Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
FIMMTUDAGUR 4. OKTOBER 1990
KNATTSPYRNA / EM U-18 ARA
Guðmundur Benediktsson skoraði mark íslands I gær. Hann hefur verið iðinn við kolann í sumar; skorar hér
gegn Austurríki á dögunum.
VV
Góð úrslit
fyrir okkur
- sagði Hörður Helgason, þjálfari, eftir 1:1 jafntefli við Belga
U
ÍSLENSKA unglingalandsliðið,
skipað leikmönnum 18 ára og
yngri, gerði jafntefli, 1:1, við
Belga íEvrópukeppninni U-18
ára í Belgíu í gær. Guðmundur
Benediktsson úr Þór Akureyri
gerði mark íslands ífyrri hálf-
leik.
Guðmundur kom íslendingum
yfir á 25. mínútu er hann skor-
CIRKEL
KAFFI
3 TEG. SANTOS ■ KÓL0M8ÍA ■ KÓL0M8ÍA/KENÝA
.VERSLUNARDEILt)
'SAMÐANDSINS
aði af stuttu færi eftir aukaspyrnu
frá Hákoni Sverrissyni. Belgar jöfn-
uðu átta mínútum síðar með skalla-
marki. Einn varnarmanna íslend-
inga kom við knöttinn á leið í mark-.
ið og kom það Friðriki Þorsteins-
syni, markverði, í opna skjöldu.
Síðari hálfleikur var jafn og fékk
íslenska liðið þá tvö dauðafæri. Það
fyrra fékk Guðmundur Benedikts-
son, en skot hans fór rétt yfir.
Skömmu síðar komst Rútur Snorra-
son einn innfyrir vörnina eftir send-
ingu frá Guðmundi, en skot hans
smaug yfir þversláná.
„Við ætluðum okkur annað stigið
úr þessum leik og það tókst,“ sagði
HANDBOLTI
Víkingar bjóða
uppáársmiða
Handknattleiksdeild Víkings
mun í vetur selja ársmiða á heima-
leiki Víkings. Miðamir verða seldir
á heimaleikjum og á skrifstofu fé-
lagsins, Síðumúla 23. Þeim sem
kaupa ársmiða verður boðið upp á
veitingar í hálfleik.
Vlutcuicv
Heílsuvörur
nútímafólks
immmi
Nýkomið: Fyrir tierro: Skyrtur, gallabuxur, bómullarpeysur o.fl.
Fyrir dömur: Pils, blússur, kjólar og handprjónaðar peysur
Bankastræti 7, sími 13111.
til kl. 22
á fimmfudöguin
Hörður Helgason. „Þetta eru góð
úrslit fyrir okkur þar sem belgíska
liðið er mjög sterkt. Við lékum mjög
skynsamlega og miðað við mark-
tækifærin hefðum við alveg eins
átt að vinna. Strákarnir stóðu sig
allir mjög vel, en fyrirliðinn, Flóki
Halldórsson, var bestur,“ ságði
Hörður.
Hörður sagði að belgíska liðið
hafi unnið mót sem það tók þátt í
fyrir skömmu með þátttöku lands-
liða frá Ítalíu, Hollandi og Skot-
landi. „Það sýnir kannski best hve
Belgar eru sterkir.“
Þetta var annar leikur íslendinga
í riðlinum, en þeir töpuðu fyrsta
leiknum gegn Englendingum, 2:3.
Wales er einnig í sama riðli og er
leikið heima og heiman. Efsta liðið
í riðlinum kemst í úrslitakeppnina
sem fram fer í Svíþjóð 1992.
Ikvöld
HAIMDKIMATTLEIKUR
1. deild karla:
Vestm. ÍBV - KA.....20.00
Höllin Víkingur - FH .kl. 20.00
1. deild kvenna:
Steltj’n. Grótta - Selfoss 20.00
2. deild kvenna:
Höllin Ármann - ÍR.21.15
EVROPUKEPPNI FELAGSLIÐA
Evrópukeppni
meistaraliða
Tirana, Albaníu:
Dinamo - Marseille (Frakklandi)....0:0
Áhorfendur: 10.000
BlMarseille vann 5-1 samanlagt
Madrid, Spáni: ,
Real Madrid - OB (Danmörku)........6:0
Sebastian Losada (13., 52., 73.), Michel
Gonzalez (34. vsp.), Adolfo Aldana (46., 85.)
Áhorfendun 40.000
■Real Madrid vann 10-1 samanlagt.
Moskvu, Sovétríkjunum:
Spartak - Sparta Prag (Tékkósl.)...2:0
Perepadenko (33.), Oleg Ivanov (49.)
■ Spartak vann 4-0 samanlagt.
