Morgunblaðið - 08.02.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 08.02.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRUAR 1990 11 ' l i r ■ / i -i TTT" j1 ir 12*29455 VESTURBÆR Nýl. ca 220 fm einbh. á einum besta stað í Vesturb. Góður bílsk. Ræktaður garður. Vandað hús. Ákv. sala. BOLLAGARÐAR Ca 216 fm raðhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Á neðri hæð er eldh. og 2 herb. Uppi eru stofur, 2 svefn- herb. og sjónvhol. Verð 12,5 millj. FANNAFOLD Ca 110 fm einbhús á einni hæð frá Húsasmiðjunni. Fallegur garður. Gott útsýni. Verð 9,7 millj. RAUÐÁS Óvenju glæsil. 272 fm endaraðh. á tveimur hæðum auk baðstlofts. Innb. bílsk. 5 svefnherb. Ákv. sala. BERGSTAÐA- STRÆTI Til sölu ca 35 fm einstaklíb. á jarð- hæð. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,8 millj. KRUMMAHÓLAR Ca 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Stutt í.þjón. Bílskýli. Verð 5,6 m. Áhv. langtlán 3.2 millj. AFLAGRANDI Raðh. á þremur hæðum m/innb. bílsk. Skilast tilb. u. trév. Eldhinnr. fylgir. Verð 11,0 millj. Áhv. veðdeild з, 0 millj. LUNDAR- BREKKA Endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvenn- ar sv. Þvottah. og búr innaf eldh. Auka- herb. á jarðh. Verð 6,7 millj. KLEPPSVEGUR Ca 83 fm íb. á 4. hæð ásamt herb. í risi m/aðgangi að snyrtingu. Verð 4,9 m. Mögul. á langtláni ca 1,5 millj. HRINGBRAUT Ca 75 fm íb. á 2. hæð. Laus. Verð 5.2 millj. Áhv. veðdeild ca 3,0 millj. KJARRHÓLMI Ca 80 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Verð 5,0 millj. VEGHÚS Ca 96 fm íb. á 1. hæð. Skilast tilb. и. trév, í júní. Verð 6,0 millj. Dæmi um greiðslutilhögun: Við samn. 400 þús. Húsnstjlán 4,2 millj. Ársgreiðsla ca 500 þús. Lánað til 4 ára 900 þús. Mögul. að kaupa bílsk. KÁRSNES- BRAUT Góð ca 111 fm efri sérh. ásamt bílsk. Tvennar svalir. Parket. Verð 7,2 millj. FAXATÚN - GBÆ - LAUST Ca 140 fm einbhús úr timbri. Bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Ný uppgert. Áhv. 1200 þús. Verð 8,8 millj. ENGJASEL Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Bílskýli fyrir tvo, fylgir. Verð 6,7 millj. Áhv. 800 þús. VANTAR Höfum fjárst. kaupendur: Að 3ja herb. íb. við Furu- grund eða Ástún. Að 120-130 fm sérh.í Hlíðum, Norðurmýri eða Þingholtum. SMAIBUÐA- HVERFI Snoturt hús á tveimur hæðum ca 150 fm auk 28 fm bílsk. Á 1. hæð er eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 3 herb. og sólstofa. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið og mikið endurn. Fallegur, skjólgóður garður. Verð 10,8 millj. HRAFNHÓLAR Til sölu snyrtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Þjónmiðst. fyrir aldraða í nágr. Lyftublokk. Húsvörður. Verð 5,1-5,2 millj. Langtlán 1600 þús. BRÆÐRABORG- ARSTÍGUR Góð ca 115 fm íb. á 1. hæð. Góð eign. Verð 6,5 millj. KJARRHÓLMI Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Verð 5,0 millj. SKEIÐARVOGUR Ca 210 fm raðh. ásamt 26 fm bilsk. Gott eldh. og stofur á miðhæð. 4 svefnherb. á efstu hæð. Séríb. í kj. Ákv. sala eöa skipti á 4ra herb. íb. í Vogum, Lækjum eða Háaleiti. ^11540 Einbýlis- og raðhús Brekkusel: 230 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk kj. SamJ. stofur, 3 svefnherb. í kj. er einstaklíb. með sér- inng. Skipti æskil. á 4ra-5 herb. íb. ásamt bílskýli í sama hverfi. Faxatún: 117 fm einl. timbureinb- hús. 3-4 svefnherb. 24 fm bílsk. Leifsgata: 205 fm mikið endurn. parhús. 3 saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. í kj. eru 2 herb., þvhús og fleira. Melbær: 255 fm endaraðh. ásamt 23 fm bílsk. 