Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGí 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 xf - 17.50 ► Syrpan(14). Teiknimyndir fyriryngstu áhorfendurna. 18.20 ► Ung- mennafélagið (14). Endursýn- ing frá sunnu- degi. Umsjón ValgeirGuðj. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (129) (Sinha Moca). Brasilískurflokkur. 19.20 ► Benny Hill. STÖD 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Morgunstund með Erlu. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugar- degi. Erla ætlar að bregða undirsig betri fætinum og bregða sér í bæinn. Hvað verður á vegi hennarkemuríljós íþættinum. Teiknimyndirnar um Litla folann, Geimálfana, Mæju býflugu og Vaska vini verða svo á sínum stað og allar með íslensku tali. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 •ö Tf 19.20 ► Frh. 20.00 ► 20.30 ► Gönguleiðir. í þetta sinn verður gengið 21.50 ► Friðarleikarnir í Seattle. Friðar- 23.00 ► Ellefufréttir. Benny Hill. Fréttirog um Vatnsleysuströnd í fylgd með Guð,mundi leikarnirvoru fyrst haldnirí Moskvu árið 23.10 ► Friðarleikarnirframhald. 19.50 ► veður. Björgvini Jónssyni. Umsjón: Jón GunnarGrjetars- 1986. Þar er keppt í sömu greinum og á 23.40 ► Dagskrárlok. Tommi og son. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Ólympíuleikunum. Átta efstu liðum eða Jenni. Teikni- 20.50 ► Max spæjari (Loose Cannon). Banda- keppendum í hverri grein á næstliðnum mynd. rískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Ólympíuleikum er boðið að taka þátt. 19.19 ► 19:19 Frh. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 ► Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 21.25 ► Aftur til Eden (Re- turn to Eden). Framhalds- myndaflokkur um Stephanie Harper. 22.15 ► Hverjum þykir sinn fugl fagur (To Eaoh His Own). Tvenn hjón eignast börn um sama leyti. A fæðingardeildinni verða þau mistök að börnunum er ruglað saman og fer hvor móðir heim með barn hinnar. 24.15 ► Næturkossar (Kiss The Night). Áströlsk spennumynd sem greinir frá konu er veitir blíðu sína endurgjaldslaust. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Jákvæð viðhorf ■i I þætti Jónu Rúnu 00 Kvaran „Á nótum vináttunnar“ sem er á dagskrá Aðalstöðvarinnar í kvöld verður að venju Ijallað um mikilvægi jákvæðra lífsvið- horfa. Sérstök umfjöllun verður að þessu sinni um álit annarra á okkur og viðbrögð sem kunna að verða við því. Gestur þáttarins er Margrét Margrétardóttir áhuga- manneskja um mannrækt og gildi stjörnuspeki til sjálfsræktar. RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ir flytur. 7.00 fréttir. 7.03 í morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (7). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnír lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnastti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegtmál. Endurtekinn þáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfre^nir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ljós. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg hefur lestur þýðingar Jóns Karls Helgasonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknarans" eftir Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburð- ur. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifs- son, Valdemar Helgason, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Valur Gíslason og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1979. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. Mafíur eir eru ansi þreytandi þessir Friðarleikar sem eru nú á dag- skrá ríkissjónvarpsins hvert kveld á besta sýningartíma. Undirritaður hafði fengið sig fullsaddan af íþróttahátíðum er hin annars bráð- skemmtilega heimsmeistarakeppni í fótbolta rann sitt skeið. íþrótta- dellukallar ríkissjónvarpsins eiga ekki að fá að ráðskast með besta útsendingartímann nema þegar raunverulegar íþróttahátíðir á borð við heimsmeistarakeppnina í fót- bolta og Ólympíuleikana dynja yfir. Og þá verða menn líka að taka til- lit til þeirra sem hafa takmarkaðan áhuga á íþróttum. Það er endalaust hægt að lepja upp smávægilegar íþróttahátíðir og ryðja þannig al- mennu sjónvarpsefni af skjánum. Látum vera þótt sjónvarpsvélarnar fylgi KR-strákunum í síðkvölds- fréttum. Honecker-hagkerfin Þessa dagana berast fréttir frá 16.20 Barnaútvarpið - Leynigestur. Andrés Sigur- vinsson les „Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (16). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Robert Schumann. - Fimm Ijóðasöngvar: Waldesgesprach, Mondnacht, Erstes Grún, Sehnsucht nach der Waldgegerrd og Die Kartenlegerin. Margaret Price syngur; James Lockhart leikur á píanó. — Sinfónía númer 2 i C-dúr ópus 61. „Con- certgebouw" hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maug- ham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýr griskra guða. Þriðji þáttur: Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir. 23.10 Sumarspjall. Guðrún Helgadóttir alþingis- maður. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring- vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. hinum lokuðu austantjaldssamfé- lögum sem skyggja á flestar aðrar furðufréttir. í fyrrakveld var sýnt í fréttum ríkissjónvarps frá „hand- tökum“ alkóhólista í Sovétríkjun- um. En það dugir alveg að ættingj- ar eða atvinnurekendur bendi á mann og kalli hann alkóhólista og þá mætir löggan. Eru þessir ógæfu- sömu menn umsvifalaust sendir í vinnubúðir eða aðrar prísundir. Sumar vinnubúðirnar eru reyndar í eigu bílaverksmiðja og þar vinna „alkóhólistarnir“ á hálfu kaupi við framleiðsluna. Minna þessar aðfarir óþægilega á starfsaðferðir SS- manna er smöluðu gyðingum í vinnubúðir þar sem þeir unnu kaup- laust í þágu þýskra fyrirtækja. Önnur sjónvarpsfrétt kom frá iðnaðarbæ í Rúmeníu þar sem mengunin er slík að börnin voru kolsvört af því einu að snerta gras- ið. Hinn íslenski fréttamaður kíkti inn í vinnubúðir farandverkamanna 17.30 Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttír og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helga- son rekur tónlistarferil McCarlney í tali og tón- um. Sjöundi þáttur af niu. Þættirnir eru byggðir á viötölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endur tekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 Landið og iöin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu éður). 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurlekinn þáttur) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn fiytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum kl. 9.30 tónlistargetraun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- þar sem ruslapokinn stóð opinn við hlið fletisins. Rúmenska stjómin hafði reyndar bannað fréttamönn- um að skoða verksmiðjurnar en einn verksmiðjustjórinn gaf fréttamanni leyfi til að mynda hroðann. Ástæð- an fyrir þessu banni er sennilega sú að stjórnin hafði lofað að veita fé til mengunarvama en ekkert aðhafst. Rúmeníumyndin minnti á lýsingu ágætrar konu er kom á sjúkrahús í Búlgaríu: „Það var eins og að koma í sláturhús." I fyrrakveld var á dagskrá Stöðv- ar 2 heimildarmynd um „rauðu mafíuna“ í Sovétríkjunum. Þessi mynd var fremur ruglingsleg enda erfitt um vik að filma mútuhag- kerfi þessa risaveldis. En af við- tölum við ágætan mann sem rann- sakaði mútukerfið á vegum ríkis- stjórnarinnar mátti ráða að flestir þræðir kerfisins lægju til Kremlar. Málsskjöl rannsóknarmannsins voru eyðilögð en hann hreyfði óþægilegum spurningum við frétta- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska homiö. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 I dág í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Dagana 5.07 og 19.07. Bláft áfram. Umsjón Þórdís Bachmann. Rætt um menn og málefni líðandi stundar. Viðtöl og fróðleikur. 22.00 Dagana 12.07 og 26.07. Á nótum vináttunn- ar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar I hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á hálftima fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og tónlist við vinnuna. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtudegi. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 20.00 Bikarkeppni í knattspyrnu, 8 liöa úrslit. Bylgj- mann meðal annars þeirri hvers vegna Gorbatsjov hefði þagað um spillinguna er hann var landbúnað- arráðherra og ferðaðist á milli setra héraðsstjóranna? í myndinni var sýnt frá þjóðernisátökum og rætt við ýmsa menn er gáfu í skyn að KGB og leynilögreglan kynti undir slíku stríði til að breiða yfir spilling- una en menn fullyrtu að allt að 25 prósent „skattur" af vörum og þjón- ustu færi til yfirstéttarinnar. Ekki nema von að biðraðir lengist sífellt! Fyrrgreind mafíumynd leiddi hugann að kröfu Gorbatsjovs um ... tafarlausan Ijárstuðning Vestur- landa við Sovétríkin. Þarna talar fulltrúi flokks sem hefur komið rússnesku þjóðinni nánast á vonar- völ. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort slík efnahagsaðstoð styttir eitthvað biðraðirnar eftir lífsnauðsynjum eða stækkar enn frekar kommisarahallirnar. Ólafur M. Jóhannesson an verður á staðnum með beinar lýsingar, Valtýr Björn. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigufðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutima frestí milli 8-16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni háltleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmolidagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. Ivar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið), 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Klktibló". Nýjarmyndirerukynntarsérstak- lega. Ivar Guðmundsson. 19.00 Klemens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARP RÓT 106,8 10.00 Hugljúf morgunstund. Gunnar Helgason. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist að hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá síðasta áratug i umsjón Hafsteins Háltdánarsona,r. 17.00 I stafrófsröð. Umsj.: Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsj.: Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 Kántri. Jóhanna og Jón Samúels. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu. 1.00 Ljósskifan. Valið efni frá hljómplötuversl. Skífunnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. 12.00 Hörður Árnason og áhöln hans. 15.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir hans Valtýs eru á sinum stað kl. 16. 18.00 Kristóter Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvaktin,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.