Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 39 Herra Ásmundur Guðmundsson, biskup íslands, vígði kirkjuna og sést hann hér á mynd frá þeirri at- höfn ásamt safnaðarprestinum, sein var formaður kirkjubyggingarnefndar, nokkrum vígsluvottum og forsetahjónunum, herra Ásgeiri Ásgeirssyni og frú Dóru Þórhallsdóttur. V PEYSUDEILEHN Laugavegi 84 • Sími 10756 Gunnar Thoroddsen, þáverandi borgarstjóri í Reykjavík, hafði áður lagt hornstein að kirkjunni og sést hann hér á mynd frá því tækifæri ásamt Andrési Andrés- syni formanni og aðalstofnanda safnaðarins. Eftir Andrés hafa aðeins tveir gegnt formennsk- unni, Sigurður Magnússon, nú- verandi frainkvæmdastjóri ÍSÍ og Hólmfríður Guðjónsdóttir frá 1983. Undirritaður gegndi prests- þjónustu fyrstu 34 árin af 40 ára starfsferli Oháða safnaðarins, og eiginkona mín, Álfheiður L. Guð- mundsdóttir, var jafnlengi for- maður kvenfélags safnaðarins. Séra Baldur Kristjánsson þjónaði í tvö ár. Núverandi prestur er séra Þórsteinn Ragnarsson, en kona hans, Elsa Guðmundsdóttir, er formaður kvenfélagsins. Óháði söfnuðurinn varð að heíja starfsemi sína í kvikmyndahúsi, vegna vöntunar á kirkjuhúsnæði. Þeir sem muna messuhaldið þar 1950 efa að nokkur kirkja í borginni hefði rúmað þann mannljölda sem þangað sótti á þeim tíma. Eg er svo raunsær að telja messusóknina þar ekki aðeins hafa átt rót sína að rekja til trúaráhuga þess fólks, heldur hafi stór hópur jafnan komið „til kirkju“ fyrir forvitni sakir eins og á stóð. Ljósmyndir sýna ótvírætt að þarna var fullt út úr dyrum, líklega oftast yfir 1.000 manns. Þakstál með stíl Plannja fy þakstál Aðrir helstu sölu- og þjónustuaöilar: Blikksmiöjan Funi sf, Kópavogi, simi 78733. Blikkrás hf, Akureyri, slmi 96-26524. Vélaverkstæöi Bjöms og Kristjáns, Reyöarfirði, sími 97-41271. Vélaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjum, simi 98-12111 Hjáokkurfæröuallar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáls frá Plannja. Urval lita og mynstra, m.a. Plannja þakstál með mattri litaáferð, svartri eðatígulrauðri. ÍSVÖR HF. Smiðjuveg 4e, 200 Kópavogur. Póstbox: 435,202 Kópavogur. S: 91-67 04 55, Fax.67 04 67 FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 152 lítra. kr. 31.950,- 191 lítra. kr. 34.990,- 230 lítra kr. 38.730,- 295 lítra kr. 41.195,- 342 lítra kr. 43.360,- 399 lítra kr. 45.870,- 489 lítra kr. 49.710,- 587 lítra kr. 62.460,- H E I M I LI S K A U P H F • heimilistækjaoeTld fálkans • SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670. Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti- flötur ásamt veggjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.