Morgunblaðið - 19.04.1990, Page 28

Morgunblaðið - 19.04.1990, Page 28
T i 28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990 Scandinavian Star: Sjóprófttm vegna feijuslyssins ft*estað Afleitar starfsaðstæður voru um borð Kaupmannahöfn. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. VIKUHLÉ var gert í gær á yfirheyrslum í sjórétti vegna brunans á ferjunni Scandinavian Star en þær hafa staðið í sex daga í Kaup- mannahöfh. Síðustu vitnin skýrðu frá fádæma slæmum starfsað- stæðum um borð. ætlað að gera ef neyðarástand skapaðist. Vitni úr röðúm farþega sagðist hafa verið vakandi ásamt eigin- konu sinni um tvöleytið um nóttina er eldur varð laus. Þau fundu reyk- jarlykt og opnuðu káetudyrnar; mökkurinn gaus á móti þeim. Hjónin flúðu þegar upp á þilfar og voru komin þangað 20 mínútur yfir tvö. Þau segja að fyrst hafi heyrst í neyðarblístrum klukkan hálf-þijú. Á leiðinni úr káetunni að björgunarbátnum sáu hjónin enga skipveija reyna að slökkva eldinn eða leita að fólki. Yfirheyrslur hefjast aftur á mið- vikudag ög kemur þá Hansen for- stjóri fyrir réttinn auk skipstjóra sænsku feijunnar Stena Saga sem var fyrst á slysstað. Tveir lögmenn í Noregi vinna nú að því að und- irbúa skaðabótakröfur fyrir um eitt þúsund aðstandendur þeirra sem fórust. Einn af brytum skipsins, kona sem sagðist hafa unnið samanlagt í 20 stundir síðasta sólarhringinn fyrir slysið, skýrði frá því að hún hefði beðið um að fá fleiri og nor- skumælandi hjálparmenn. For- stjóri DaNo-útgerðarinnar, Ole Hansen, svaraði því til að hún gæti fengið fjóra Portúgala. Bryt- inn sagðist ekki hafa haft hug- mynd um það hvað henni væri Arfberi vald- ur að áfengis- sýki fundinn Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morg- unblaðsins. SÉRSTAKT gen eða arfberi, sem tengist drykkjusýki, hefur nú fundist í fyrsta sinn, sam- kvæmt niðurstöðum nýjustu rannsókna. Enn á eftir að sann- Reuter Vopnahlé íNicaragua Kontra-skæruliðar frá Nicragua taka niður létt- ar fallbyssur í búðum sínum í Hondúras og búa sig undir að afhenda þær sveitum Sameinuðu þjóðanna. í gær undirrituðu fulltrúar skæruliða og stjórnarhersins í Nicaragua uppkast að sam- kömulagi um vopnahlé. Fulltrúar beggja aðila sögðu að einungis væri eftir að semja um tækni- lega útfærslu ýmissa atriða samkomulagsins. Með þessu þykir Ijóst að endir sé bundinn á átta ára borgarastríð í Nicaragua. Nicholas Ridley, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Breta: Stálhólkarnir hlutar risastórrar byssu sem Irakar voru að smíða Skjóta mátti eftia- og kjarnorkuvopnum á borgir í Israel með byssunni London. Reuter. BRESKA sljórnin skýrði frá því í gær, að írakar hefðu ætlað að nota átta stálhólka sem breskir tollverðir lögðu hald á í síðustu viku til að smíða risastóra fallbyssu. Nicholas Ridley, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði við umræður í þingi að sljórninni hefði fengið vitneskju um að írakar ynnu að smíði risastórra fallbyssna á grundvelli hugmynda kanadísks vopnasala, Gerald Bull, sem myrtur var fyrir utan heimili sitt í Brussel í síðasta mánuði. prófa niðurstöðurnar, en reyn- ast þær réttar verður unnt að þekkja 7 af hveijum 10 börnum sem líkleg eru til að erfa drykkjusýki eða óeðlilega fíkn í áfengi. Niðurstöður rannsóknanna styðja einnig fyrri kenningar um að alkóhólismi eða drykkjusýki sé arfgengur fremur en „siðferðileg- ur veikleiki" segir Kenneth Blum sem starfar að rannsóknum hjá Kaliforníuháskóla, Los Angeles, UCLA. Niðurstöðu rannsóknanna er lýst í Journal of the American Medical Association 18. apríl. Þær byggjast á samanburði á heilavefj- um 70 látinna manna. 35 þeirra voru alkóhólistar. Genið eða arfberinn fannst í heila- frumum 27 þeirra. 