Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 ATVINNUAUGl YSINGAR Skrífstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu embættisins í Keflavík. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 24. september nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun október. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Hrafnista íHafnarfirði óskar eftir hárgreiðsludömu í 60% starf. Barnaheimili á staðnum. Sundlaug og heitir pottar til afnota fyrir starfsfólk eftir vinnutíma. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 54288 milli kl. 10 og 12 f.h. Bessastaðahreppur auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf, sem fyrst: Skrifstofustjóra á skrifstofu Bessastaða- hrepps. Starfskraft í íþróttahús Bessastaðahrepps. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri á skrif- stofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Sveitastjóri Bessastaðahrepps. Smurbrauðsdama óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Veislueldhúsið Skútan, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. „Au-pair“ Stúlka á aldrinum 17-20 ára með bílpróf óskast á norskt-íslenskt heimili við Asker í Ósló. Reglusemi nauðsynleg. Upplýsingar í síma 91-84479 Kona óskast Foreldrar tveggja 10 ára telpna, sem búa í grennd við Snælandsskóla í Kópavogi, óska eftir að ná sambandi við konu sem aðstoðað gæti telpurnar við leik og störf eftir hádegi virka daga. Upplýsingar í síma 43445. Rokklingarnir Hæfnispróf fyrir næstu hljómplötu rokkling- anna fer fram næstkomandi sunnudag 16. september frá kl. 13.00 í Jassballettskóla Báru, Suðurveri, neðri sal. Öll börn á aldrinum 6-11 ára velkomin, þá sérstaklega drengir 6-9 ára. Ath. Upplýsingar ekki veittar í síma! BG útgáfan. Heimiiishjálp vegna veikinda Vegna veikinda óskast manneskja til hjálpar, frá kl. 4-11 tvo daga í viku og eftir samkomu- lagi, á heimili í Seljahverfi í Reykjavík. Sjúkraliðamenntun æskileg. Umsóknir merktar: „Heimilishjálp - 13531“ leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 18. sept. nk. Sheil Vaktstjórar - (kassamenn) Viljum ráða tvo starfsmenn (karla eða konur) til framtíðarstarfa á bensínstöðvar Skeljungs í Reykjavík og Hafnarfirði. Vaktavinna. Um er að ræða verslunarstörf innivið auk vaktum- sjónar. Umsækjendur þurfa að vera áreiðan- legir, samviskusamir og hafa áhuga á þjón- ustustörfum. Æskilegur aldur 25-45 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Skeljungs, Suðurlandsbraut 4, 7. hæð. Nánari upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag og á morgun. Fiskvinnsla Óskum að ráða fólk til fiskvinnslustarfa. Upplýsingargefurverkstjóri í síma 96-61710. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar, kennarar Enn vantar okkur dönskukennara, sérkenn- ara og heimilisfræðikennara. Einnig vantar kennara fyrir 6 ára börn í Hnífsdal. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-3044. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðing vantar til afleysinga við Heilsugæslustöð Raufarhafnar frá 26. októ- ber í 1-2 mánuði. Lítil íbúð á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-51145 eða 96-51245 og Sigurður Hall- dórsson læknir í síma 96-52109 eða 52166. RAÐAUQ YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST KVÓTI KENNSLA íbúð óskast Ung hjón með 4ra ára snáða óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu í Grafarvogi eða neðra-Breiðholti. Góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Há fyrirframgreiðsla er möguleg. Nánari upplýsingar í síma 11245. ÝMISLEGT Karatedeild Fjölnis, Grafarvogi Ókeypis kynn- ingaræfing fimmtudaginn 13. september kl. 18.00 í íþróttahúsi Fjölnis, Viðar- höfða 4. Allar upplýsingar um byrjendanámskeið eru veittar á staðnum. Upplýsingar í síma 672085. goju-kai karate-clo Kvóti Vil skipta á rækjukvóta fyrir bolfiskkvóta. Upplýsingar í síma 96-61590. ÍÞRÓTTIR (& >j) Krakkar - skíðaþjálfun Þrekæfingar fyrir krakka 14 ára og yngri til undirbúnings skíðaæfingum hefjast nk. laug- ardag 15. september. Innritun í anddyri Sundl. í Laugardal kl. 10.30. Gjald til ára- móta kr. 2.500 fyrir 8-14 ára, kr. 2.000 fyrir yngri en 8 ára. Nánari uppl. veita þjálfararn- ír Guðmundur Jakobsson (11-14 ára) í síma 24256 og Arna ívarsdóttir (10 ára og yngri) í síma 12615. Kynningarfundur fyrir krakkana og forráðamenn þeirra um þrek- og skíðaæfingar í vetur í Gerðubergi nk. mánudag 17. september kl. 20.30. Þjálf- ararnir mæta og svara fyrirspurnum. IMýir krakkar velkomnir. Skíðadeild Í.R. Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-15 ára hefjast 17. september í Kennaraháskólanum. Innritun í síma 628083 kl. 16.00-21.00. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 24. september 1990. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í einkatímum. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir lengra komna Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20. aldar. Innritun er hafin og fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept- ember kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.