5 svefnherb. Ákv. sala. Kambasel: 200 fm tvíl. endaraö- hús. 4 svefnherb., góðar stofur. Parket. Reynimelur: Gott 210 fm parhús ásamt 35 fm bílsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. 2ja herb. séríb. í kj. Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bílsk. Hjallaland: Vorum aðfá ísölu 200 fm raðh. á'pöllum. 4 svefnherb. 20 fm bílsk. Bein sala eða skipti á stærri eign. Valhúsabraut: 175 fm mjög gott tvíl. einbhús. 5 svefnherb. 73 fm bílsk. m/3 fasa rafm. Fallegur garður. 4ra og 5 herb. Tryggvagata: 100 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Bárugata: Falleg 115 fm íb. á 1. hæð. Stórar stofur, 2 svefnherb. Reynimelur: Glæsil. 140 fm efri sérh. í þríbhúsi. Rúmg. stofur. Arinn. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. 30 fm bílsk. Furugrund: Mjög góð 4ra herb. íb. í lyftuh. Stæði í bílhýsi. Flókagata: Björt 90 fm íb. á efstu hæð í fjórbhúsi. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Gott útsýni. Kelduhvammur — Hf.: Vönd- uð 117 fm neðri sérh. ásamt bílsk. 24 fm. Góð íb. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Falleg lóð. Stórkostl. útsýni. 3ja herb. Ðrekkubyggð — Gbæ: Gott 75 fm 2ja-3ja herb. raðh. á einni hæð. Langholtsvegur: 80 fm mikið endum. neðri sérh. í tvíbhúsi. Nýl. eld- hinnr. Nýtt gler. Allt sér. Áhv. 2,2 mlllj. Hamraborg: Góð 85 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Hagamelur: Talsv. endurn. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt bað og parket. 12 fm íbherb. í risi. Áhv. 2,8 millj. byggsj Óðinsgata: 90 fm íb. á jarðhæð sem hefur öll verið endurn. m.a. nýtt bað, eldhús, rafm. o.fl. Krummahólar: Mjög góð 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Út- sýni. Stæði í bílskýli. Mikið áhv. 2ja herb. Drápuhlíð: 80 fm kjíb. með sér- inng. Verð 4,8 millj. Boðagrandi: Góð 53 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 4,6 millj. Tryggvagata: 60 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuh. Laus strax. Hverfisgata — Hf.: 40 fm íb. í risi. Geymsluris yfir íb. Hamraborg: 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Glæsil. fullb. íbúdir: Til sölu 2ja-5 herb. íbúðir vel staðsettar í Hafn- arf. Einnig 2ja-7 herb. íb. við Veghús í Grafarv. íb. skilast fullfrág. haustið 1990. Mögul. á bílsk. Byggaðili Byggða- verk hf. getur lánað allt að 40% af kaup- verði íb. til 4 ára. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmunds8on sölustj., , Loó E. Löve lögfr., ólafur Stefánsson vioskiptafr. Saga hugmyndaima Bókmenntir Sigurjón Björnsson Ólafur Jens Pétursson: Hug- myndasaga. Mál og menning. Reykjavík. 1989. 333 blaðsíður. Hvað er hugmyndasaga? Það er ekki almenn mannkynssaga, ekki heldur stjórnmálasaga, vísinda- saga, heimspekisaga, listasaga eða menningarsaga. Það er einfaldlega „the history of ideas“. En hvar finn- um við mannlega viðleitni þar sem ekki hafa legið einhveijar hug- myndir (ideas) að baki? Mörkin milli hugmyndasögu og annarrar sögu hljóta því að verða býsna óljós. Margt hlýtur hún að fjalla um. Og sá sem tekur að sér að rita hug- myndasögu allar götur frá því í fornöid og til vorra daga verður að vera óhemju vel að sér, ef ekki á úr að verða eintóm yfirborðs- mennska. Og erfitt er að sjá að það verði vel gert í stuttu máli. Menn- ingarsaga er að líkindum heldur þrengra hugtak en hugmyndasaga. Samt þurfti Will Durant ekki færri en 11 þykk bindi til að gera henni skil. Nam hann þó staðar við upp- haf 19. aldar. Sums staðar þótti mér hann þó fiska á grunnmiðum, enda þótt frásögn hans sé óneitan- lega heillandi lestur. Ágúst H. Bjarnason ritaði á