Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 47
mwr iiAujiaa-a .8 auoAauTMMri Qia/wiaMuusoM
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8: UEBRÚAR 1990
47
af
_ ÆT/ ^
hmnu
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
LÆKNANEMAR
MáTTHEW ModINE DaPHNE ZuNIGA CHRISnNE Lahti
Gross
ANATOMY
CTOl CH.'TONK TTCTl ItfO
PAÐ ERU ÞAU MATTHEW MODINE (BIRDY), CHRIST-
INE LAHTI (SWING SHIFT) OG DAPHNE ZUNIGA
(SPACEBALLS) SEM ERU HÉR KOMIN f HINNI STÓR-
GÓÐU GRÍNMYND „GROSS ANATOMY". SPUTNIK-
FYRIRTÆKIÐ TOUCHSTONE KEMUR MEÐ „GROSS
ANATOMY" SEM FRAMLEIDD ER AE
DEBRA HILL SEM GERÐI HINA ERÁBÆRU GRÍN-
MYND „ADVENTURES IN BABYSITTING.
„GROSS ANATOMY"
EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI!
Aðalhl.: Míltthcw Modine, Chri.s'tine Lahti, Dapliiic
Zuniga, Todd Field. — Leikst).: Thomeberhardt.
Framl.: Debra Hill/Howard Roseman.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.05.
JOHNNY MYNDARLEGI
*** GE.DV.
Aðalhlutverk: Mickey
Rourkc, Ellen Barkin,
Eorest Whitaker,
Elizabeth McGovcrn.
JOHNNY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára
BEKKJARFELAGIÐ
M ' P>
Sýnd kl. 9.
ELSKAN,
ÉG MINNKAÐIBÖRNIN
H0NEYI
. THEKKS
Sýndkl. 5,7,11.15.
VOGUNVINNUR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ari Gísli Bragason.
■ LJÓÐAKVÖLD verður
haldið á Cafe Hressó,
Gamla Hressingarskálan-
um, í kvöld, fimmtudags-
kvöld kl. 21. Þeir höfundar
sem lesa í kvöld eru eftirtald-
ir Pjetur Hafstein Lárus-
son, Þórunn Valdimars-
Þórður Helgason.
dóttir, Sigurgeir Orri, Ari
Gísli Bragason, Þórður
Helgason, Kristján Hraftis-
son, Krisfján Krisljánsson
og Birgitta Jónsdóttir.
Kynnir kvöldsins verður Sæ-
mundur Norðfjörð.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 '
P A C / N
Við morðingjaleit
hitti hann konu
som var annað hvort
ástin mesta
eða sú hinsta.
■OSTI
UMSÖGN UM MYNDINA:
★ ★★ SV. MBL. - ★★★ SV. MBL.
★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN!
„Sea of Love" er frumlegasti og erótísk-
asti „þriller" sem gerður hefur verið
síðan „Fatal Attraction" - bara betri/
Rex Reed, At The Movies.
Aðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl.), EUen
Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"), John Goodman
(„Roseanne"). — Leikstj.: Harold Becker „The Boost".
Handrit: Richard Price („Color of Money").
Óvæntur endir. Ekki segja frá honum!!!
SýndíA-sal kl. 5,7, 9og 11.10.
Bönnuðinnan14ára.
ATH. NÚMERUÐ SÆTIÁ 9 SÝN. í A-SAL!
m mwMÉaæM
PHKP Hr # Srm Hreinasta afbragð! ★ ★ ★1/2 Mbl. AI. ★ ★★★ DV.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. — F.F. 10 ára.
PELLE SIGURVEGARI
★ ★ ★ ★ Mbl. — Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKjAVÍKUR
<*i<3
BORGARLEIHHÚS
SÍMI: 680-680
h litla sviöi:
LJÓS HEIMSINS
í kvöld kL 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnndag kL 20.00.
í stíra svlði:
HÖLL
SUMARLANDSINS
Föstudag kl. 20.00.
Lau. 17/2 kl. 20.00.
Lau. 24/2 kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
KJÖT
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
6. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Græn kort gilda.
7. sýn. laugardag kl. 20.00.
Hvít kort gilda. — Fáein sæti laus.
Barna- oo liölskylduleikritið
TÖFRASPROTINN
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00. Fáein sæti laus.
Laugard. 17/2 kl. 14.00.
Sunnud. 18/2 kl. 14.00.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort
fyrir bömin kr. 700.
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum
í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17.
Miðasölusími 680-680.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckboum.
Föstudag kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Fim. 15/2 kl. 20.00.
Sun. 18/2 kl. 20.00.
Mið. 21/2 kl. 20.00.
Síðustu sýningar vegna lokunar
stóra sviðsins.
ENDURBYGGING
eftir Václav Havel.
Leikstjóm: Brynja Benediktsdóttir.
