Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990
45
Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson
(Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn
(Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum.
Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar
þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina.
Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
SýndíB-salkl.4.50, 6.50, 9 og 11.10.
UPPHAF 007
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuðinnan12 ára.
★ ★ ★ sv. MBL.
★ ★ ★ HK DV.
★ ★ ★Þ)ÓÐV.
Háskólabíó frumsýnir
í dag myndina
ÁELLEFTU STUNDU
með DABNEY COLEMAN og
TERRYGARR.
ii0INIIIO0IIINIINifooo
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA
NÁTTFARAR
Verið velkomin á martröð haustsins!
„Nightbreed" er stórkostlegur og hreint ótrúlega vel gerður
spennu-hryllir sem gerð er af leikstjóranum Clive Barker, en
hann sýndi það með mynd sinni „Hellraiser" að hann er sérfræð-
ingur í gerð spennumynda. Myndin er framleidd af þeim James
G. Robinson og Joe Roth sem gert hafa myndir eins og Young
Guns og Dead Ringers.
Komið og sjáið spennumynda-leikstjórann David Cronenberg
fara á kostum í einu af aðalhlutverkunum.
/rNightbreed" — sannkölluð „gæsahúðarmynd" sem
hrellir þig!
Aðalhlutv.: Craig Sheffer, David Cronenberg og Anne
Bobby.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
TÍMAFLAKK
MÍÍIfrlNlllM
Það má segja Tímaflakki til
hróss að atburðarásin er hröð
og skemmtileg ...
★ ★ '/. HK. DV.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Frábær grinmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA:
Á BLÁÞRÆÐI
AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
I
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LUKKULÁKiOG
DALTON-BRÆÐURNIR
Frábær teiknimynd uppfull af
gríni og fjöri.
Sýnd kl. 5.
TVl'IttVINIll
oganmrífríi
Laugavegi 45 - s. 21255
í kvöld:
TREGASVEITIN
Föstudagskvöld:
GLEÐIBLÚS KK
Laugardagskvöld:
LOÐIN ROTTA
Sunnudags- og
mánudagskvöld:
GAL í LEÓ
Þriðjudags- og
miðvikudagskvöld:
GOTT
Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson
UM 300 bílar af möl voru settir ofan á gamla íþróttavöll-
inn t.il þess að hækka hann og slétta. Sýnir myndin efsta
lagið, sem er skeljasandur og þökurnar bíða þess að
verða settar á völlinn.
STÓRGRÍNMYND ÁRSINS 1990:
HREKKJALÓMARNIR 2
GKEMLiNS 2
MICHAEL J. F0X
CHRIST0PHER LL0YD MARY STEENBURGEN
UMSAGNIR BLAÐA f U.S.A.:
GREMLINS 2 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS1990. P.S. FLICK.
GREMLINS 2 BETRIOG FYNDNARIEN SÚ FYRRI. L.A. TIMES.
GREMLINS 2 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. CHICAGO TRIB.
GREMLINS 2 STÓRKOSTLEG SUMARMYND. L. ArRADIO.
QREMLINS 2 STÓRGRÍNMYNIT
FTRIR ALLA!
Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John
Glover, Robert Prosky. Leikstjóri: Joe Dante.
Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy,
Frank Marshall.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ára.
A UNIVERSAL PICUJRE
Sýnd kl. 5, 7,9,11.05.
BönnuS börnum innan 16 ára.
ÞRIR BRÆÐUROG BILL
Sýnd kl. 5,7,9,11.05.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
'Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd 5 og 9
Staöur
með þjónustu!
HAUKUR
Ótrúlegdansstemning!
w
HÓTEL ESTU
Borgar fjorður:
Verklegar framkvæmdir í Vatnaskógi
Borgarfirði.
SUMARBÚÐUNUM í
Vatnaskógi lauk síðast í
ágúst með karlaflokki. Alls
hafa um 900 strákar komið
í Vatnaskóginn í sumar í
10 flokkum. Nýmæli var,
að blandaður unglinga-
flokkur var nú í fyrsta sinn
í sumar og tókst sú tilraun
vel að sögn formanns Skóg-
armanna Arsæls Aðal-
bergssonar kjallarakaup-
manns úr Keflavík.
Mikið hefur verið unnið að
fegrun og snyrtingu í sumar-
búðunum þetta sumarið. M.a.
settar niður aspir meðfram
göngustíg á milli matskálans
og íþróttahússins. Jafnhliða
voru settir niður ljósastaurar
meðfram göngustígnum.
Iþróttahúsið var málað, og er
það mikið notað af drengjun-
um til alls konar iþróttaiðk-
ana.
Viðamesta framkvæmdin í
sumar var upphækkun á
íþróttavellinum. Þegar búið
verður að tyrfa hann, segja
Skógarmenn, að hann sé orð-
inn með betri völlum og verði
mikil lyftistöng fyrir starfið,
enda mæðir mikið á vellinum,
þegar leikinn er fótknattleik-
ur af um 900 hraustum strák-
um.
Til tals hefur komið að leiða
vatn úr hitavatnsleiðslu, sem
liggur um Hvalfjarðarströnd-
ina, og yrði það um þriggja
kílómetra Ieiðsla, ef af yrði.
Ekki hefur verið tekin endan-
leg ákvörðun um slíkt, enn
sem komið er.
- PÞ