Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Syrpan. Teiknimynd. 18.20 ► Ungmennafé- lagið. Endur- sýning frá sunnudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (159). 19.20 ► BennyHill. Breski grínistinn. Q STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttatímiásamtveðurfréttum. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.30 ► DickTracy. Fréttir og Teiknimynd. veður. 20.30 ► Gönguleiðir. Síðasti þáttur. Gengið um Elliðaárdal í fylgd Árna Hjartarsonar. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 ► Matlock. Bandarískursakamála- myndaflokkur. 21.45 ► íþróttasyrpan. 22.05 ► Ferðabréf. Norskurheimildar- myndaflokkurþarsemsjónvarpsmaðurinn Erik Diesen greinir frá því sem fyrir augu hans ber er hann ferðaðist um Austurlönd fjær. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b <i STOÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttatími ásamt veð- urfréttum. 20.10 ► Óráðnar gátur. Dular- fullur þáttur þar sem sagt er frá óleystum leyndardómum. En hafið í huga að það er alltaf ein- hversem veitsvarið. 21.05 ► Afturtil Eden. Framhaldsmyndaflokkur. 21.55 ► fslensk þátta- röð um and- leg málefni. 22.25 ► Listamannaskálinn. Sundanoe-skólinn er einstakur [ sinni röð, því að árlega koma þarsaman ungir kvikmynda- gerðarmenn og fá tilsögn við gerð kvikmynda. 23.20 ► Gatsby hinn mikli. Mynd um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby sem verður hugfanginn af óútreiknanlegri stúlku. Sögusvið myndarinnarer upp- gangstími jassins. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorieifs- son flytur. 7,00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina. (4.) 7.45Listróf. Daglegt mál laust fyrir klukkan 8.00. Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. „Ég man þá tíð" Hermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovaty" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan. (4.) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og umfjöll- un dag'sins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar - Danskir listamenn leika. 11.53 Dagbókin, 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eflir Wole Soyinka Þor- steinn Helgason les þýðingu sína (23.) 14.30 Miðdegistónlist - Danskír listamenn leika. „Lýrísk verk" eftir Edvard Grieg. Nanna Hansen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik- rit eftir Carlos Fuentes. Fyrsti þáttur af fjórum. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir litur í gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi — Danskir listamenn leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 í tónleikasal Hljóðritun frá tónleikum í sal Sinfóníuhljómsveitarinnar i Boston í april 1979, þar sem einsöngvarar kór og hljómsveit flytja: „Gurrelieder" eftir Arnold Schönberg, við Ijóð Jens Peters Jacobsens. Meðal flytjenda eru Jessye Norman, Tatiana Troyanos, James McCracken, Tangelwood hátiðakórinn og Sin- fóníuhljómsveitin í Boston; Seiji Ozawa stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta. Fyrsti þáttur: „Móðir getur aldrei valið um vegi". Um- sjón: Soffia Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Asgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisút- varpi á mánudegi). 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Stefán Ólafsson dósent um könnun hans á lífskjörum og vinnumenningu íslendinga. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM90.1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldut áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meihhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan frá 7. áratugnum: „The gilded palace of sin" með The Flying Burrito brothers frá 1968. « • 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir, Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. EMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Sjeingrimur Ólafsson. Með kaffinu viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytenda- mál, litið I norræn dagblöð, kaffisimtalið, Talsam- bandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morgun- tónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Mélpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsanog hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. • FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur í takt við tímann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Haraldur Gislason. Búbót Bylgjunnar í hádeg- inu. Hádegisfréttir kl. 12.00. Nýtt þjóðfélag að var stór stund þegar hinn risastóri hátíðarfáni samein- aðs Þýskalands var dreginn að húni við Reichstag á miðnætti að stað- artíma