Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990
21
Fyrirlestur um súrnun í vötnum 1 Kanada
DR. JOHN Gunn, prófessor við
Laurentian University, Ontario-
fylki í Kanada, mun halda fyrir-
lestur sem hann nefnir „Súrnun
og áfturbati kalksnauðra vatna
í Ontariofylki í Kanda“, í dag
Esjuþolgang-
an verður á
sunnudaginn
ESJUÞOLGANGAN, sem
fram átti að fara síðastliðinn
sunnudag, en var þá frestað
vegna veðurs, fer fram næst-
komadi sunnudag, og hefst
hún kl. 14.
Að sögn Sighvatar Blöndahl,
eins aðstandenda Esjuþol-
göngunnar, höfðu 265 þátttak-
endur skráð sig í gönguna fyr-
ir síðustu helgi, og voi-u þeir á
aldrinum 5-55 ára.
Njósnarinn
sem kom inn úr
kuldanum kom-
in út hjá BAB
BOK ágústmánaðar í Bókaklúbbi
Almenna bókafélagsins var
Njósnarinn sem kom inn úr kuld-
anum eftir John Le Carré, sem
Almenna bókafélagið gaf fyrst
út vorið 1965 í Þýðingu Páls
Skúlasonar.
í fréttatilkynningu AB segir m.a:
„Þessi sígilda njósnasaga hefur ver-
ið endurútgefin víða um heim að
undanförnu. Hér eins og annars
staðar birtist bókin með nýjum eft-
irmála John Le Carré þar sem hann
fjallar um tímana sem söguefni
hans spratt upp úr, hvernig þessi
bók, sem hann skrifaði á sex vikum,
breytti lífi hans og rekur sögusagn-
ir sem komust á kreik um að hann
væri sjálfur stórhættulegur njósn-
ari.“
Njósnarinn sem kom inn úr kuld-
anum er 202 bls. Setningu annaðist
Hrafn Arnórsson, umbrot Ritsmiðj-
an, kápu hannaði Örn Guðnason en
bókin var prentuð og bundin í
Prentsmiðjunni Odda.
RAFORHAN
þarf ekki
aðvera
staðbumfín
EG1900X
Rafstöðin frá HONDA er
hentug fyrir vertaka, við
byggingar sumarbústaða
og við almennar húsbygg-
ingar. Hún gefur frá sér
220V straum.
VATNACÖRÐUM 24, RVÍK., SlMI 689900
fimmtudaginn 13. september.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Odda, stofu 101 og hefst klukkan
20.30.
Á árunum frá 1960 til 1980 komu
framverulegir skaðar á ferskvatns-
vistkerfum í Ontariofylki í Kanda,
en þetta mátti rekja til súrs regns.
í a.m.k. 19.000 vötnum lækkaði
sýrustig svo mikið (pH-6,0) að veru-
leg rösk,un varð á lífkerfum þeirra.
Mest voru áhrifin á lægri fæðuþrep-
um en minni meðal fiska, a.m.k.
þeirra er eftirsóttir eru til veiða.
Þó hafa menn áætlað að í u.þ.b.
200 vötnum hafi mörgum stofnum
slíkra fiska verið útrýmt. Af fiskum
var vatnableikjan langverst úti.
Mestur var skaðinn í námunda við
hinar geysistóru málmbræðslur í
Sudbury. Á síðasta áratug tókst að
draga verulega úr þessari loftmeng-
un. Þetta leiddi fljótlega til verulegs
bata í vötnum á þessu svæði og svo
virðist sem snögg framför hafi átt
sér stað meðal stofna ýmissa vatna-
hryggleysingja og fiska.
Fyrirlesturinn verður haldinn á
ensku og er öllum opinn.
OKKAR METNAÐUR
ER ÞINN ÁRANGUR
MAGI RASS & LÆRI
Styrkjandi og vaxtamótandi tímar
fyrir byrjendur. Ekkert hopp.
MAGIRASS & LÆRIITÆKJUM
Styrkjandi æfingar í stöðvahring
fyrir byrjendur. Leiðbeinandi stýrir
hóp. Hvetjandi tónlist.
FITUBR/MJÚKT
Mjúkt eróbikk í 45 mín. Mikil fitu-
brennsla. Ekkert hopp.
EROBIKK
Mjúkt og hart eróbikk fyrir þá sem
eru komnir lengra. Mikil brennsla.
ÞREK & ÞOL
Tækjaþjálfun, þolþjálfun og fitu-
brennsla í sama tímanum. Fjör,
hvatning og aðhald.
ÞREKHRINGUR
Eróbikk og tækjaþjálfun í sama
tímanum (stöðvar) hörkutímar, fjör,
hvatning, aðhald. Leiðbeinandi
stýrir.
PÚLTÍMI
90 mín. fyrir fólk í topp formi. Mik-
il fitubrennsla. 50 mín. stöðug
hreyfing. Mjúkt og hart eróbikk,
mikið um samsett spor.
TRÖPPUÞREK
Frábær þjálfun, þol og styrktar
æfingar. Mikið púl og mikill sviti.
ÞREK
Gott puð í morgunsárið stöðva-
þjálfun og æfingar m/lóðum.
KARLAR
Tímar fyrir karla 40 ára og eldri.
Styrkjandi og þolaukandi tímar.
BARNSHAFANDI
Góð leikfimi fyrir barnshafandi kon-
ur.
KONUR M/BÖRN Á BRJÓSTI
Nauðsynlegir tímar fyrir konur til
að ná sér í form eftir meðgöngu.
S/áðu því ekki á frestí
Tímataf la líC^v
Barnagæsla
Mán.-mið.
þri. -fim.
10-12
14- 16
15- 16
STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU
SKEIFAN 7 • SÍMI 68 98 68
MÁNUD./MIÐVIKUD. ÞRIÐJUD./FIMMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. SUNNUD.
9,00-10.00 HTUBR./MJ. 07.30-08.30 PREK 9.00-10.00 ÞREK&P0L 10.30-11.30 KARLAR
10,00-10.50 MR< 12.07-13.00 KARLAR 12.07-13.00 TRÖPPUÞR. 11.00-12.00ÞR.HR. HVÍLDARDAGUR
11.00-11.50 MÆÐUR M/B. 15.00-15.50 MR< 16.30-17.20MR&L. 11.30-12.30 FITUBR./MJ.
12.07-13.00 ÞREK & P0L 16.15-17.05 BARNSH. 17.10-18.10ÞR.HR. 12.00-12.50 BARNSH.
14.00-15.00 FITUBR./MJ. 16.30-17.30 FITUBR.MJ. 17.20-18.50 PÚLTÍMI 12.30-13.20 MR&L
15.00-15.50MR8.LT 17.10-18.10PR.HR. 18.10-19.00 MR<. 12.50-13.40 MR<
16.30-17.20 MR&L 17.30-18.20 MR&L
17.10-18.10TRÖPPUÞR. 18.10-19.10TRÖPPUÞR.
17.20-18.20 ERÓBIKK 18.20-19.20 ERÓBIKK
18.10-19.10ÞR.HR. 19.10-20.00MR8.LT
18.20-19.50 PÚLTiMI 19.20-20.20 FITUBR./MJ.
19.10-20.00MR8.LT 20.00-20.50 MR8.LT
19.50-20.40 MR8.L 20.20-21.10 MR&L
20.00-21.15ÞR.HR
ifun-? 140 FITUBR./MJ.
Fitumælingar, þolmælingar og liðleika- Barnagæsla
mælingar