Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ (JTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 FIMIUITUDAGUR13. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ►- 18.20 ► Ung- 18.55 ► Yngis- Syrpan(21). mennafélagið. mær (150). Brasil Teiknimyndir Endursýning. ískurframhalds- fyriryngstu 18.50 ► Tákn- myndaflokkur. áhorfendurna. málsfréttir. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðasta laugardegi. Afi og Pási sýna okkar margar teiknimyndir og Ijúka þættinum með Brakúla greifa. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOt 19.20 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 21.40 ► íþróttasyrpa. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Benny Hill. Fréttirog 20.50 ► Matlock(4). Bandarískursaka- 22.00 ► Ferðabréf. 1. þáttur: Setið á púður- 19.50 ► Dick veður. málamyndaflokkur. tunnu. Norskurheimildarmyndaflokkur. Erik Dies- Tracy. Teikni- en ferðaðist um Kína og fleiri staði snemma árs mynd. 1989. 1. þáttur var gerður stuttu áður en dró til tíðinda á Torgi hins himneska friðar. 19.19 ► 19:19. Fréttiraf helstu við- burðum, innlendum og erlendum. 20.10 ► Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 21.05 ► Afturtil Eden. Framhaldsmyndaflokkur. 21.55 ► Náin kynni. Úrvals bresk framhaldsmynd í 4. hlutum. Myndinfjallarum miðaldra fjölskylduföður, sem smitast af alnæmi. 2. þáttur. 22.45 ► Umhverfis jörðin á 15 mínútum. 23.00 ► Ekki mín manngerð (But Not for Me). Leikhúsmaður verður fyrir ágangi ástsjúks ritara. Hann telur hag sínum vera betur borgið hjá annarri konu sem þykir fágaðri og fínni. Aðalhlut- verk: Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. 1959. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Ema Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatimínn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (29). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn — Tjáning méð tónlist og dansi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdarstjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Frænka Frankensteins eftir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, annar þáttur: Óboðnir gestir. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðs- son. Leikendur: Gisli Alfreðsson, Þóra Friðriks- dóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Bald- vin Halldórsson, Valdemar Helgason,. Gunnar Eyjólfsson , Flosi Ólafsson og Klemenz Jónsson. (Aður á dagskrá i janúar 1982. Endurtekið frá Níels Ámi Lund, markaðsstjóri landbúnaðarafurða, mætti í morgunþátt Bylgjunnar í gær og ræddi meðal annars um sölu lamba- kjöts. Níels greindi frá bæklingi sem markaðsátaksmenn hafa samið og ætlað er að kynna landbúnaðar- afurðir fyrir útlendingum. í bækl- ingnum em líka myndir af gúrkum og glóaldinum svona til að minna útlendinga á að hér fæst ekki bara ísbjarnarkjöt. Fjallalambið í þættinum Framtíðarsýn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á miðviku- dagskvöldum var fyrir skömmu sýnt frá Nesjavallavirkjun og svo skrapp kynnirinn í heimsókn í gróð- urhús að skoða gúrkur og glóaldin. Átti þulurinn vart orð til að Iýsa þessu undri hins kalda íslands er skapar ekki bara gróðurvinjar í túndrunni heldur bræðir ís af ak- þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Weber og Mozart. — Þættir úr óperunni Euryanthe eftir Carl Maria von Weber. Jessye Norman syngur með Ríkis- hljómsveitinni í Dresden; Marek Janowskí stjórn- ar. — Rómansá fyrir básúnu og pianó í c-moll eftir Carl Maria von Weber. Armin Rosin leikur á básúnu og David Levine á pianó. — Píanókvartett i Es-dúr, K. 493 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Malcolm Bilson, Elisabeth Wilcock, Jan Schlapp og Timothy Mason leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Mark- andaya. Einar Bragi les þýðingu sína, lokalestur (17). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 James Joyce — Mynd af listamanninum ung- um. Fyrri þáttur. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. 