sl. miðvikudagskveld. Stór- Þýskaland var skyndilega orðið að veruleika og manngrúinn fyrir framan Brandenborgarhliðið fagn- aði hátíðarfánanum með flugeldum. Samt var eins og fólkið væri í álög- um er niður þýskrar sögu fór um þetta mikla torg. Ríkissjónvarpið sýndi beint frá hinni sögulegu stund. En á því augnabliki sat Hallur Hallsson á Stöð 2 ögn vandræðalegur fjarri góðu gamni. Þarna hafði ríkissjón- varpið vinninginn og líka í gær- morgun þegar sýnt var frá hinni þunglamalegu hátíðarsamkomu í Berlín. Það er kannski óþarfi fyrir sjónvarpsstöðvamar að bítast um sömu fréttimar en slíkt hefur lengi verið tíðkað af verðandi sjónvarps- stjóra Stöðvar 2. Eh víkjum aftur að fréttum ríkissjónvarpsins af sameiningarstundinni. Unnur Úlf- arsdóttir fréttamaður var stödd í Þýskalandi og ræddi þar við ýmsa menn um framtíð Stór-Þýskalands meðal annars við verkfræðing sem hefir starfað lengi í Austur-Þýska- landi. Sá sagði frá því að sameining- in yrði án vafa þungbær mörgu fórnarlambi hins austræna hagkerf- is. En léttbærust yrðu umskiptin fyrir þá sem hefðu starfað fyrir leyniþjónustuna og flokkinn. Þessir þjóðfélagshópar hefðu borið mest úr býtum í krafti hárra launa og mikilla fríðinda og náð að safna gildum sjóðum á bankabækur. Myntbreytingin tvöfaldar þessar innistæður og kúgunarstéttin stígur inn í sameinað Þýskaland með bros á vör. Þeir sem andæfðu kúgunar- skipulaginu og veltu kommúnista- stjórninni úr sessi hefðu hins vegar úr litlu að spila því þeir hefðu mátt þola atvinnuofsóknir. Þetta fólk verður undirmálsfólk í hinu nýja Þýskalandi. Áróöursmála- ráðherrann Fyrrgreind saga af misskipting- unni og óréttlætinu er fylgir hinu nýlátna Austur-Þýskalandi segir mikla sögu um þær hörmungar sem mannfjandsamleg hugmyndafræði getur kallað yfir þjóðirnar. Það er því full ástæða fýrir hinn almenna mann að vera á verði. Stjórnmála- menn studdir af forystumönnum voldugra almannasamtaka geta nefnilega knésetb hinn almenna mann í krafti kjaraskerðingar og ofsköttunar þar til hann verður viljalaust verkfæri í höndum kerfis- ins. Fjölmiðlar bera hér mikla ábyrgð. Það er ekki nóg að gert að skoða ástandið í erlendum ríkjum á gagnrýnan hátt ef fréttamenn hér mata landsmenn gegndarlaust á áróðri stjórnvalda. Sama kveld og Þýskaland sam- einaðist var enn einn áróðursfund- urinn í fjármálaráðuneytinu í þetta sinn haldinn til að sannfæra lands- lýð um að hann greiddi lága skatta. Én oftast hefir tilgangur þessara funda verið að sannfæra landslýð um að bjart væri framundan í efna- hagsmálum. Fundurinn var tíund- aður athugasemdalaust í fréttatíma ríkissjónvarpsins. Fréttamaðurinn hafði ekki fyrir því að skoða upplýs- ingar fjármálaráðherra í ljósi þeirra staðreynda að hér verða menn að vinna gegndarlausa yfirvinnu til að eiga fyrir síhækkandi sköttum en sú aukavinna hefur dregist saman að undanförnu. Kaup „þjóðarsáttar- launþegans“ er fáránlega lágt og hækkar ekkert. Persónuafsláttur er ekki miðaður við að menn þurfi að éta. Þá er matarskatturinn að sliga barnafjölskyldur og láglaunafólk. En fréttamenn þurfa ekkert að vita af þessum sérkennum hins íslenska hagkerfis. Þeir hitta bara ráðherr- ana í palesandersbiðherberginu í Leifsstöð sem er víst sjaldan tómt. Olafur M. Jóhannesson 14.00 Snorri Sturluson. [þróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón Haukur Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- ‘um. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni, hann lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum, einnig tilfæringar á kántrý- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8-16. FM 95,7 7.30 Til í tuskið. JónÆxel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfirveðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun, 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. (var Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. iC^^úfvARP 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist I umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Tónlist. 19.00 í góðu lagi. Tónlistarþáttur I umsjá Sæunnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 i Kántribæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon á rólegu nót- unum. 24.00 Náttróbót. FM 102 M. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. íþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurðsson. íþróttafréttir hans Valtýs eru á sinum stað kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturvaktin. Darri Ólason er snillingur i tón- listinni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 18.00 KV 20.00 MR 22.00 MS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.