Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990 Gömlu reikningsaðferöirnar eru úreltar! Engar sjálfvirkar veröhœkkanir! Við erum sannfærð um að stöðugt gengi og stórfelld lækkun vaxta gefur fyrirtækjum færi á að mæta launahækkun- um 1. febrúar án þess að velta þeim út í verðlagið. Breyttar aðstæður gefa tilefni til endurskoðunar á álagningu og verði. 25% verðbólga er að baki. Framundan er stöðugra verð- lag. Með gömlu reikningsaðferðunum var öllum kostnaði velt sjálfvirkt út í verðlagið. Þær ganga ekki lengur. Nú er það framtíðin sem gildir. Allir njóta ávaxtanna - allir bera ábyrgp Allir njóta ávaxtanna af þeim samningum sem nú hafa verið gerðir. Samtök launafólks, atvinnurekenda og bænda, bankar og stjórnvöld hafa gert samkomulag um stöðugleika á næstu 20 mánuðum. En aðgerðin tekst ekki nema allir axli ábyrgð. Allir - ekki bara sumir. Því er brýnt að enginn skerist úr leik! Hættum að spá í fortiðina. Nú gerum við samninga sem halda. ASÍ • VSÍ • VMS Sameiginlegt átak, attt ad vinna! ydda/sIa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.