Morgunblaðið - 08.02.1990, Side 39

Morgunblaðið - 08.02.1990, Side 39
39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990 félagi í Lúðrasveit Reykjavíkur 1972. Að leiðarlokum vilja nú félagar í Lúðrasveit Reykjavíkur og eigin- konur þeirra þakka Ted Arnsyni CHEROKEE LAREDO ’88 TIL SÖLU RÍKULEGA ÚTBÚINN UPPLÝSINGAR í BÍLABANKANUM S. 673232 Það var í ágústmánuði 1972 að leiðir félaga í Lúðrasveit Reykjavík- ur lágu fyrst til Gimli í Manitoba. Ferðir lúðrasveitarinnar á þessar slóðir áttu sfðar eftir að verða fleiri, eða alls þtjár. En sennilega á fyrsta heimsókn okkar til Nýja Islands eftir að verða okkur flestum eftir- minnilegust. Það sem framar öðru hefur orðið til þess að gera þessa ágústdaga ógleymanlega eru gestgjafar okkar, fólkið sem tók á móti hópnum og gerðist leiðsögumenn okkar um þessar söguslóðir íslenska land- námsins í Vesturheimi. Þau kynni og vinátta sem þá mynduðust voru' þeirrar gerðar að vera ekki aðeins ætlað að endast meðan á ferðinni stóð, heldur hefur hún varað æ síðan. Þarna komu margir við sögu, en Ted Árnason og Marjorie kona hans voru þar framarlega í flokki, fremst meðal jafningja, eins og svo oft fyrr og síðar. Móttaka og leið- sögn férðalanga, ekki síst frá ís- landi, fórst þeim frábærlega vel úr hendi. Það vita þeir ótalmörgu sem síðan þetta var hafa ferðast undir leiðsögn þeirra um byggðir Vestur- Músli frá OTA Gullblandan íslendinga. Vel og farsæilega hefur þeim Ted og Maijorie farist í þess- um störfum sem þau hafa nú í hátt á annan áratug helgað verulegan hluta af tíma sínum og óþijótandi starfsorku. Þessi hópur lúðrasveitarmanna og eiginkvenna þeirra hefur síðan talið það mikla gæfu að hafa eign- ast Ted og Maijorie að vinum, og þau hafa reynst okkar fámenna félagi ómetanlegir bandamenn. Allt frá sumrinu 1972 hafa þau lagt sig fram um að hlúa að þeirri vináttu sem þá myndaðjst, og í þeirra mörgu ferðum til íslands síðan hafa þau í hvert sinn hitt einhvern úr okkar hópi. Ted var gerður heiðurs- VEITINGASTAÐUR A HEIMSVÍSU Vandaður veitingastaður - þægilegt umhverfi og þjónusta eins og hún gerist best. Á matseðli er lögð áhersla á tilbrigði við hefðbundna matargerð, sem byggð er á reynslu frönsku meistaranna. Þú getur valið um þrjá mismunandi matseðla. í fyrsta lagi hinn hefðbundna „a la carte“, í öðru lagi 3ja rétta matseðil og í þriðja lagi svokallaðan „smökkunarseðil“, þar sem valdir eru 8 réttir með tilheyrandi úrvals víntegundum. OPNUNARTIMI Setrið er opið á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19.00. Vinsamlega pantið borð tímanlega í síma 84168. ASGEIR HELGI ERIiNGSSON nam matargerðarlist bæði hérlendis og í Frakklandi. Hann vann í tvö ár hér heima, undir handleiðslu Frangois Fons og í Frakklandi vann hann á þekktum veitingastað í borginni Nime. SIGTÚNI 38 • SIMI: 91-689000 Kveðja __ * Ted Arnason, Gimli hans miklu tryggð og vináttu við okkur, og votta Maijorie, dætrum þeirra, tengdasonum og barnabörn- um okkar dýpstu samúð við fráfall hans. Minningin um góðan dreng mun lifa. Fyrir hönd Lúðrasveitar Reykjavíkur, Sverrir Sveinsson 15% afsláttur út febrúar Myndatökur frá kr. 6.500.- Ljósmyndastofumar: Myndarfólk Keflavík, sími: 92-14290 Mynd Hafnarfirði, sími: 54207 Barna og Fjölskylduljósmyndir, sími: 12644 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 43020 Öllum okkar tökum fylgja tvær prufustækkanir 20x25 cm. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! jllaggttttMaftift

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.