23.10 Sumarspjall. Þorgrímur Gestsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn vegum og fyllir heimsins bestu sundlaugar af ilmandi heitu vatni. Fyrrgreindir framtíðarþættir hafa víst vakið mikla athygli erlendis og fjöldi fyrirspurna borist frá áhuga- sömum áhorfendum. í gærdags- þætti var svo ætlunin að fjalla um léttsteypu sem Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins hefur þróað. En það er þetta með lambakjötið okkar góða. Níels Árni Lund taldi að nokkur árangur hefði náðst með sölu á kjöti í gommum. Slík magn- sala er vissulega jákvæð í landi matarskatts. En er ekki vænlegra að kynna fjallalambið sem lúxus- vöru fyrir útlendingum? Hvemig væri til dæmis að efna til sérstakra sælkeraferða uppá jökul eða til annarra náttúruperlna íslands og bjóða þar vel stæðum sælkerum að snæða heimsins besta lambakjöt. Það er líka alveg upplagt að bjóða nokkrum grænfriðungum í slíkar átferðir. Þegar þetta ágæta nátt- úruverndarfólk kynnist því heil- með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingti, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan — Picturesque Matchstíckable með Status Quo frá 1968. 21.00 Deacon Blue á hljómleikum. Umsjón: Skúli Helgason. (Áður á dagskrá I janúar.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 1.00 Með hækkandi sðl. Endurtekiö brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 í dagsins önn - Tjáning með tónlist og dansi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Fréttir. næma og óspillta umhverfi sem elur fjallalambið þá líður ekki á löngu þar til íslenskt Iambakjöt kemst í tísku hjá náttúruverndarsinnum hinnar menguðu Evrópu, það er að segja því fólki sem lifir ekki á grasi. Maðurinn á götunni Hamlet efaðist um allt sem er og líka Steinn: Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefíð. (Og allt með glöðu geði er gjama sett að veði.) Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er nefnilega vitlaust gefið. Þetta sígilda ljóð er Steinn nefn- ir: Að sigra heiminn kom upp í hugann er Árni Þórður Jónsson fréttarnaður ríkissjónvarpsins hóf að kanna hug hins almenna borg- ara til þeirra ummæla Ásmundar 4.03 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með kaffinu viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytenda- mál, litið i norræn dagblöö, kaffislmtalið, Talsam- bandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morgun- tónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orö dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviötal. 8.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið I bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðunnn. 18.30 Bör Börsson Jr. Pétur Pétursson þulur.les. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er ASl-formanns að „þjóðarsáttin" hefði haft hemil á verðlagi og borið góðan árangur. Aðeins einn viðmæ- lenda Árna Þórðar var á sömu skoð- un og kvað afborganir af lánum — væntanlega bankalánum — hafa lækkað. Hinir komu ekki auga á sæluríki Ásmundar en töluðu um vísitölufölsun og kvörtuðu undan hækkandi verðlagi í verslunum og minnkandi kaupmætti vegna launa- frystingar. Það var merkilegt að bera saman ummæli hagfræðingsins og tilsvör mannsins á götunni. Það var engu líkara en maðurinn á götunni lifði í allt öðru samfélagi en formaður ASI. Fréttamenn mættu gera meira af því að bera ummæli valdamanna undir hinn almenna borgara, því enda þótt slík skoðanakönnun verði seint marktæk gefur hún samt ákveðna vísbendingu. Ólafur M. Jóhannesson með gesti á nótum vináttunnar I hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur í takt við timann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Haraldur Gíslason. Búbót Bylgjunnar i hádeg- inu. Hádegisfréttir kl. )2.00. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum siðdegisfrétt- um. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni, hann litur ýfir fullorðna vinsældalistann í Bandarikjunum, einnig tilfæringar á kántrý- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutima fresti milli 8-16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Frétfir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guömundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur i umsjá Sæ- unnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 í Kántríbæ meö Sæunni. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon stjómar ut- sendingu. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Björn 'Þórir. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Síminn opinn. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Gúrkur og glóaldin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.