Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 32
MORGyNBLAÐip FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990 32 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góður tími til að sinna áhugamál- um heima fyrir. Einhveijum gæti dottið í hug að taka vinnuna með sér heim. Hjón munu njóta þess að fara út saman. Gættu þess að hafa góða stjóm á skapsmunun- um þegar líða tekur á daginn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert e.t.v. dálítið klaufskur í vinnunni núna og ættir að reyna að vera heima við ef þú getur. Stutt ferðalög og afþreying tak- ast vel núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 7» Þú munt hafa gaman af að kaupa inn fyrir heimilið en í kvöld gæt- irðu orði'ð fyrir óvæntum útgjöld- um. Heppilegur tími til að fara út að skemmta sér og sköpunar- gleðin er í hámarki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H§6 Þú færð góðar fréttir fyiir há- degi. Þú gætir rekist á eitthvað sérstakt ef þú færir í versianir í dag. Náinn vandamaður kemur þér á óvart með framkomu sinni í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þetta er árangut*sríkur dagur fyr- ir þig og sjálfstraustið hefur sjald- an verið meira. Áætlun getur tek- ið brejdingum. Þú átt auðvelt með að tala máli þínu sem stendur. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Vinir þínir eru hjálplegir og þú færð e.t.v. kærkomið heimboð. fjármálin þróast í rétta átt sem stendur en þú gætir orðið fyrir óvæntum útgjöldum í kvöld. (23. sept. - 22. október) 2^2 Eitthvað ánægjulegt gerist í vinn- unni. Heppilegra að heimsækja vini en sýsla heima við núna. Þér gengur afar vel í einhveiju sem snertir félagslíf. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir fengið afar skemmtilegt tilboð um ferðalag. Gerðu ráðstaf- anir í dag sem geta komið að gagni varðandi starfsframa. Þú ert óeirinn og það gæti valdið þér einhveijum vanda í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Gríptu gæsina ef möguleikar opn- ast á að klifra upp metorðastig- ann. Heppilegt að stunda fé- lagslífið i kvöld en vinur gæti reynst óútreiknanlegur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt góð samskipti við náinn vandamann 1 dag. Þið munuð gera vænlegar áætlanir saman. Þú gætir lent í vanda í vinnunni vegna óþarflega sjálfbyrgings- legrar framkomu þinnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur best í vinnunni fyrir hádegi. Þér gefst tækifæri á ein- hveiju sem veitir þér mikla ánægju. Kvöldið er heppilegt til að sinna samskiptum við aðra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gengur alit í haginn í vinn- unni sem stendur og þetta er góður tími fyrir ástvini. Það getur samt verið að eitthvað breyti fyr- irætlunum þínum síðdegis. AFMÆUSBARNIÐ hefur sköp- unargáfú jafnt sem metnað. Það hefur næga kunnáttu til að nýta sér listrænar gáfur sínar til fjár- hagslegs ávinnings og leggur sig mjög fram til að ná árangri. Það er oft sér á parti og getur unnið afrek sem eru langt á undan samtimanum. Afmælisbamið á auðveit með að vinna með öðrum og hefur auk þess hugkvæmni til að bera. Góðar hugmyndir taka hug þess allan og það getur tekið foiystu í menningarefnum. Stjórnusþána á ai) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR SMAFOLK YE5, MÁAM, I KNOU) WHY llM IN 5UMMER 5CHOOL... Já, kennari, ég veit af hverju ég er í sumarskóla ... BECAU5E I DIPN T PO WELl PURINGTHE REGULAR 5EA50N...I MEAN TERM.. Y L 6-1/ Af því að ég var ekki nógu dugleg í vetur... ég á við á önninni... Hvað svo sem... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á að svína fyrir tígulkónginn eða fella hann annan fyrir aftan? Þetta er viðfagnsefni suðurs í 4 spöðum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG109 V 72 ♦ 743 ♦ K853 Vestur Austur ♦ 2 ♦ 53 VÁKG105 V 9864 ♦ K8 ♦ G109 ♦ D10942 +ÁGT6 Suður ♦ KD8764 VD3 ♦ ÁD652 + - Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 hjörtu 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartaás. Vestur tekur tvo slagi á hjarta ög skiptir svo yfir í tromp. Ef sagnhafi er fljótur að hugsa spil- ar hann strax laufkóng úr blind- um! Það er eðlilegt viðbragð að leggja ásinn á kónginn. Suður getur þar með dregið þá ályktun að vestur eigi tígulkónginn, því ella á hann tæplega opnun. Austur er í þungri stöðu að þurfa að dúkka laufkónginn á augabragði. Vissulega er þetta undarleg spilamennska, en það kostar sennilega nokkra um- hugsun að komast að réttri nið- urstöðu. Og hér er hik sama og tap. t Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu um daginn kom þessi staða upp í skák Sovét- mannanna Mikhail Gurevich (2.640), sem hafði hvítt og átti leik, og Mikhail Tal (2.580), fyrr- um heimsmeistara. Svartur lék síðast 25. — He8-e7, sem var þvingað. 26. Bb5! (Með þessum glæsilega leik vinnur hvítur lið. Ef svartur leikur nú 26. — Dxb5 þá vinnur 27. Hc8+ - He8, 28. Bc5+,- Tal tekur því hinn hvíta biskupinn:) 26. - Rf3+, 27. Kg2 - Rxd4, 28. Hc8+ — He8, 29. Bxe8 — Dd5+, 30. Kh3 - Hxe8, 31. Hxe8+ — Kxe8,32. Dxg7. Hvítur hefur nú unnið skiptamun og nokkrum leikjum sfðar gafst svartur upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.