Morgunblaðið - 19.04.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.04.1990, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990 3 FYRIR VAXANDI FÓLK Enn á ný brýtur Mál og menning blað í útgáfu bamabókmennta, nú með stofnun bama- bókaldúbbs. Sérstaða hans er m.a. í því fólgin að honum er sldpt í 4 flokka eftir aldri lesenda. Með þeim hætti viljum við tryggja að útgáfan verði sniðin að þörfum hvers aldurshóps og þroskastigi. Höfuðtilgangurinn með stofnun hins nýja klúbbs er að efla málvitund félaga og auka skilning þeirra á mannlífmu og sjálfum sér. Mál og menning fýlgir hér sem annarsstaðar þeirri stefnu að gefa aðeins út vandaðar bókmenntir samboðnar lesendum sínum. Foreldrar! Hér veitist langþráð tækifæri til að kaupa skemmtilegar og uppbyggilegar bækur fyrir bömin á ótrúlega góðum kjömm eða á 25-35% lægra verði en út úr búð. ALDUR: Guli klúbburinn er fyrir börn fram til 3 ára aldurs, Rauði klúbburinn er fyrir aldurshópinn 3-6 ára, Grœni klúbburinn er ætlaður 7-11 ára og Blái klúbburinn 12 ára og eldri. VERÐ: í gula og rauða klúbbnum kostar bókin 495-695 kr. en 595-895 kr. í þeim græna og bláa og er sendingargjald innifalið í verðinu. SENDINGAR: Klúbbfélagar fá senda eina bók á 6-8 vikna fresti ásamt fréttablaði sem inniheldur mjög hagstæð aukatilboð. SÉRSTAKTINNGÖNGUTILBOÐ: Ofan á fyrrnefnda ávinninga bætist pakki 3-5 úrvals bóka sem hver nýr klúbbfélagi fær sendan á gjafverði, aðeins 990 kr! ÁSKRIFTARTÍMABIL er eitt ár til reynslu. Að þeim tíma liðnum er hægt að segja áskriftinni upp. SKRÁNING FÉLAGA er í síma 62 52 33 og 24 24 0 # Af A Gulur Rauður Grænn oo Blár B A R N A BÓKAKLÚBBUR M Á L S O G M E N NINGAR JS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.