokamarkmiðinu um að koma á fjölflokkalýðræði í Rúss- landi verður senn náð og það án þess að Gorbatsjov missi alla valda- tauma úr höndum líkt og starfs- bræðumir í hjálendunum en þessi mál eru annars rakin í athyglis- verðri forystugrein hér í blaði í gærdag. Á þessum stórkostlegu umbyltingartímum reynir mikið á fréttamenn að henda reiður á at- burðarásinni. Ýmsir ljósvakafrétta- menn hafa samið gagnlega frétta- skýringaþætti um byltingarástand- ið í A-Evrópu. Þann vaska hóp skipa Árni Snævarr og Jón Ólafsson hjá Ríkissjónvarpinu og Þórir Guð- mundsson á Stöð 2 og fleiri góðir menn koma við sögu. En þeir þre- menningar hafa axlað tæki og tól og farið í víking um byltingarsvæð- in. Þessar ferðir eru mjög mikilvæg- ar að mati ljósvakarýnisins því það er ekki hægt að una við einhæfa túlkun stóru fréttastofanna á þessu heimssögulega byltingarástandi. Og svo er aldrei að vita hvort eða hvenær frétt frá lítilli fréttastofu á hjara veraldar hljómar um heims- byggðina? Kaldurofn í fyrrakveld barst frétt á Ríkis- sjónvarpinu um að hjálpargögn hefðu ekki enn borist til hinna umkomulausu vesalinga er hírast á stofnunum fyrir vangefna og and- lega vanheila í Rúmeníu. Fréttinni fylgdu einhverjar átakanlegustu myndir sem undirritaður hefir séð í sjónvarpi. Dæmi: Þrír hálfnaktir drengir lágu saman í litlu og þröngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.