35 voru ekki alkóhólistar, genið eða arfberinn fannst í 10 þeirra. Þeir sem að rannsókninni stóðu telja, að þar sem genið fannst ekki í öllum alkóhólistum, kunni annað eða önnur gen að geta haft áhrif á áfengisfíkn eða drykkju- sýki fólks. Dr. Blum, sem rannsókninni stjómaði, segir, að þó fólk hafi þennan arfbera í sér sé ékki víst að það verði fórnarlömb áfengis- sýkinnar, því sannað þyki að um- hverfið og hegðunannynstur fólks skipti miklu máli varðandi endan- leg örlög. Talsmaður Sheffield Forgem- aster, fyrirtækisins sem framleiddi stálhólkana, viðurkenndi í fyrra- dag, að fyrirtæki í eigu Bulls hefði átt aðild að kaupum Iraka á hólk- unum. Hann sagði að þar á bæ hefðu menn staðið í þeirri trú að nota hefði átt hólkana í efnaverk- smiðju. Fyrirtæki Bulls í Brussel, Space Research Corporation, pantaði hólkana fyrir viðskipta- ráðuneyti íraks. Bull var sérfræð- ingur í vopnasmíði. Á sjöunda ára- tugnum aðstoðaði hann heri Bandaríkjanna og Kanada við að þróa byssu til að skjóta gervihnött- um á braut um jörðu. Einnig hefur hann aðstoðað írani, íraka og Suður-Afríkumenn við vopn- asmíði. Hann var myrtur í síðasta mánuði fyrir utan heimili sitt og er talið að þar hafi leigumorðingi verið að verki. Hólkamir átta voru þeir síðustu af 52 sem pantaðir höfðu verið. Höfðu hinir verið sendir til íraks. Ridley hélt því fram í gær að írak- ar myndu ekki geta lokið smíði byssu í fullri stærð með þeim hólk- um sem þeir hefðu fengið afhenta. Sérfræðingar í vopnasmíði og tollayfirvöld hafa haldið því fram að írakar hefðu getað notað hólk- ana til að smíða risastóra fallbyssu sem þeir gætu notað til að skjóta kjarnorku- eða efnavopnum á helstu borgir í ísrael. Talsmenn annarrar breskrar málmsteypu, Walter Somers, sögðu í gær, að nú óttuðust verk- fræðingar þess að búnaður sem fyrirtækið hefði smíðað fyrir íraka sl. október væri í raun vökvastýri- kerfi byssunnar stóm. Fyrirtækið hefði staðið í þeirri trú að það væri að smíða búnað í hreinsistöð og efnaverksmiðju. „En okkur er það nú deginum ljósara að það hefði vel mátt nota búnaðinn sem hluta af höggdeyfibúnaði byssu,“ sagði forstjóri Walter Somers í gær. Danskur dómur um Vikivaka: Á milli draums Segul- nökkvi Japanskur lista- maður hefur dreg- ið upp mynd af fyrsta sjófari sög- unnar sem knúið er áfram með hjálp segla. Verið er að smíða skip af þessu tagií Japan. Varið hefurverið 5 milljörðumjena (tæpum tveimur milljörðum ísl. kr.) til þróunar nökk- vans sem hleypt verður af stokkun- um á næsta ári. Reuter og veruleika Kaupmannahöfn. Frá N.J.Bruun, fréttaritara Morgunblaösins. „TÓNLISTIN einkennist af magnaðri hrynjandi, alltumiykjandi kraftbirtingu, sem veldur því, að áheyrandinn er sem bergnum- inn,“ segir Jens Brincker, tónlistargagnrýnandi danska blaðsins Berlingske Tidende, meðal annars í dómi sínum um sjónvarps- óperuna Vikivaka eftir Atla Heimi Sveinsson en hún var sýnd í danska sjónvarpinu á föstudaginn langa. Brincker segir í umfjöllun sinni, að á íslandi sé sagan svo lifandi, að jafnvel hinir framliðnu eigi sér þegnrétt í heimi lifenda, þar sé fortíðin hvergi fjarri — í Vikivaka hafi draumurinn og veruleikinn tekið saman höndum í heiðnum dansi. Segir hann, að með Viki- vaka hafi þessi miðill, sem sjón- varpið er, fengið að hafa boð inni fyrir áhorfendur, bjóða þeim í hrífandi og umhugsunarverða ferð inn í heim fullan af fornum minn- um og framtíðarsýnum. Gagnrýnandinn fer nokkrum orðum um vikivakann, dansinn sjálfan, og segir, að í höndum Átla Heimis hafi hann vaknað til nýs lífs. Strax í forleiknum hafi óheftur sköpunarkrafturinn brot- ist fram í eins konar sprengingu, sem síðan hafi endurhljómað allt til síðustu stundar. Brincker segir, að í Vikivaka sé margt, sem ekki verði skilið venjulegum skilningi, og nefnir sem dæmi sauðaþjófana tvo, sem taki aftur til við sína gömlu iðju, völvuna, þjóðfélagsátök 13. aldar, trúarofstæki og hinn heiðna hugs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.