Lahti, Finnlandi:
Kuusysi - Swarovski (Austurríki)...1:2
Sami Vehkakoski (71.) - Peter Pacult (5.,
50.) Áhorfendur: 430.
■ Swarovski Tirol vann 7-1 samanlagt.
Budapest, Ungvetjalandj:
Ujpest Dozsa - Napolí (Ítalíu).....0:2
- Giuseppe Incocciati (13.), Alemao (35.)
Áhorfendur: 24.000
■Napolí vann 5:0 samanlagt.
Istanbul, Tyrklandi:
Besiktas - Malmö FF (Svíþjóð)......2:2
Ali (30.), Feyyaz (44.) - Ekheym (55.),
Skamelsurup (67.)
Áhorfendur: 35.000.
■Malmö FF vann 5:4 samanlagt.
Aþenu, Grikklandi:
Panathinaikos - Lech ?oznan (Póll.)....l:2
Saravakos (44.) - Pahelski (68.), Mosca!
(85.) Áhorfendur: 30.000
■Lech Poznan vann 5:1 samanlagt.
Brugge, Belgíu:
Club Brugge - Lilleström (Noregi).......2:0
Foeke Booy (2.), Frank Farina (85.) Áhorf-
endur: 15.000
■Club Brugge vann 3:1 samanlagt.
Zurich, Sviss:
Grasshoppers - Rauða Slj. (Júgósl.) 1:4
Koezle (62.) - Pancev (12.), Prosineeki (2
vsp., 49., 84.) Radinovic (58.) Áhorfendur:
25.500.
■Rauða Stjarnan vann 5:2 samanlagt.
UEFA-keppnin
Craiova, Rúmeníu:
Univ. Craiova - Partizan (Albaniu)..1:0
Nicolae Zamfir (75.) Áhorfendur: 25.000
■Universitatea vann 2:0 samanlagt.
Ploiesti, Rúmeníu:
Petrolul Ploiesti - Anderlecht.....0:2
Luc Nilis (21., 88.) Áhorfendur: 6.000
■Anderlecht vann 4-0 samanlagt.
Rovaniemi, Finnlandi:
Palloseura - Magdeburg (Þýskalandi).0:l
Heiko Lassig (4.) Áhorfendur: 3.294
■Magdeburg yann 1:0 samanlagt
Bordeaux, Frakktandi:
Bordeaux - Glenavon (N-frlandi)....2:0
Áhorfendur: 15.000
Christophe Dugarry (6.), Ferreri (10.)
■Bordeaux vann 2:0 samanlagt.
Bratislava, Tékkóslóvakíu:
Inter - Avenir Beggen (Luxembourg)..5:0
Kubica (5.), Stojka (15.), Jurasko (50. og
59., 2 vsp.) Weiss (83.) Áhorfendur: 1.089
■inter Bratislava vann 6-2 samanlagt.
Zalaegerszeg, Tékkóslóvakíu:
Ferencvaros - Antwerpen (Belgíu....3:1
(eftir framlengingu - 0:0 eftir 90 mín.)
Ándras Kereszturi (93.), Antal Topor (102.),
Pal Fscher (117.) - Franz van Rooy (107.,
vsp.) Áhorfendur: 18.000
■Ferencvaros vann 3-1 samanlagt.
Turku, Finnlandi:
Palloseura - Katowice (Póllandi)...0:1
Roman Szewczyk (26.) Áhorfendur: 1.171
■Katowice vann 4-0 samanlagt.
Köln, Þýskaiandi:
1. FC Köln - IFK Norrköping (Svíþjóð)3:l
Alfons Higl (48.), Maurice Banach (72.),
Frank Ordenewitz (77.) - Hellström (21.)
Áhorfendur: 9.000
■Köin vann 3:1 samanlagt.
Gautaborg, Svíþjóð:
GAIS-Torpedo Moskvu (Sovétr.j......1:1
Ulf Kohl (67.) - Júrí Tíshkov (41.) Ahorfend-
ur: 3.725.
■Torpedo Moskvu vann 5:2 samanlagt.
Ostrava, Tékkóslóvakíu:
Banik - Aston Villa (Englandi).....1:2
Necas (41.) - Derek Mountfield (52.), Stas
(60. sjálfsmark) Áhorfendur: 20.000
■Aston Villa vann 5:2 samanlagt.
Belgrad, Júgóslavíu:
Partizan - Hibernians (Möltu).......2:0
Stevanovic (26.), Scepanovic (80.) Áhorf-
endur: 12.000
■Partizan vann 5:0 samanlagt.
Zagreb, Júgóslavíu:
Dinamo Zagreb - Atalanta (ftaliu)...1:1
Boban (54.) - Eveir (62.) Áhorfendur:
25.000
■Atalanta fer áfram (1:1) á marki skoruðu
á útivelli.
