Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990
31
| HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
er 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. íbúðin leigist
fullbúin húsgögnum. Sími og sjónvarp getur
fyigt með. Leigutími er fram á vor eða leng-
ur. Aðeins reglusamt og vandað fólk kemur
til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13.
október nk. merkt: „Góð umgengni - 8544“.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðiskonur í
Norðurlandskjördæmi eystra
Áríðandi fundur
á skrifstofu Sjálfstseðisflokksins, Kaupangi, Akureyri fimmtudaginn
4. október kl. 21.00.
Fundarefni: Framboðsmál.
Stjórn Varnar.
Viðskipta- og neytenda-
nefnd Sjálfstæðisflokksins
Fundur í Valhöll fimmtudaginn 4. október
kl. 12.00 á hádegi. Á fundinum gerir for-
maður nefndarinnar, María E. Ingvadóttir,
grein fyrir drögum að ályktun.
Félag sjálfstæðismanna íVestur-
og miðbæjarhverfi
Aðalfundur
Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og mið-
bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn
11. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
kl. 20.30 stunðvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson, borgarfulltrúi.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Stjórnin.
FUS, Suðurlandskjördæmi
Stofnfundur
kjördæmissamtaka
Stofnfundur kjördæmissamtaka félaga ungra sjálfstæðismanna í
Suðurlandskjördæmi verður haldinnsunnudaginn7. október kl. 14.00
í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Selfossi.
Gestir fundarins verða Davíö Stefánsson, formaður Sambands ungra
sjálfstæðismanna, Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður, og Vikt-
or Borgar Kjartansson, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæð-
ismanna í Reykjaneskjördæmi.
Dagskrá fundarins:
1. Tillaga um stofnun samtakanna.
2. Lagasetning.
3. Kosning formanns.
4. Kosning stjórnar.
5. Önnur mál.
Félög ungra sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi:
Eyverjar, Vestmannaeyjum,
Fjölnir, Rangárvallasýslu,
Hersir, Árnessýslu,
FUS, Hveragerði.
SAMBAND UNCRA
SlÁLFSTstDISMANNA
Fundur um
ástandið við
Persaflóa
Fimmtudaginn 3. október halda utanríkis-
nefndir SUS og Heimdallar almennan fund
um ástandið við Persaflóa. Andrés Magn-
ússon blaðamaður á Morgunblaðinu grein-
ir frá Stöðu mála. Allir eru velkomnir á fund-
inn sem hefst kl. 20.30 í Valhöll.
Utanríkisnefnd SUS.
Auglýst eftir framboðum
til prófkjörs á Suðurlandi
Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurlandskjördæmi við næstu alþingiskosningar fari fram
laugardaginn 27. október nk.
Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti:
a) Gerð skal tillaga um frambjóöendur til yfirkjörstjórnar innan ákveð-
ins frests sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aöeins gild að
hún sé bundin við einn flokksmann og getur enginn flokksmaður
staðið að fleiri tillögum en 4. Tillagan skal borin fram af 20 flokks-
mönnum búsettum á Suðurlandi.
b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbót-
ar frambjóðendum samkvæmt a-lið, eftir því sem þurfa þykir.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt a-lið
hér að ofan. Skal framboð vera bundiö við flokksbundinn einstakling
enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér
til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingis-
kosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn skulu standa að
hverju framboði og enginn flokksmaöur getUr staðið að fleiri framboð-
um en 4.
Framboðum, ásamt mynd af viðkomandi, skal skila til einhvers neðan-
greindra yfirkjörstjórnarmanna eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi
fimmtudaginn 11. október nk.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi.
Fannar Jónasson, Hellu.
Þorsteinn S. Ásmundsson, Selfossi.
Helgi ivarsson, Hólum, Stokkseyrarhreppi.
Ólafur Elisson, Vestmannaeyjum.
Einar Kjartansson, Þórisholti, Mýrdal.
Vesturland
Aðalfundur
kjördæmissamtaka ungra
sjálfstæðismanna
Aðalfundur kjör-
dæmissamtaka
ungra sjálfstæðis-
manna á Vestur-
landi verður haldinn
laugard. 6. október
í sundlauginni á
Hvanneyri kl. 18.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Önnur mál.
Á eftir verður snæddur kvöldverður í Bændaskólanum. Áhugasamir
eru hvattir til að skrá sig hjá formönnum aðildarfélaga sinna. Gestur
fundarins verður Davíð Stefánsson formaður SUS. Fundarstjóri Guð-
laugur Þór Þórðarson 1. varaformaður.
Stjórnin.
Landssamband
sjálfstæðiskvenna
Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálf-
stæðiskvenna verður haldinnn á hótelinu í
Borgarnesi 6.-7. október nk.
Dagskrá:
Laugardagur
6. október
Kl. 10.00. Brottför frá Reykjavík.
Kl. 12.00. Hádegisverður í Borgarnesi.
Kl. 13.15. Fulltrúaráðsfundur settur.
Sigriður A. Þórðardóttir, for-
maður Landssambands sjálf-
► stæðiskvenna.
