Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JULI 1990 31 Styrkir vestfirskra ungmenna EINS og undanfarin ár verða í ágúst veittir styrkir úr „Menn- ingarsjóði vestfirskrar æsku“, til vestfirskra ungmenna, til fram- haldsnáms, sem þau geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Forgang um styrk úr sjóðnum, að öðru jöfnu, hafa: Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu sína og ein- stæðar mæður svo og konur, meðan ekki er fullt jafnrétti launa. Ef ekki berast umsóknir frá Vest- fjörðum, koma eftir sömu reglum umsóknir frá Vestfirðingum búsett- um annars staðar. Umsóknir þarf að senda fyrir lok júlí og þurfa meðmæli að fylgja umsókn, frá skólastjóra eða öðrum sem þekkja umsækjandann, efni hans og að- stæður. Umsóknir skal senda til Menn- ingarsjóðs vestfirskrar æsku“, c/o Sigríður Valdemarsdóttir, Njáls- götu 20, jarðh., 101 Reykjavík. Á síðasta ári voru veittir styrkir að upphæð samtals 225 þúsund krónur til fimm ungmenna. í sjóðsstjórn eru: Sigríður Valde- marsdóttir, Valborg Bentsdóttir og Torfi Guðbrandsson. I stjórn Vest- firðingafélagsiins eru: Baldur Böðv- arsson, Aðalsteinn Eiríksson, Val- borg Bentsdóttir, Sveinn Elíasson, Haukur Hannibalsson, Ólafur Jóns- son og Torfi Guðbrandsson. (Fréttatiikynning) ■ BL ÚSHLJÓMS VEITIN Vinir Dóra leikur á veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi í kvöld, fimmtudag. Föstudagskvöldið 27. júlí mun Megas leikaásamt hljóm- sveit og kynna m.a. efni af ýútkom- inni hljómplötu Megasar. Laugar- dagskvöldið mæta Islandsvinir til leiks og mun þessi sex manna sveit leika fram á nótt. Sunnudagskvöld og mánudagskvöld leikur BIús- rokktríóið PES sem er skipað þeim Pálma J. Sigurhjartarsyni, Ein- ari Þorvaldssyni og Sigurði Sig- urðssyni, sem störfuðu áður saman í hljómsveitinni Centaur. ’ IrifaMfe í Kaupmannahöfn F/EST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG A RÁOHÚSTORGI Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi *,Bjarnabúö, Tálknafiröi • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars SigurÖssonar, Þingeyri Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi co it 0) »<(Q 0» =♦: a £D CD Q) — C o m o> — Q) — (/> 4S Q T) _ 03 Cö *o a> - DC *o 'jQ O) (/) >'< 03 • Q--- O *o v: •— 03 b ~0 *o c 3 => cc c O (/) w > E 03 'd O) 0) « Œl -'c J«§ *0 TD O C 0.2 ±"53 . I É.I -£•1 Œ E -•o c m 10 . <D <D C 00 c5 c P c o O CQ O O) \K c o u. O O) o 03 co t=: u) _L. <D 03 > < OJ . _ C > 03 þc o U) §1 U — ;5> uZ' • >*.*: <D'c OC 0 ^■o lo 03 _ o) — o £ ‘<D • CC > y >•15 rr ® tr ^ c£= 1-i Sf xco Örbylgjuofn, MC 155 L-W. Áður kr. 30.908.-. Nú kr. 23.970.- stgr. Ryksuga, Vampyr 402. Áður kr. 10.141.-. Nú kr. 8.975.- stgr. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku sumarverði! Verð miðast við staðgreiðslu, með VSK. BRÆÐURNIR DJORMSSONHF CD BJ O ro £ W 2 5" Q c o* 0) < CD Ö*(Q Tfi Tlc 8i'<§ í.i o . 3>® Bræðurnir Ormsson hf. Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfiröi • Byggt og búiö, Reykjavík Lágmúla 9. Simi 38820 o« 7 5 5* ro_ - <D x-< 2: => íg aS 0) D Q. > >'g Jl O D) P 3 <6|Q’ ® cn o < æ| • Z3 o ..' c •5" O* TJ 3 O C zs. 3 ÖL' Q_ w U) ZJ ' • m O O) cn cn “♦» CD O: == O* X =r C ÖD lo 3T3 CD 3 cn =?: <9*. I<3 3?' W TJ <D 3 2 0) Í3 RÝMINGARSALA Á ÍSLENSKUM FATNAÐI IJakkaföt frá kr. 14.900 IStakir iakkar frá kr. 8.900 Stakar buxur frá kr. 2.900 Þetta tækifæri gefst aðeins einu sinni. Komið og gerið góð kaup. HCiRfitíSII SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.