Þýðing: Jón R. Gunnarsson.
Lcikmynd ogbúa: Sigurjón Jóhannss.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga
E. Jónsdóttir, Þór Tuliníus, Sig
urður Sigurjónsson, Jón Símon
Gunnarsson, Þórnnn Magnea
Magnúsdóttir, María Ellingsen,
Jóhann Sigurðarson, Öra Ama-
son, Pábni Gestsson, Randvcr
Þorláksson, Hákon ffaagc, Edda
Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir:
Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson.
Sýningarstj.: Jóhanna Norðfjörð,
Framsýn. fös. 16/2 kl. 20.00.
2. sýn. þri. 20/2 kl. 20.00.
3. sýn. fim. 22/2 kl. 20.00.
4. sýn. fös. 23/2 kl. 20.00.
5. sýn, sun. 25/2 kl. 20.00.
Síðustn sýningar á stóra sviðinu
vegna fyrirhugaðrar lokunar.
Munið leikhúsvcisluna!
Máltið og miði á gjafverð i.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu.
Símapantanir cinnig virka daga
frá kl. 10-12
Sirni: 11200.
Greiðslukort.
leikur í kvöld. TJöföar til
«HDTEL« Esafi -L Xfólks í öllum starfsgreinum!
nuutmA noni Opið öll kvöld til kl.1.00 í ptafpsttMiitofr
ÍIE0NIÍO0IIINIINI
justu spennumynd Jol
ÞEIRLIFA
19000
Frumsýnir nýjustu spennumynd John Carpenter:
Leikstjórinn John Carpenter hefur gert margar góðar spennu-
myndir myndir eins og „The Thing", „The Fog" og „Big Tro-
uble in Little China". Og nú kemur hann með nýja toppspennu-
mynd „They Live" sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint
í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd.
„THEY LIVE" SPENNU- OG HASARMYND
SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ!
Aðalhl.: Roddy Piper, Keith David og Meg Eoster.
Framl.: Larry Gordou. — Leikstj.: John Carpenter.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
FJOLSKYLDUMAL
fí \
C0NNERY HOFFMAN BR0DHUCK
FAMILY ÉÉí BUSiNESS
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd 5,7,9 og 11.05.
KOLD ERU KVENNARAÐ
A
t
NEÐANSJAVAR-
STÖÐIN
Sýnd kl.7.
Bönnuð innan 16 ára.
HRYLLINGSBOKIN
I. MADMAN
Var kjörin besta myndin á kvikmynda-
hátíð hryllings- og spennumynda
í Avoriaz, Frakklandi.
Sýnd kl. 5,9.05 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16éra.
BJORNINN
Lií
Hin frábæra
fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 5.
SIÐASTA LESTIN —
Sýnd kl. 6.50.
KVIKMYNDAKLUBBUR ÍSLANDS
STORMURINN - „THE WIND"
Leikstjóri. Victor Sjöström.
Sýnd kl. 9og 11.15.
„ _ ^ Morgunblaðið/Rax
Asdís, Margrét og Þórhildur Sigurðardætur frá Stelpum hf.
Ókeypis auglýsing-
ar fyrir einstaklinga
NOTAÐ og nýtt, vikurit, sem byggir á fríum auglýsingum,
orðsendingum, kveðjum og tilkynningum frá einstakling-
um, hóf göngu sína í gær. Stelpur hf. gefur auglýsninga-
blaðið út og er upplag fyrsta tölublaðs 3.000 eintök, en
þvi er dreift á blaðsölustaði á höfuðborgarsvæðinu og
Isafirði.
Einstaklingum er boðið að
auglýsa endurgjaldslaust í
blaðinu, en auglýsingar frá
fyrirtækjum eru á vægu verði
að sögn Margrétar Sigurðar-
dóttur hjá Stelpum hf. Margr-
ét sagði að svona blöð væru
vinsæl víða erlendis, en hug-
myndin væri fyrst og fremst
að þjóna einstaklingum, sem
vildu selja eða kaupa notaðar
vörur.
Að sögn Margrétar getur
fólk hringt inn auglýsingar á
hvaða tíma sólarhringsins
sem er, en blaðið, sem kemur
út á miðvikudögum, er prent-
að hjá Offsetfjölritun hf. á
mánudögum.
Fyrsta tölublað er átta
síður og er efnið í 19 flokkum.
Margrét sagði að fyrirhugað
væri að ganga í alþjóðleg
samtök blaða á þessu sviði.
Þá yrði tekið við auglýsingum
erlendis frá og fólk gæti jafn-
framt auglýst erlendis sér að
kostnaðarlausu.
Stelpur hf., sem fímm kon-
ur stofnuðu 29. desember s.l.
með útgáfu blaðsins í huga,
er til húsa að Skólavörðustíg
42 í Reykjavík.