Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.09.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990 43 Hljóðfærahúsið fylltist fljótt inna dyra og röð myndaðist fyrir utan. sem kaupa húsgögn koma tíl okkar Því úrvalið er svo stórkostlegt - um 50 tegundir af leðursófasettum frá ýmsum Iöndum. Hér sérðu teg. Miamí, 3 + 2 + 1, í úrvalsleðri ákr. 298.910. Afveggskápum eígum viðyfir 40 gerðir. Hér sérðu teg. Victory ákr. 97.190 öll samstæðan. ÞUNGAROKK Inn fyrir búðarborðið Isíðustu viku voru hér staddar rokksveitirnar Whitesnake og Quireboys til að leika á tónleikum í Reiðhöllinni. Hljómsveitai-meðlimir létu sér þó ekki nægja að hanga á hótelinu og bíða eftir tónleikunum, því þeir Adrian Vanderberg, gítar- leikari Whitesnake, og Rudy Sarzo, bassaleikari sömu sveitar, brugðu sér í Hljóðfærahús Reykjavíkur og inn fyrir búðarborðið til að kynna gítara og bassa sem framleiddir 'eru með þeirra nafni. Það var handa- gangur í öskjunni þegar þetta spurðist og margur síðhærður upp- rennandi gitarleikari og/eða bassa- leikari kok til að beija goðin aug- um, eða þá fá áritun á blað, mynd eða sjálfan sig; handlegg eða hand- arbak og sumir á bringuna. > Morgunblaðið/Þorkell Rudy Sarzo gefur sér tíma til að brosa til ljósmyndara. COSPER Og ég sem pressaði buxurnar þínar svo vel í morgun. Það vita nú allir að hvergi er meira úrval af rúmum en hjá okkur. Hér sérðu teg. Lucia á kr. 65.660, án dýna sem kostakr. 13.440 stykkið. Yfir 50 tegundir af áklæða-sófasettum sérðu hjá okkur. Hér er teg. Pazitik, 3 + 2 + 1, ákr. 129.990. Hvergi sérðu meira úrval af ekta borðstofusettum í öllum viðargerðum. Hér er teg. Denluxá kr. 108.820, borð + östólar. Hár skápur, kr. 58.690, lágur skápur, kr. 33.460. Ungur aðeíns einu sinní og við höfum 6 gerðir af fallegum þýskum húsgögnum í herbergí ungsfólks. FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.