sínum tíma Sögu mannsandans í nokkrum bindum. Var það framar öðru heimspeki- saga. Islendingar tóku sögu hans með góðum þökkum á sínum tíma, því að aðra fræðslu um þetta efni var þá ekki að fá á íslensku. Seinni tíma mönnum finnst þó líklega sitt- hvað vanta. Þorsteinn Vilhjálmsson héfur nýlega ritað tveggja binda marglofað verk um vísindasögu, sem er líklega þrengsta viðfangs- efnið af þeim sem um hefur verið rætt. Ætli hefði veitt af þriðja bind- inu? Og nú ritar Ólafur Jens Péturs- son hugmyndasögu á rúmum 300 blaðsíðum. Hún grípur yfir stjórn- mál, hagfræði, trúmál, vísindi, heimspeki og sálarfræði. Auk þess telur hann sér skylt að gera grein fyrir þjóðfélagslegum bakgrunni á hveijum tíma. Við hveiju má búast? Fyrst af öllu má ljóst vera að hann hefur tekið sér fyrir hendur vanþakklátt verk. Allir þeir sem einhveija sögulega þekkingu hafa á þeim einstöku greinum eða kenn- ingum sem um er ijallað munu hafa ýmsar aðfinnslur á lofti. Hér vantar fræðimann sem þurft hefði að geta. Hér er of yfirborðslega fjallað um flókið efni. Hér gætir misskilnings og vanþekkingar. Þeir sem alls eru fáfróðir um efnið geta einnig kvartað. Umfjöllunin er ekki nægjanleg til þess að efnið verði vel skiljanlegt. En þakklátt er þetta verkefni einnig. Höfundur hefur hér ritað um veigamestu þætti menningar- Suðurhlíðar - Kópavogur Einbýlishús eða tvíbýli við Fífuhjalla Stærri íbúðin er 221 fm auk tvöf. bílskúrs 64 fm. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinng. og lóð. Selst fokh. og til afh. í dag í einu lagi. Verð 11 millj. Einkasala. Ei Fasteignasalan 641S00 EIGNABORG sf. jb Hamraborg 12 — 200 Kópavogur "" Sölumaður Vilhjálmur Einarsson, Jóhann Hálfdánarson lögg. fasteignas. sögu mannkyns í samanþjöppuðu máli, en engu að síður aðgengilegu öllum þorra almennings. Það mun vera í fyrsta sinn sem svo yfir- gripsmikið ágrip birtist á íslensku. Fyrir byijendur, t.a.m. skólafólk og almenning, er þetta því geysifróð- legt og gagnlegt rit. Lofsvert er hversu mikið far höfundur hefur gert sér um vandað málfar og að íslenska erlend hugtök. Það hef ég ekki séð annars staðar betur gert. Á hinn bóginn er afar auðvelt að finna þessu riti ýmisiegt tii for- áttu af þeirri einföldu ástæðu að ógjörningur væri að skrifa það svo að öllum líki. Vitaskuld er það svo að sá sem tekur saman rit af þessu tagi getur ekki sjálfur lesið nema agnarlítið brot af þeim frumheim- ildum sem að baki liggja. Hann hlýtur því að langmestu leyti að styðjast við yfirlitsverk og ritgerðir um einstaka höfunda eða tímabil. Þá veldur auðvitað mestu að þessar „annars stigs“ heimildir séu vand- aðar og góðar. Til að velja bestu verkin þarf vissulega góða þekk- ingu. Af heimilda- og tilvísanaskrá, svo og af umfjöllun í texta, þykir mér töluvert á skorta að þessum mikilvæga þætti hafi verið nægi- lega vel sinnt. Sannast sagna er hér oft um óttalegan samtíning að ræða. í sálarfræðinni, þar sem ég þekki best til, er þetta áberandi enda er umfjöllunin oftast gagnslít- il og sums staðar byggð á misskiln- ingi. Vona ég að ekki verði sama sagt um greinar sem ég er ekki dómbær á. í annan stað þykir mér nokkuð skorta á jafnvægi á milli efnissviða. Til að mynda fer ekki mikið fyrir framförum í læknisfræði þegar líður á og mesta framfaratímabilið hefst í raun. Aftur á móti fær heim- spekin ávallt mikið rúm. Ég hygg mun meira en réttmætt er, því að þar rekur hver tittlingaskíturinn annan. » Höfundur gerir sér far um að fjalla um íslensk málefni þegar færi gefst. Sjálfsagt þykir mörgum lesendum þetta viðfelldið. En í flest- um