Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 YANMAR Loftkældar dieselrafstöðvar fyrir verktaka, bændur, sumarhúsaeigendur og útgerðarmenn. Eigum á lager margar stærðir frá 2000 w til 5500 w. Sala - Ráðgjöf - Þjónusta. ■rtól r'Mi xH&te* WM * • JPsllL Cjoin 'j mQm wré mi Sama aðsóknin var að sunnudagaskóla Óháða safnaðarins sem fljótlega tók til starfa í kvikmyndasal Austurbæjarskólans eins og meðfylgjandi mynd sýnir, sem tekin var í skólaportinu, líklegast 1953-1954, og geta þeir sem þangað sóttu nú spreytt sig á að finna sjálfa sig á myndinni. .SKÚTUVOGUR 12A • 124 REYKJAVÍK S:82530 gTrS*7- VIKI)IIR(\ í VOKItKA DAGA! VIP RÝMIM FVRIR NÝJUM VÖRIV1! 1 'ju, i.oV'0Nv.'' »»o 2 velour/frotte 2.000.. 4WW* Cóður fatnaður á enn betra verðl! GLassibæ ^ Álfheimum 74 s: 33355 Punktar úr 40 ára starfs- sögu Oháða safnaðarins ÓHÁÐI söfnuðurinn í Reykjavík á 40 ára starfsafmæli á þessu ári. Séra Emil Björnsson, sem þjónaði söfnuðinum í 34 ár, hefur skráð sögu hans. Hér á eftir stikl- ar hann á nokkrum þáttum fyrir Morgunblaðið: Ómar Ragnarsson, fréttamaður, komst svo að orði hér í blaðinu árið 1985, að það hafí verið „afrek og ævintýri" að tekist hefði að stofna söfnuð og reisa kirkju utan þjóðkirkjunnar á miðri öld trúleysis- ins og minntist í því sambandi stofn- unar Óháða safnaðarins hér í b'org á unglingsárum hans, sem hann hefir starfað í frá upphafi. Söfnuðurinn var stofnaður 1950 og á því 40 ára afmæli á þessu ári, kvenfélag hans er jafngamalt og safnaðarkirkjan átti 30 ára vígsluafmæli í fyrra. Stofnun þessa sáfnaðar vakti geysimikla athygli á sínum tíma og hef ég nú skrifað 40 ára starfssögu hans og afhenti safnaðarstjórninni handritið í af- mælishófi fyrr á þessu ári. Emil Björnsson Safnaðarkirkjan var vígð á sum- ardaginn fyrsta 1959 en hana teiknaði Gunnar Hansson, arki- tekt. Það þótti hið mesta afrek, eins og vitnað er til að framan, að lítill söfnuður skyldi áorka þessu á mettíma og standa nær skuldlaus eftir. Kirkjan var auk þess skreytt ýmsum meiriháttar verkum eftir íslenska listamenn, svo sem altaristöflu eftir Jóhann Briem og skírnarfonti eftir Ás- mund Sveinsson. Svo vel tókst til með kirkjuna að hún var valin ein af 11 fegurstu byggingum í Reykjavík á 11 alda afmæli ís- landsbyggðar 1974. óskum eftir fleiri söluaðilum. K.E.W HOBBY Þessar litlu en kraftmiklu háþrýstidælur fást nú hjá söluaðilum okkar um land allt á ótrúlega hagstæðu verði. Þekking - Úrval - Þjónusta REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi2 • 110R.vik • Simar31956-685554 Reykjavfk: RV-Marka6ur Réttarhálsi 2, sfmi: 685554. Gripiö og Greitt Skútuvogi 4. Feröamarkaöurinn Skeifunni 8. Bæjarnesti v/Vesturlandsveg. Kópavogur: BVKÓ Breiddinni Akranes: Trósmiöjan Akur sími: 12666. Borgarnes: B.T.B. sími: 71000. ísafjöröur: Hafsteinn Vilhjálmsson sími: 3207. Sauöárkrókur: Röst Sími: 36700. Akureyri: Þ. Björgúlfsson hf. Hafnarstræti 19 sími: 25411. Húsavfk: Á. G. Guömundsson sf. sími: 41580. Egilsstaöir: M. Snædal sími: 11415. Neskaupstaöur: Varahlutaverslunin Vík sími'.s71776. Höfn: Tindur Dalbraut 6 sfmi: 81517. Hella Hjólbaröaverkstæöi Björns Jóhannssonar sfmi: 75960. Selfoss: Vörubásinn Gagnheiði 31 sími: 22590. Vestmannaeyjar: Skipaafgreiðsla Vestmannaeyja sími: 12004. Hundur beit 12 ára dreng 12 ÁRA drengur var fluttur á slysadeild á föstudagskvöldið eftir að hundur hafði ráðist á hann og bitið hann i höndina. Drengnum sagðist svo frá að hann hefði verið á gangi á mótum Soga- vegar og Tunguvegar þegar hann að skyndilega hafí Golden Retriever hundur komið hlaupandi frá húsi við Tunguveg, ráðist að sér og bitið sig ,í höndina. Síðan hafi hundurinn hlaupið inn Langagerði. Drengurinn var með sár í lófa og var fluttur á slysadeild til aðgerðar. Hundurinn fannst ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.