Morgunblaðið - 13.09.1990, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
{21. mars - 19. apríl)
Þ6 að þér gangi greiðlega með
það sem þú þarft að sinna heima
við í dag máttu búast við talsverð-
um töfum í vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sköpunarmáttur þinn er óvenju-
virkur um þessar mundir og tján-
ingargáfa þfn kemur þér að góð-
um notum bæði í viðskiptum og
listum. Svörun frá öðru fólki er
þó með tregara móti.
Tvíburar
^*(21. maí - 20. júnf)
Dómgreind þín er skörp í dag og
það kemur sér ágætlega fyrir þig
í fjármálaviðræðum sem þú þarft
að takast á hendur. Tortryggni
þín út i þá sem reyna að hlaup-
ast undan skyldum sinum er eðli-
leg.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >*$8
Haltu þig á þeirri þroskabraut
sem þú hefur fetað örugglega
undanfarið, en treystu ekki á
undirtektir annars fólks. Þú hefur
þegar náð markmiðinu sem þú
settir þér, en aðrir koma f hum-
átt á eftir þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér finnst leiðinlegt að sinna
hversdagslegum störfum í dag,
en haltu þig samt við efnið. Fjár-
hagshorfurnar eru góðar. Farðu
samt að öllu með gát.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er einhver losarabragur á
ástarsambandi þínu um þessar
mundir. Sæktu til vina þinna og
gerðu eitthvað skemmtilegt með
þeim. Njóttu hverrar mínútu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Svo virðist sem þú getir ekki
gert ýkja mikið heima við í dag.
Vertu þeim mun betur vakandi
yfir þeim tækifærum sem þér
bjóðast í vinnunni
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9ii(S
Þér hættir til að vanmeta gildi
ráðgjafar sem þú færð í dag.
Láttu þröngsýnina ekki ráða
ferðinni, heldur taktu góðum ráð-
leggingum fegins hendi. Vinir
þínir styðja þig dyggilega.
Bogmadur
^(22. nóv. — 21. desember)
Þú þarft að greiða reikninga í
dag. Talaðu út um málin við sam-
starfsfólk þitt núna. Þú þarft að
fara varlega í fjármálunum, þó
að allt sé á réttri leið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Sjálfshyggja þín er svo sterk um
þessar mundir að þú gætir óafvit-
andi lokað einhvern úti. Hlustaðu
vel á tillögur annarra. Leyfðu
maka þínum að hafa frumkvæð-
ið, því að þá mun allt fara vel.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Láttu sjálfsefann ekki kúga þig
og gríptu tækifærin þegar þau
gefast. Þú átt vísa stöðuhækkun
núna og ert tvímælalaust rétti
aðilinn til að fá hjólin til að snú-
ast.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Láttu gleðispilli ekki draga úr
áhuga þínum og ákefð. Ástvinir
þínir eru á sömu bylgjulengd og
þú og þið njótið hamingjustunda
saman. Gerið eitthvað alveg sér-
stakt ykkur til skemintunar.
AFMÆLISBARNIÐ er bæði
skapandi og hagsýnt, en á stund-
um í erfiðlcikum með að sætta
- þessa aðliskosti sína. Mikilvægt
er að því geðjist að starfi sínu,
ef því á að verða nokkuð ágengt.
Það laðast oft að viðskiptum sem
tengjast listum eða tekst á við
listgyðjuna sjálfa milliliðalaust.
Það á auðvelt með að gera sér
grein fyrir aðalatriðum, en verður
að læra að leyfa innsæi sínu að
njóta sín.
“ Stjörnusþána á ai) lcsa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visittdalegra stadreynda.
e<s vil. imuna Þessa )
\7AVre> 8 ZH
GRETTIR
LJOSKA
ÞA/crrA þée
'Fy&e, ecstrAtý
OG S/tGO> E/C& eeiM.
/V/?a/a/ rte> ' cfa/e /*tee>
i þ/te V/ee/pexo/H o&maa
FERDINAND
SMAFOLK
IVE BEEN UJAITIN6 EVERVPAV FOR
A LETTER FR0MTHAT PRETTY LITTLE
6IRL I MET AT CAMP...
Á hverjum degi er ég búinn að bíða eft- Ég skil ekki af hverju hún hefur ekki Gott grip. Hvað?
ir bréfi frá þessari litlu sætu stelpu sem skrifað.
ég hitti í sumarbúðunum.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er erfítt að sniðganga
slemmu á spil NS, ekki síst eftir
hindrun austurs í upphafi.
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á8765
V 8763
♦ Á1085
Vestur Austur
♦ KG1043
V2
♦ KG43
♦ G32
Suður
♦ D92
V 109
♦ D
♦ KD108654
VÁKDG54
♦ 9762
*Á97
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 3 lauf 4 hjörtu
Pass 6 þjörtu Pass Pass
Pass
Utspil: Lauftvistur.
, Fyrsta áætlun sagnhafa
gengur út á að fría sér slag á
spaða. Til þess þarf liturinn að
brotna 4-4, sem er að vísu ólík-
legt eftir sögnum að dæma, en
þó hugsanlegt. Hann trompar
fyrsta slaginn í borði, tekur
spaðaás og trompar spaða. Þetta
endurtekur hann tvisvar (og
trompar meðal annars laufásinn
til að afla sér innkomu í borð-
ið), en þá kemur í ljós að vestur
á fimmlit í spaða. Ekki er þó
öll nótt úti enn. Hann tekur ÁK
í hjarta og þá er staðan þessi:
Norður ♦ 8 ¥- ♦ Á108 ♦ -
Vestur Austur
♦ K ♦ -
¥ I! ¥-
♦ KG4 ♦ D
*- Suður ♦ - ¥D ♦ 976 ♦ - ♦ K108
Nú er tígull dúkkaður yfír til
austurs. Suður trompar svo lauf-
kónginn og um leið þvingast
vestur í tígli og spaða.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Hið árlega stórmót í Tilburg er
nýhafið og kom þessi staða upp í
þriðju umferð í viðureign hinna
kunnu ungu stórmeistara Nigel
Short (2.610) og Boris Gclfand
(2.680), sem hafði svart og átti
leik. Hvítur drap síðast peð á b5
með hrók sem stóð á b3.
vegna fráskákar með biskupnum
á f2) 42. Bxh6 - Be3+, 43. Kfl
— Bxh6 og svartur vann auðveld-
lega. Staðan í Tilburg eftir fjórar
umferðir kemur mjög á óvart: 1.
Kamsky 3 v. 2. Ivanchuk 2'A v.
3.-5. Andersson, Nikolic og
Timman 2 v. 6.-8. Gelfand,
Seirawan og Short 1 'A.
Hinn 16 ára gamli Gata Kam-
sky hefur komið gífurlega á óvart.
Hann vann Gelfand í fyrstu um-
ferð og eftir jafntefli við þá Short
og Ivanchuk lék lánið við hann í
fjórðu umferðinni, er Nikolie lék
af sér manni í betri stöðu.