Morgunblaðið - 19.04.1990, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990
57
RARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
ÁBLÁÞRÆÐI
★ ★★ AI.MBL.
ÞEGAR GÓÐUR LEIKSTJÓRI OG
FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA
SAMAN TIL AÐ GERA EINA
MYND, GETUR ÚTKOMAN
VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ.
ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLER OG
RICHARD CRENNA SEM ERU HÉR
Á FULLU.
Sýnd ki. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
COOKIE
IHEFNDARHUG
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SAKLAUSI
MADURINN
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
UUINIUFARÞEGAR
ÁÖRKMI
Sýnd kl. 3
STALLONE
Tango& Cash
RMfc
Sýndkl. 3.
Sýndkl.3.
STÓRMYNDIN
ELSKAN.ÉG
0UVER0G FÉLAGAR
THE
BIG PIITUIÍE
HÚN ER KOMIN HÉR GRÍNMYNDIN „THE BIG
PICTURE" ÞAR SEM HINN SKEMMTILEGI LEIK-
ARI KEVTN BACON EER Á KOSTUM SEM KVIK-
MYNDAFRAMLEIÐANDI. „THE BIG PICTURE"
HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ GRÍNMYND STÓRMYND-
ANNA, ÞAR SEM HÉR KOMA FRAM LÍKA MENN
EEMS OG MARTIN SHORT OG JOHN CLEESE.
Stórmyndin, grínmynd fyrir þig!
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Einily Longstreth,
Michael McKean, Tery Hatcher og kapparnir
Martin Short og John Cleese.
Leikstjóri: Christopher Guest.
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
LAUGARASBIO
Sími 32075_____
PÁSKAMYNDIN 1990:
BREYTTU RÉH
„BESTA KVIKMYNDIN 1989" - USA TODAY
„STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK
„ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON POST
„Do the right thing" er gerð af Spike Lee; þeim er gerði
myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut
fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti
hjá miklum fjölda. Myndin gerist á einum heitum degi í
Brooklyn. Segir frá sendli á pizzastað, samskiptum hvítra
og svartra og uppgjöri þegar sýður uppúr.
MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA.
Handrit: Spike Lee.
Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlaunaþ
Spike Lee, Ossie Davis o.fl., o.fl.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
Sýnd íB-sal kl. 9 og 11.10.
Bönnuð innnan 12 ára.
BOI«i\«MJRTIf0,JIJLY
FÆDDUR4. JÚLÍ
BESTA LEIKSTJORN
BESTA HAJMDRIT
★ ★★★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd."
★ ★★★ GE. DV. - ★★★★ GE. DV.
Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
EKIÐ MEÐ DAISY
BESTA MYNDIN
BESTA LEIKKONAN
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
| ISLENSKA LEIKHUSIÐ s. 679192
• HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILÍU, SKEIFUNNI
3C KL. 20.30. Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson.
8. sýn. fim. 19/4. 9. sýn. sun. 22/4 NÆST SÍÐASTA SÝNING!
Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í
síma 679192. SÍÐUSTU SÝNINGAR!
!?
HUGLEIKUR sími 24650
• YNDISFERÐIR SKRAUTLEIKUR. FRUMSÝNING Á
GALDRALOFTINU, HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30. Höfundur:
Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Lýsing: Árni Bald-
vinsson. Búningar: Alda Sigurðardóttir.
3. sýn. í kvöld. 4. sýn. sun. 22/4. 5. sýn. mið. 25/4.
Miðapantanir í síma 24650.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
• CARMINA BURANA og PAGLIACCI GAMLA BÍÓI KL.
20.00 AUKASÝNING laugard. 21/4. ALLRA SÍÐASTA SÝNING!
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og
öryrkja klst. f. sýningu.
• ARNARHÓLL Matur fyrir óperugesti á kr. 1.200 f. sýningu.
Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann.
KAÞARSIS LEIKSAAIÐJA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek,
frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifúnni 3c kl. 21.00: Þýðandi:
Þórarinn Eldjám. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur: Bára Lyngdal
Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason.
4. sýn. lau. 21/4. 5. sýn. laug. 28/4.
Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192.
ilEONIiOSIIINIINIEoo
PÁSKAMYNDEM 1990:
SKÍÐAVAKTIN
Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna,
framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl-
ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólinn.
Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkostleg-
um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni
skemmtilegustu grínmynd í langan tíma!
„Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þina!
Aðalhl.: Roger Rose, T.K. Carter og bestu
skíðamenn Bandaríkjanna.
Sýndkl. 5,7,9og11. i
LAUSIRASINNI
|0HN RITTERBLAKE EDWARDS „Skin Deep" er frábær
grinmynd, enda gerð af hinum
heimsþekkta leikstjóra Blake
Edwards, hinum sama og
gerði myndir eins og „10",
„Blind Date" og Bleika Pardus-
myndimar.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
INNILOKAÐUR
Sýndkl.5,7,9,11.
BRÆÐRALAGIÐ
iTTlíTi
Sýndkl. 5,7,9,11.
MORÐLEIKUR
Sýnd kl. 5 og 11.
HIN NYJA KYNSLOÐ
Stórgóð frönsk mynd. — Sýnd kl. 7 og 9.
BARNASYNINGAR SUMARDAGINN FYRSTA KL. 3.
MIÐAVERÐ KR. 200.
FLATFÓTURÍ
EYGYPTALANDI
Sýnd kl. 3.
SPRELLIKARLAR
Sýnd kl. 3.
Ás
BJORNINN
Hin stórkostlega fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.
KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS
QUEVIVAMEXICO
Leikstjóri: Sergei Eisenstein.
Sýnd sumard. 1. kl. 9 og 11.15.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir bamaleikritið:
YIRGILL LHLI
eftir Ole Lund Kirkegaard
í Félagsheimili Kópavogs.
18. sýn. laugard. 21/4 kl. 14.00.
19. sýn. laugard. 28/4 kl. 13.00.
20. sýn. laugard. 28/4 ki. 15.30.
21. sýn. sunnud. 29/4 kl. 14.00.
22. sýn. sunnud. 29/4 kl. 16.30.
Miftasala er opin í Bélagsh. Kóp.
frá kl. 12.00 sýningardaga.
Miðapantanir í súna 41985 allan
sólarhringinn.
20. sýn. sun. 22/4 ld. 17.00.
21. sýn. mið. 25/4 kl. 17.00.
22. sýn. lau. 28/4 kl. 14.00.
23. sýn. sun. 29/4 ld 14.00.
SHJASTA SÝNING!
SÝNT I BÆJARBÍÓI
Miðapantanir í sima 50184.