Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.07.1990, Blaðsíða 39
39 LAUGARÁSBÍÓ Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara út úr bænum um helgina. Það þýðir partý, partý, partý. Nokkur blaðaummæli um þessa eldheitu gaman- mynd. „AMERICAN GRAFFITI" með nýju hljómfalli." L.A. Daily News. „Þama er fjörið, broslegt, skoplcgt og spreng- hlægilegt." L.A. Times. „Er í flokki bestu gamanmynda frá Hollywood, eins og „Animal House" og „Risky Business"." Associated Press. Þetta er ein af þeim myndum, sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig í vor. Aðalhlutverk: Kind'n Play, Full Force og Robin Harris. * ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd með P nýju sniði. UNGLINGAGENGIN Al Pacino fékk taugaáfall við töku á helsta ástaratriði þess- arar myndar. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05 STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JULIA ROBERTS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 1990 SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl.7,9,11. FOÐURARFUR (Milesfrom Home) Úrvalsmynd með Richard Gere. Sýnd kl.9og11. HELGARFRI MEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir allal Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HJOLABRETTA GENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12ára. SKIÐAVAKTIN Sýnd kl. 5. Allra sfðasta sinn! 19000 HHE@NB@®INN FRUMSÝNIR SPENNU-TRTLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. ísland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki fmmsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á ítalxu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, laines Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiriksgötu 5 — S 20010 bMuou SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTf FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL Laugavegi 45 - sími. 21255 Í KVÖLD: f síðasta sinn fyrir langt frí VINIRDÓRA Alltof blús ó fimmtudögum Fösludagskvöld: MEGAS og hættuleg hljómsveit Laugardagskvöld: ÍSIVMÍSmiK Sunnudags- og mánudagskvöld: BLÚSROKKTRÍÓID P.E.S. VILLE", ER MEÐ BETRI GRINMYNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRLR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ t CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VILLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS í ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutvcrk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SCHWflRZENEGGER j ★ ★★‘AAIMbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL I RECflLL > : j * ' ■ ' R);^á iMibtfinn.t M'as ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05. FERÐIN Sýnd kl.5,7,9,11. AÐ DUGAEDA DREPAST Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ásmn Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Lagt af stað með lögreglustöðina frá Selfossi. Selfoss: Fullbúin lögreglu- stöð til Stykkishólms Selfossi. FULLBÚIN lögreglustöð, 113 fermetrar með tveimur fangaklefum, skrifstofu og góðri aðstöðu fyrir lögreglu- menn var nýlega flutt frá Selfossi til Stykkishólms. SG- Einingahús hf. á Selfossi byggði stöðina og leigir dóms- málaráðuneytinu hana út þetta ár að minnsta kosti. „Ég frétti að það vantaði lögreglustöð en það voru ekki til peningar fyrir henni í ár. Þá spurðist ég fyrir um það í ráðuneytinu hvort ég mætti senda þeim tilboð þar sem þeim yrði leigð stöðin til þess að byrja með og þeir sögðu já,“ sagði Guðmundur Sigurðsson framkvæmda- stjóri SG-Einingahúsa um tilurð þess að stöðin var smíðuð á Selfossi. Lögreglustöðin var flutt á flutningabíl frá Selfossi til Stykkishólms og sett þar nið- ur á grunn. Stöðin er með stærri einingahúsum sem flutt hafa verið í einu lagi á byggingastað. Sig. Jóns. Fimmtudagur er okkar dagur þ og söngkonan ÞuríBára skemmta í kvöld! Ótrúleg dansstemning! HÓTEL ESTU (NAYMDAMOT)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.