tilvikum er þó hugmyndasögu- legt framlag landsins næsta fátæk- Ólafúr Jens Pétursson legt. Því hlýtur að hatta all rösk- lega fyrir í stuttri hugmyndasögu Vesturlanda þegar séra Páll í Sel- árdal og ,Vísi-Gísli eru komnir við hlið mestu spekinga veraldarsög- unnar. Löng hefði sú saga mátt verða sem í öllum tilvikum hefði farið jafn ítarlega í sakir. Að mörgu leyti er virðingarvert og í takt við tíðarandann að höfund- ur fjallar nokkuð um baráttu kvenna fyrir réttindum sínum og getur helstu frumkvöðla. Ég hygg að það væri ósann- gjarnt að segja að þetta rit væri misheppnað verk. Það hefur marga galla, en jafnframt ber það marga kosti. Margt er auðvelt að laga í næstu útgáfu. En það þarf líka að gera. I formála tilgreinir höfundur sjö menn sem hafa verið honum til ráðúneytis. Af þeim eru fjórir heim- spekingar. Æskilegt væri að hann leitaði til fleiri sérfræðinga og reyndi að finna sér ráðunauta úr fleiri greinum. Þá held ég að óhjá- kvæmilegt hljóti að vera að stækka bókina allverulega. Vel er frá bókinni gengið. Mynd- efni er mikið og yfirleitt hafa próf- arkir verið vel lesnar. Ég rakst þó á fáeinar meinlausar prentvillur. Leiðinlegasta prentvilluruglið er neðariega á blaðsíður 202. Opið bréf til stjórn- ar og hluthafa Þróun- arfélags Islands hf. Fyrir nokkru var upplýst í fjöl- miðli að Þróunarfélag íslands hf. hafi þegar lagt fram kr. 500.000 í hlutafé nýstofnaðs fyrirtækis, GKS, eftir samruna fyrirtækjanna Krist- jáns Siggeirsson hf. og Gamla kompaníið hf. Þess var einnig getið að framkvæmdastjóri Þróunarfé- lags íslands hf. hafi við hlutafjár- framlagið tekið sæti í stjórn hins nýja fyrirtækis, GKS. Þessi frétt gaf undirrituðum for- svarsmönnum ástæðu til þess að halda fund með Ólafi Davíðssyni, stjómarformanni Þróunarfélags ís- lands hf. Á fundi með Ólafi Davíðs- syni, sem haldinn var 2. Teb. sl. í húsakynnum Félags íslenskra iðn- rekenda, þar sem Ólafur er einnig í forsvari, komu undirritaðir eftir- farandi athugasemdum á framfæri: 1. Með stjórnarsetu framkvæmda- stjóra Þróunarfélags Islands hf. í fyrirtækinu GKS er algerlega útilokað að önnur fyrirtæki í samskonar rekstri geti haft eðli- leg viðskipti við Þróunarfélag íslands hf. 2. Fyrirhugað Jilutafjárframlag Þróunarfélags íslands hf. í GKS upp á 7-7,5 milljónir króna er alvarleg ögrun við rekstur fyrir- tækja í beinni samkeppni við GKS. Önnur fyrirtæki hafa stað- ið í sambærilegum kostnaðar- sömum samruna og endurskipu- lagningu til að standast betur heilbrigða samkeppni á íslensk- um markaði. 3. Eignaraðild Þróunarfélags ís- lands hf. að GKS virðist í engu samræmi við yfirlýst markmið Þróunarfélags íslands hf. eins og þau voru kynnt við stofnun félagsins 1985. Á fyrrgfreindum fundi með Ólafi Davíðssyni lýstu undirritaðir því yfir, að þeir hefðu að sjálfsögðu ekkert við samruna fyrrgreindra fyrirtækja að athuga, sem slíkan. Hér væri aðeins verið að gera alvar- lega athugasemd við aðildarmáta Þróunarfélags íslands hf., þar sem Ríkissjóður Islands er meðal ann- arra hluthafa. Ólafur Davíðsson taldi sig ekki geta tekið undir athugasemdir okk- ar. Eru hluthafar í Þróunarfélagi íslands hf. Ólafí sammála? Virðingarfyllst, Bíró-Steinar hf., Gunnar Ingi Gunnarsson, stjórnarformaður, Rafn Ben. Rafnsson framkvæmdastj óri. Á. Guðmundsson hf., Ásgeir Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Axis-húsgögn hf., Eyjólfúr Eðvaldsson, framkvæmdastjóri. 3-K Húsgögn og innréttingar, Trésmiðja Kaupf. Árnesinga, Ágúst Magnússon, framk væmdastj óri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.