Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JULI 1990 ATVIN NUAUGIYSINGA R Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13-15 virka daga. Mútakaffi, Hallarmúla. w Gröfumaður -tækjamaður Vanan tækjamann vantartil starfa hjá Suður- eyrarhreppi sem fyrst. Um er að ræða stjórn- un traktorsgröfu sem aðalstarf, en að sá hinn sami gæti jafnframt tekið að sér við- hald og íhlaup á önnur tæki hreppsins. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-6122. Sveitarstjóri. Vélamenn - bifreiðastjórar Viljum ráða menn vana jarðýtum, hjólaskófl- um og malarflutningabílum. Einnig menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum. Mikil vinna. JVJhf., verktakar, efnissala, símar 985-32997 og 54016. Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar í Bjarnastaðavör, Hákotsvör o.fl. Upplýsingar í síma 652880. Bankastörf í Kópavogi Búnaðarbankinn í Kópavogi óskar eftir fólki til gjaldkerastarfa. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5 og í Búnaðarbankanum Kópa- vogi, Hamraborg 9. BIÍNAÐARBANKI ÍSLANDS Laus staða ÚÍA óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá 15. ágúst nk. Um getur verið að ræða hálft eða fullt starf. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu ÚÍA, Lagarási 8, Egilsstöðum fyrir 4. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skrifstofan, sími 97-11353 eða formaður í síma 97-11070. Framreiðslunemar Óskum eftir framreiðslunemum nú þegar og í haust. Upplýsingar gefnar á staðnum í dag og næstu daga. Sigtúni 38, Reykjavík. Kennarar Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla í Mýr- dal. Spennandi starf fyrir þá, sem vilja nýta sér sérstöðu kennslu í dreifbýli. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Kolbrúnu Hjörleifsdóttur, í símum 98-71286 og 91- 656252 og hjá skólanefndarformanni, Guð- mundi Elíassyni, í síma 98-71230. ESKirjöeoun íþróttakennarar! íþróttakennara vantar í eina stöðu við Eski- fjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson skólastjóri, heimasími 97-61182 og vinnusími 97-61472. Mötuneytisstörf - afleysingar Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmenn til afleysinga í mötuneytum í Reykjavík. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingár á skrifstofunni frá kl. 9-15. Stjórn ÚÍA. Kennarar HSrVETTVANGUR STARFSMI.ni.UN Skólavörðustíg 1a, sími 623088. Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Suðureyrar. Ódýr húsaleiga og flutnings- styrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar við Víkurskóla næsta skóla- ár. Kennslugreinar: íþróttir, enska og íslenska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-71124 og sveitarstjóri í síma 98-71210. a/iixi inci/ni i_ V ll\U l\OI\\/LI 870 VlK I MÝRDAL - SlMI 98-71242 ■Pfci ÆSk N ICAV a ' m ; BÁTAR-SKIP Kvóti - Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. HÚSNÆÐIÓSKAST Garðabær og nágrenni Hjón með tvö börn óska eftir húsnæði frá 1. september. Upplýsingar í síma 641041. íbúðtil leigu 2ja herbergja íbúð á Melunum í Reykjavík er til leigu frá 1. ágúst. Tilboð merkt: „Suðursvalir - 9178“ sendist auglýsingadeild Mbl. Skipasala Hraunhamars Til sölu um 70 tonna stálbátur, byggður 1988, með 720 ha aðalvél, 190 ha Ijósavél, 26 tonna togspili, flokkunarvél, suðupotti og fyrstibúnaði fyrir rækju ásamt fullkomnum siglinga- og fiskleitartækjum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, ^mmm FUNDIR — MANNFA GNAÐUR Hluthafar Almenna bókafélagsins hf. Hér með er boðað til aukaaðalfundar í Almenna bókafélaginu hf. fimmtudaginn 9. ágúst 1990 kl. 17.00 í ráðstefnusal A Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Heimild til stjórnar til að auka hlutafé. 2. Heimild til stjórnar til sölu fasteignar sbr. 21. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál. Stjórn Almenna bókafélagsins hf. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu í Heklu húsinu Eftirtalið húsnæði eru til leigu í Hekluhúsinu, Laugavegi 172: A Götuhæð, verslunarhúsn. ca. 300 fm. B 2. hæð, skrifstofuhúsn. ca. 170 fm. C 2. hæð, skrifstofuhúsn. ca. 800 fm. D 3. hæð, skrifstofuhúsn. ca. 940 fm. Húsn. A-C eru fullinnréttuð og í góðu ástandi en húsnæði D er nýbygging sem afhendist leigutaka tilbúin undir tréverk. Miðað er við leigutíma til ca. 7 ára. Allar nánari upplýsingar veitir: Fas teignaþjónus tan, Austurstræti 17, sími 26600. Til sölu og/eða leigu Til sölu og/eða leigu eru eignir þ.b. Bjargar hf., Stykkishólmi, sem hafði m.a. með höndum söltun og niðurlagningu á hrognum (kavíar). Helstu eignir í Stykkishólmi eru: Fasteignin Hamraendi 1,- verksmiðjuhús. Fasteignin Sjávarflöt 8,- einbýlishús. Reitavegur 8,- verbúð. Hrognasöltunarlína o.fl. Bifreiðin Izusu Pickup, árg. 1986. Lyftari Komatsu. Vörubirgðir og umbúðalager. Skrifstofuhúsgögn auk alm. skrifstofubúnaðar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 25959 Lögmenn við Austurvöll, Sigmundur Hannesson hri, bústjóri til bráðabirgða, Pósthússtræti 13, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.