Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JULÍ 1990 ............SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STRANDLÍF OG STUÐ Fjör, spenna og frábær tónlist í flutningi topp-tónlistarmanna, þ. á m. PAULU ABDUL, í þessum sumarsmelli í leikstjórn PETERSISRAELSON. AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, PETER HOR- TON og COURTNEY THORNE-SMITH (úr Day by Day). Sýnd kl. 5,7,9 og f1. POHORMURI PABBALEIT Sýnd kl. 5og 11.05. FJÖLSKYLDUMÁL * ★ ★ SV. MBL. Sýnd í A-sal kl. 7. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. Blaðberar óskast Sími691122 SKERJAFJORÐUR Bauganes ptargftttMaMfr Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina ÞRJÁ BRÆÐUROG BÍL með PA TRICK DEMPSEY, ARYECROSS, DANIEL STERN, ANNABETH GISH. MÝTT SlMANUNAER prentmyndagerðar-. (^YNDAMOT) JHorijunMnbth Bíóhöllin sýnir „Þrír bræður og bíll“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýninga myndina Þrír bræður og bíll. Með aðal- hlutverk fara Patriek Dempsey og Arye Cross. Leikstóri er Joe Roth. Fred Libner (Alan Arkin) felur sonum sínum þrem að fara norður til Michigan- fylkis í Bandaríkjunum og sækja þar aldurhniginn Ca- dillac af gerðinni Coupe de Ville frá 1954 og færa sér hann til Florida. Það er ákveðið að elsti bróðurinn, sem er liðþjálfi í flugher Bandaríkjanna eigi að vera fararstjóri. Fyrsti viðkomu- staður er í betrunarskóla, þar sem yngsti bróðirinn hefur verið undanfarna mánuði. 'Atriði úr myndinni Þrír bræður og bíll sem Bíóhöllin sýnir um þessar mundir. SIMI 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER EFTIRFÖRIN ER HAFIN Ltikstiori „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land- helgi." ★ ★★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★★ AI MBL. Ofbeldisfullur smá- krimmi leikur kúnstir sínar í Miami. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda saman skemmti- legu gríni og sláandi of- beldi án þess að mis- þyrma því. Leikararnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme framleiðir. - ai. Leikst;. og handrits- höfundur GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HORFTUMÖXL Sýndkl.7.05 og 11.10. SIÐANEFND Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. 14. sýningarvika! VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. 19. sýningarvika! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. 17. sýningarvika! Í SKUGGA HRAHISINS - (IN THE SHADOMIOF THE RAVEN) „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. Þjóðhátíð í Eyjum: Gömlu brýnin á litla pallinum Vestmaiinaeyjum. HLJÓMSVEITIN Gömlu brýnin hefur verið ráðin til að leika fyrir dansi á litla pallinum á Þjóðhátíðinni í HerjóJfsdal um verslunarmannahelgina. Eins og nafn hljómsveit- arinnar ber með sér eru hér á ferð vanir menn með mikla reynslu, sem leikið hafa í mörgum þekktum hljómsveitum gegnum árin, allar götur frá því á bítla- og blómatímabilinu sællar minningar. Þeir félagar sem hljómsveitina skípa hafa verið lengi í bransanum og sem dæmi um seiglu þeirra má geta þess að Sveinn Guðjónsson, hljómborðs- leikari sveitarinnar, lék síðast á Þjóðhátíð fyrir 18 árum. Þá með hljómsveit- inni Haukum. Björgvin Gíslason, gítar- leikari, lék síðast á Þjóð- hátíð fyrir 15 árum með hljómsveitinn Pelican, sem þá var ein alvinsælasta rokkhljómsveit landsins. li<* 14 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SGHWARZENEGGER Thx' ★ ★★>/2 AI Mbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECALL „Fullkomiim sumarsmellur. Arnold Schwarxen- egger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem er stöðug árás á sjón og beyrn. Ekkert meistara- verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe- ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sérlega vel í THX- kerfinu. Sá besti síðan Die Hard." - ai. Mbl. Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STULKA RICIIARD CERE JUIJA ROBERTS ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. VINARGREIÐINN ■ru'TbTrlí Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. FANTURINN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hljómsveitin Gömlu brýnin mun leika fyrir dansi á Þjóð- hátíðinni í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina. Sigurður Björgvinsson, bas- saleikari, hefur nokkrum sinnum leikið á litla pallin- um á Þjóðhátíð en trommu- leikarinn, Halldór Olgeirs- son, fær að spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð í ár. Gömlu brýnin hafa þau einkunnarorð að leika blandaða og fjöruga dans- tónlist fyrir fólk á öllum aldri. Grímur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.