Morgunblaðið - 08.02.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990
23
Atlantshafsbandalagið: ~
Sendinefiid frá Æðsta
ráði Sovétríkjanna heim-
sækir höfiiðstöðvarnar
Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
TÍU manna sendineíhd frá Æðsta ráði Sovétríkjanna heimsækir höfiið-
stöðvar Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel 14. febrúar. Sendi-
nefhdin kemur í boði þingmannasambands NATO en höfúðstöðvar þess
eru einnig í Brussel. Þetta er í fyrsta skipti sem fulltrúar úr Æðsta
Fyrir sendinefndinni fer Valentin
Falin, sem er formaður utanríkis-
máladeildar miðstjórnar sovéska
kommúnistaflokksins. Manfred
Wörner, framkvæmdastjóri NATO,
tekur á móti nefndinni í höfuðstöðv-
unum 14. febrúar. Daginn eftir situr
hún fund með öryggis- og varnar-
málanefnd þingmannasambands
NATO en 16. febrúar verður efnt til
hringborðsumræðna um þá þróun
sem orðið hefur undanfarin misseri
til friðvænlegri samskipta í Evrópu.
Sendinefnd frá þingmannasam-
tökunum fór í heimsókn til Sovétríkj-
anna síðastliðið sumar. Ferðir sem
þessar eru taldar órækur vitnisburð-
ur aukinna og breyttra samskipta
austurs og vesturs. Er búist við að
Manfred Wömer, framkvæmdastjóri
NATO, fari í heimsókn til Tékkósló-
vakíu innan skamms.
SIEMENS-gæð/
TRAUSTUR OG AFKASTAMIKILL
ÞURRKARI FRÁ SIEMENS
íslenskar fjölskyldur í þúsundatali telja SIEMENS
þvottavélar og þurrkara ómissandi þægindi. Þú getur
alltaf reitt þig á SIEMENS.
WT
33001
■ Hægt að leiöa loft út frá
öllum hliðum.
Þurrkar mjög hljóðlega.
■ Tímaval upp í 140
mínútur.
■ Hlífðarhnappur fyrir
viðkvæman þvott.
■ Tekur mest 5 kg af
þvotti.
■ Verð kr. 47.600,-
Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið.
SMITH &NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
KHAIA MAHOGNI
HVÍTUR ASKU.R
furaíúrIali
p
’ -
INNANHUSSHONNUÐUR
AÐSTOÐAR VIÐ VALIÐ
ÚTSALA - ÚTSALA
Alll aó D% afsláttur
Útsölunni lýlcur laugardaginn 10. febrúar.
HAGKAUP
/Hit í ei*t*U ^en^