Morgunblaðið - 13.09.1990, Page 34

Morgunblaðið - 13.09.1990, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 'AUGL YSINGAR Austurland Haustferð eldri borgara TILKYNNINGAR Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir ágúst er 17. september nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt þer launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing um forverkefni Rannsóknárráð ríkisins hefur ákveðið að veita styrki til forverkefna er miði að því að kanna forsendur nýrra áhugaverðra rann- sókna- og þróunarverkefna. Um slíka styrki geta sótt fyrirtæki, stofnanir og einstakling- ar. Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til röksemdafærslu um tæknilegt og hagrænt mikilvægi verkefnisins og hug- mynda um leiðir til að koma niðurstöðum verkefnis í framkvæmd, ef það skilar jákvæð- um árangri. Markmið með stuðningi við forverkefni er að kortleggja þetur tæknileg og þróunarleg vandamál og markaðsþörf, svo og forsendur samstarfs, áður en lagt er í umfangsmikil rannsóknar- og þróunarverkefni, sem hugs- anlega verða styrkt úr Rannsóknasjóði. Gert er ráð fyrir að upphæð stuðnings við forverkefni geti numið allt að 500.000 krón- um. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É l A (. S S T A R F Akureyri Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Sleipnis, Akureyri, verður haldinn miðvikudaginn 19. september nk. kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæðisfélaganna í Kaupangi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi verður haldinn á Egilsstöðum laugardaginn 15. september. Fundarstaður: Hótel Valaskjálf. Fundartími: kl. 10.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning: Garðar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjördæmisráðs. 2. Kosning tveggja fundarstjóra og tveggja fundarritara. 3. Skýrsla stjórnar og reikningar. 4. Umræður um skýrslu og afgreiðsla reikninga. 5. Drög að stjórnmálaályktun kynnt. Hrafnkell A. Jónsson. 6. Umræða og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 7. Kl. 12: Hádegisverður 8. Kl. 13: Tillaga stjórnar um framkvæmd og tilhögun um val á framboðslista vegna komandi alþingiskosninga kynnt. 9. Stjórnmálaviðhorfið, kosningaundirbúningur, staða og stefna Sjálfstæðisflokksins. Framsögumenn: Þorsteinn Pálsson for- maður Sjálfstæðisflokksins, Egill Jónsson alþingsmaður og Krist- inn Pétursson alþingismaður. 10. Umræður um tillögur stjórnar, kosningaundirbúninginn og fyrir- spurnir til framsögumanna. 11. Afgreiðsla á tillögu stjórnar um framkvæmd og tilhögun um val á framboðslista vegna komandi alþingiskosninga. 12. Kosningar: Kosning formanns, kosning stjórnar og varastjórnar, kosning aðalmanna og varamanna í flokksráð, kosning aðal- og varamanna í kjörnefnd, kosning endurskoðanda ársreikninga. 13. Fundarslit. 14. Kl. 19.00: Hátíðarkvöldverður og haustfagnaður. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Fulltrúaráðið - fundur Fundur er boðaður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Súlnasal, Hótel Sögu, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 20.15. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um prófkjör vegna alþingiskosninganna í vor. 2. Ræða. Þorsteinn Pálsson, alþingismaður, formaður Sjálfstæðis- flokksins. 3. Önnur mál. Vinsamlegast athugið, að fundurinn er eingöngu opinn félögum í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Stjórnin. Opinn fundur hjá Óðni Trúnaðarmannaráð Málfundafélagsins Óðins efnir til opins fundar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 13. september nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins, ræðir um starfið fram- undan o.fl. 2. Kjör 2 fulltrúa i uppstillingarnefnd. 3. Friðrik Sophusson ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Fundarstjóri: Pétur Hannesson. Allir velkomnir. Óðinn. Félag Sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi býður eldri borgunum hverfisins í haust- ferð laugardaginn 15. september nk:' Farið verður til Nesjavalla eftir hin- um nýja vegi Hita- veitu Reykjavíkur, framkvæmdir þar skoðaðar og veitingar þegnar. Á heimleiðinni verð- ur komið við í landi Ölfusvatns. Fararstjórar verða Birgir Isleifur Gunnarsson, alþingismaður og Anna K. Jónsdóttir borgarfulltrúi. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.15. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisfiokksins á Háaleitisbraut 1, sími 82900, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 14. september. Stjórnin. Aðalfundur sjálfstæðis- félags ísafjarðar fyrir árið 1989 og 1990 verður haldinn á Hótel Isafirði fimmtudags- kvöldið 13. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning formanns til 1 árs. 3. Kosning tveggja meðstjórnenda til 2 ára. 4. Kpsning tveggja meðstjórnenda til 1 árs. 5. Kosning þriggja varamanna. 6. Kosning fimm í kjördæmisráð og fimm til vara. 7. Kosning í fulltrúaráð, 10 manna til 1 árs, 11 manna til 2 ára. 8. Kosning tveggja endurskoöenda og eins til vara. Sjálfstæðismenn á ísafirði eru hvattir til að mæta á fundinn og greiða ársgjald kr. 500,- eða sýna styrktarmannakort. Nýir félagar velkomnir. Fundarstjóri verður Úlfar Ágústsson. Stjórnin. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavfk Samkvæmt ákvörðun stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út miðvikudaginn 19. sept. kl. 12.00, Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir fulltrúaráðið eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaráðinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt, ef það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5 fulltrúm hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi skal staðfesta framboð með skriflegri yfirlýs- ingu. Tilkynning um framboð berist skrifstofu fulltrúaráðsins, Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Stjórnin. Wélagslíf Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin(n)! JÍtfnhjólp I kvöld verður almenn samkoma í Þríbúðum kl. 20.30. í aðalatrið- um verður samkoman söng- og bænasamkoma. „Af fingrum fram." Stjórnandi Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Vetrarstarfið er hafið í Frískandi, Faxafeni 9 'Ar Opnir jógatímar mánudaga til fimmtudaga kl. 7.00 og 18.15. lAr Jóganámskeið - Hatha jóga, hugleiðsla, slökun og önd- un. Upplýsingar hjá Helgu á kvöldin í síma 676056. Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Magnús Björnsson predikar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Major Liv Krötö talar. Allir velkomnir. Skíðadeild Þrekæfingar fyrir 14 ára og yngri hefjast nk. laugard. 15. sept. kl. 10.30 í Sundl. í Laugardal. Þjálf- arar: Arna ívarsdóttir, s. 12615 og Guðmundur Jakobsson, s. 24256. Gjald til áramóta kr. 2.500,- (2.000,- fyrir yngri en 8 ára). Innritun á staðnum. Fundur í Gerðubergi mánud. 17. sept. kl. 20.30 fyrir krakkana og forr- áðamenn þeirra. Fjölmennið. Stjórnin. HÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYICJAVÍK - SÍMIAÍMSVARI14606 Helgarferðir 14.-16.9 Veiðivötn - Jökulheimar Veiðivötn eru fögur gróðurvin á hálendinu sem lætur engan ósnortinn. Skemmtilegar göngu- ferðir m.a. að Hreysinu við Snjó- öldu. Litið á pyttlurnar. Gist í góðu húsi. Fimmvörðuháls - Básar Fögur gönguleið upp með Skógá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls og niður á Goðaland. Gist I Úti- vistarskálunum í Básum. Básar á Goðalandi Tilvalinn staður til þess að slappa af eftir erfiða vinnuviku. Gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Ársritið 1990 er komið út. Félagsmenn hvattir til þess að nálgast það á skrif- stofu. Ritið verður sent þeim, sem þegar hafa greitt félags- gjöld fyrir 1990. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferðir 14.-16. sept. 1. Þórsmörk - Skógaárgil. Nú fer haustlitatíminn að byrja í Mörkinni. Gönguferðir við allra hæfi. Nú gefst kostur á ökuferð að Skógum og gönguferð upp með Skógaárgili með fjölda fall- egra fossa. Frábær gistiaðstaða í Skagfjörðsskála, Langadal, í hjarta Þórsmerkur. 2. Skógar - Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Gangan um þessa vinsælu gönguleið tekur 8-9 klst. Gist í Skagfjörðsskála. Ath.: Landmannalaugar - Jökul- gil er helgina 30. sept. - 2.okt. Tólfti og næstsíðasti áfangi af- mælisgöngunnar er á laugar- daginn 15. sept. kl. 09. Munið afmælisferðina í Hvítár- nes 21.-23. sept. Helgarferð frá föstudagskvöldinu og dags- ferð á laugardeginum 22/9. Pantið tímanlega. Það lætur enginn sig vanta. Haustlitaferð (uppskeruhátíð og grillveisla) (Þórsmörk 5.-7. okt. Það eru komin út spil með merki F.l. Seld á skrifstofunni. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar: 19533 og 11798. Gerist félagar i Ferðafélaginu! Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.