Erindi.
Grunnskólinn: Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður.
Framhaldsskólinn: Guðjón Ingvi Stefánsson,
framkvæmdastjóri SSV.
Alþingiskosningar: Inga Jóna Þórðardóttir,
viðskiptafræðingur.
Kosningar og fjölmiðlar: Bessí Jóhannsdóttir,
sagnfræðingur.
Umræður.
Kl. 15.30. Kaffihlé.
Kl. 16100. Starfshópar vinna.
Kl. 17.00. Skoðunarferð.
Kl. 20.00. Kvöldverður.
Sunnudagur 7. október
Kl. 9.00. Morgunverður.
Kl, 10.00. Starfshópar vinna.
Kl. 12.00. Hádegisverður.
Kl. 13.30. Starfshópar skila áliti. Umræður, ályktanir.
Kl. 16.00. Fulltrúaráðsfundi slitið.
Gist verður á Hótel Borgarnesi. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins í Valhöll fyrir fimmtudaginn 4. október nk.
Wélagslíf
I.O.O.F. 11 = 1721048V2 =
I.O.O.F. 5 = 1721048V2 = 0
kííiGáiiL.
Skipholti 50b, 2. hæð
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Þú er velkomin(n).
fom
í kvöld verður almenn söng- og
bænasamkoma í Þríbúðum kl.
20.30. Af fingrum fram. Stjórn-
andi: Gunnbjörg Óladóttir.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Sunnudagur7. okt. kl. 13
Heiðmerkurdagur
Haustlitaferð í tilefni 40 ára af-
mælis Heiðmerkur og þar með
skógarreits Fl. Vígður verður eir-
skjöldur með áletrun til minning-
ar um Jóhannes Kolbeinsson,
sem stjórnaði skógræktarferð-
um FÍ. frá upphafi til 1976. Vign-
ir Sigurðsson frá Skógræktarfé-
lagi Reykjavíkur mun fræða um
skógrækt í Heiðmörk. Gengið
verður um fallega skógarstíga í
skógarreit FÍ. og nágrenni. Létt
fjölskylduganga. Haustlitirnir
skarta sinu fegursta. Enginn
ætti að láta sig vanta. Verð 500
kr., frítt fyrir 15 ára og yngri m.
foreldrum sínum. Brottför fró
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin, kl. 13, en þátttakendum
gefst einnig kostur á að koma
á einkabílum. Allir velkomnir!
Gamla þjóðleiðin frá Hvalfirði
til Þingvalla (Leggjabrjótur) kl.
10.30, en haustlitaferð að Þing-
vallavatni er frestað vegna
Heiðmerkurdags. Þórsmörk í
haustlitum kl. 08. Gerist félagar
í FÍ. Fyrsta myndakvöld vetrarins
er miðvikudagskvöldiö 10. okt. í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl.
20.30.
Fjölmenniö.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533
Haustlita- og grillveislu-
ferð í Þórsmörk 5.-7. okt.
Enginn ætti að missa af síðustu
helgarferð haustsins í Mörkina
þegar haustlitirnir skarta sinu feg-
ursta. Þetta verður sannkölluð
stemmningsferð. Frábær gisting
í Skagfjörðsskála, Langadal. Góð
dagskrá: Gönguferðir, grillveisla,
kvöldvaka, blysför. Grillmatur inni-
falinn í verði. Uppl. og farm. á
skrifst, símar: 19533 og 11798.
Allir velkomnir, jafnt félagar sem
aðrir. Pantið tímanlega.
Ferðafólag íslands.
ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVA8114601
Myndakvöld
fimmtud. 4. okt. i Fóstbræðra-
heimilinu, Langholtsvegi 109,
hefst kl. 20.30. Sýndar myndir
úr Þórsmerkurgöngunni, grill-
veislunni, göngu á Þrihyming og
Náttfara - Grímsey. Kaffihlað-
borð i hléi innifaliö í miðaverði.
Tunglskinsganga
föstud. 5. okt. kl. 20.
Þingvellir á fullu tungli. Gengiö
niður Almannagjá að Vatnsviki.
Fjörubál við vatnið.
Um næstu helgi,
Básar í haustskrúða ógleyman-
leg upplifun. Gönguferðir við
allra hæfi um Goðaland og Þórs-
mörk.
Landmannaafréttur: Dóma-
dalsleið - Rauðfossafjöll. Gist
i Laugum. Miðar og pantanir í
helgarferðir á skrifstofu.
Sjáumst!
Útivist.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin
í kvöld fimmtudag 4. okt. (kl. 9
stundvíslega). Verið öll velkom-
in. Fjölmennið.
Frá Félagi eldri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 10.30 í Nóatúni 17.
KENNSLA
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Ath. VR og BSRB styrkja félaga
sína til náms á námsk. skólans.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
TIL SÖLU
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Föstudag: Unglingafundur kl.
20.30.
Sunnudag: Heimsókn. Majór-
arnir Inger og Einar Höyland.
MetsÖlubhd á hverjum degi!