Mónakó:
Mónakó - Roda JC (Hollandi).........3:1
Weah (34.), Passi (64.), Diaz (83.) - Jansen
(87.) Áhorfendur: 2.500
■Mónakó vann 6:2 samanlagt.
Madrid, Spáni:
Atletico - Timisoara (Rúmeníu)......1:0
Juanito (88.) Áhorfendur: 58.200
■Politehnica vann 2-1 samanlagt.
Nikósíu, Kýpur:
Omonia - Slavia Sofíu (Búlgaríu)4:2
(eftir framlengingu, 2:1 eftir 90 mín.)
Tibor Micinec (3. vsp.), Panicos Xourouppas
(52.), Yiannos Kalotheos (109., 118.) - At-
hanas Kirov (10.), Svetozar Dermentjev
(107.) Áhorfendur: 18.000
■Omonia vann 5-4 samanlagt.
Enschede, Hollandi:
Twente - Bayer Leverkusen (Þýskal.) .1:1
(eftir framlengingu - 1:0 eftir 90 mín.)
Ándre Paus (83.) - Ulf Kirsten (97.) Áhorf-
endur: 18.000
■Bayer Leverkusen vann 2:1 samanlagt.
Frankfurt, Þýskalandi:
Eintracht - Bröndby (Danmörku)......4:1
Anthony Yeboah (5.), Dieter Eckstein (23.),
Uew Bein (36.), Andy Möller vsp. 86.) -
Bent Christensen (28.). Áhórfendur:
11,000.
■ Bröndbv vann 6:4 samanlagt.
Bologna, ftalíu:
Bologna - Zaglebic Lubin (Póllandi) ;...1:0
Pierluigi Di Gia (90.)
■Bologna vann 2:0 samanlagt.
Þrándheimi, Noregi:
Rosenborg BK - Chernomoretz dessa
(Sovétr.)...........................2:1
Jahn Ivar Jakobsen, Trond Sollied - Júrí
Sjeltnyskíj. Áhorfendur: 14.400.
■Chernomoretz vann 4:3 samanlagt.
Keppni bikarhafa
Pecs, Ungverjaiandi:
Pecsi Munkas - Manchester United....0:1
Brian McClair (77.) Áhorfendur: 17.000
■Manchester United vann 3-0 samanlagt
Búkarest, Rúmeníu:
Steaua - Glentoran (N-írlandi)......5:0
Ilie Stan (22.), Ilie Dumitrescu (37., 45.),
Dan Petrescu (79., 88.) Áhorfendur: 5.000
■Steaua vann 6-1 samanlagt.
Prag, Tékkóslóvakíu:
Dukla - Sliema Wanderers (Möltu)....2:0
Rada (47.), Zalesky (72.) Áhorfendur: 677
■Dukla Prag vann 4:1 samanlagt.
Tirana, Albam'u:
Flamurtari - Olympiakos (Grikklandi) 0:2
- George Christodoulou (84.), Tassos
Mitropoulos (87.) Áhorfendur: 5.000
■Olympiakos vann 5-1 samanlagt
Kiev, Sovétríkjunum:
Dynamo - Kuopion Palloseura (Finnl.) 4:0
Oleg Salenko (14.), Gennady Lítovtsjenko
(25., 54.), Sergej Yuran (85.)
■ Dynamo Kiev vann 6:2 samanlagt.
Lyngby, Danmörku:
Lyngby - Wrexham (Wales)............0:1
- Chris Armstrong (11.) Áhorfendur:
15.048
■Wrexham vann 1-0 samanlagt.
Hesperange, Lúxembourg:
Swift - Legia Varsjá (Póllandi).....0:3
- Murek Jozwiak (61.), Andrzej Latka
(74.), Roman Kosecki (88.) Áhorfendur:
800.
■Legia Varsjá vann 6:0 samanlagt.
Vín, Austurriki:
Austría Vín - Schwerin (Þýskalandi) ...0:0
Áhorfendur: 1.500
Eindhoven, Hollandi:
PSV Eindh. - Montpellier (Frakkl.)..0:0
Áhorfendur: 24.500
■Montpellier vann 1:Ó samanlagt.
Liege, Belgíu:
FC Liege - Viking Stavangri (Noregi) .3:0
Danny Roffin (22., 35, 88.) Áhorfendur:
5.000.
■FC Liege vann 5:0 samanlagt.
Stórleikur í Höllinni í kvöld kl. 20!
Allir stuðningsmenn Víkings
hvattir til að mæta.
Boðið verður uppá veitingar í leikhléi,
þar sem kynnt verður ársmiðasala
á heimaleiki Víkings í vetur.
SJOVAOrfALMENNAR