Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTOBER 1990 11 Allir skattar eru í eðli sínu eignaupptaka eftir Eyjólf Konráð Jónsson Nú við fjárlagagerðina er mikið rætt um skatta og er það að von- um. Skattar hafa verið hér og skattar hafa verið þar og nú verða skattar alls staðar. Allir skilja að gjöld verður að leggja á landslýðinn til að standa undir margháttuðum útgjöldum ríkis og sveitarfélaga. Skattar eru óvinsælir, en misjafn- lega óvinsælir. Hitt hafa menn kannski ekkigert sér nægilega ljóstað allir skattar eru í eðli sínu eignaupptaka, færsla eignarréttar hjá einstaklingum og félögum til ríkisvaldsins, sjálftaka þess. Þess vegna dugar skammt að einangra baráttu gegn ofsköttun við einstaka gjöld í frumskógi þeirra. Því miður. Ríkisvaldið nælir sér bara í aðra skatta ef það lætur eitthvað undan síga á einu sviði til málamynda. Og enginn er meiri og bíræfnari sjónhverfingamaður á þessu sviði en fjármálaráðherrann núverandi, sem alltaf leggur á nýja og hærri skatta þegar hann þykist lækka aðra. Líklega verður fólk enn ruglaðra í skattaríminu þegar farið er að munnhöggvast í alvöru og með rökum við ráðherrann, a.m.k. verð ég það. Sjálfstæðismenn verða ein- um rómi að heita almennum skatta- lækkunum í hundraðstölum, eins og svo til allir skattar eru, og standa við það svo um munar. Menn benda þá á ríkissjóðshall- ann þótt enginn geti skilgreint þá skepnu, en ekki verður farið út í þá sálma nú. Hins vegar hef ég sagt hundrað eða tvö hundruð sinn- um á síðustu tólf árum að réttlæt- FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33,108 Reykjavík. Erum með ákveðinn kaup- anda að sérhæð, raðhúsi eða einbýli ca 160 fm í Vesturbæ sem næst Hagaskóla. Verð- hugmynd 11-17 millj. < < Z L3 LO ú 13 2ja herb. Þverbrekka — 2ja Falleg íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. 770 þús. veðdeild. Verð 4350 þús. Þrastahólar — 2ja Vorum að fá í sölu vandaða 50 fm íb. á jarðhæð. Parket. Áhv. 500 þús. veðdeild. Laus strax. Verð 4,7 millj. Öldugata — 2ja Nýkomin í sölu ca 40 fm góð ein- staklíb. á 1. hæð í timburh. V. 3,0 millj. 3ja-5 herb. Bakkahverfi — 4ra Vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Park- et. Þvherb. innaf eldh. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur — 4ra Björt 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket á allri íb. Áukaherb. í risi. Áhv. 1,3 millj. langtímalán. Vantar eignir - mikil sala. S:679490 og 679499. Ármann H. Benediktsson, sölustjórí, Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. VZterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Eyjólfur Konráð Jónsson „En hann gerði sér lítið fyrir og stórhækkaði skattana samhliða mikl- um lántökum, í stað þess að lækka þá. Af- leiðingin varð sú sem við blasir hjá fjölskyld- um og fyrirtækjum.“ arilegt væri að reka ríkið með svo- kölluðum halla um nokkurt skeið ef svigrúmið væri notað til að lækka álögur og stöðva verðbólgu án kjaraskerðingar almennings. Að þessu er hér vikið, því að svo ósvífinn gerðist Ólafur Ragnar Grímsson fyrir allnokkru á blaða- mannafundi að vitna til orða minna um halla ríkissjóðs, sem fjármagn- að'ur væri með innlendum sparn- aði, þegar hann var að réttlæta sívaxandi útstreymi ríkiskassans í hans höndum. En hann gerði sér lítið fyrir og stórhækkaði skattana samhliða miklum lántökum, í stað þess að lækka þá. Afleiðingin varð sú sem við blasir hjá fjölskyldum og fyrirtækjum. Fólkið krefst breyttrar stefnu. Það afneitar ofstjórn og óstjórn. Þetta er raunar að gerast víða um álfur og verður vonandi ekki stöðv- að. Hér er aðeins eitt afl sem afneit- ar afdráttarlaust eineggja tvíbur- unum Ofstjórn og Óstjórn. Sjálf- stæðisflokknum eru því miklar skyldur á herðar Iagðar næstu mánuði og misseri — en líka mikill vandi. Hann byggist á því mikla umróti sem er í þjóðfélaginu og mun óhjákvæmilega fara vaxandi á næstunni. Þá verður að gæta hófsemdar og sanngimi. Höfundur er alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmi. Timburhús í Hafnarfirði Nýkomið í einkasölu gamalt álklætt 2ja hæða hús við Strandgötu alls. 108 fm. Á efri hæð er 3ja herb. íbúð. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð. Verð 5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í Hlíðum - nágrenni óskast til kaups góð 5-6 herb. íbúð á 1. hæð. Skipti mögul. á 7-8 herb. séríbúð á efri hæð og rishæð við Miklatún. Austurborgin - Smáíbúðahv. - nágrenni Til kaups óskast sérbýli að meðalstærð. Rétt eign verður borguð út. Góður afhendingartími. Reykjavík - Garðabær Fjársterkur kaupandi óskar eftir einbhúsi 140-180 fm, helst á einni hæð. í nýja miðbænum - nágrenni óskast til kaups 4ra-6 herb. íbúð. Ennfremur óskast gott raðhús, helst á einni hæð. Margskonar eignaskipti möguleg. • • • Skrifstofuhúsnæði 150-300 fm óskast í borginni. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGNASAIAH 1AUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ BLIKAHÓLAR 5 herb. + 40 fm innb. bilsk. Falleg 155 fm ib. á 1. hæð, yfir bilsk. Mikið útsýnf. íbúðin er stórt hol. eldhus, stór stofa, 3 stór svefnh. og bað. Nýlegar hurðir og gólfefni. Góð ibúð. FURUGRUND 5 herb. góð ca 100 fm íb. á 2. hæð með aúkaherb. í kjallara. Hæðin er með góð- um innréttingum. Nýleg Ijós teppi á gólfum. Stórar suðursv. Falleg ibúö. GIMLI GIMLI Þorsgnta 26 2 hæð Smn 25099 I Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 |jp Raðhús - parhús - einbýli Höfum ffölda fjársterkra kaupenda af einbýlis-, rað- og parhúsum á Reyk)avíkursvæðinu. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá hafið samband. ® 25099 Einbýli - raðh. FAIMNAFOLD - BILSK. - LÍTIÐ PARHÚS Vorum að fá í sölu nýtt ca 127 fm parhús á einni hæð með innb. bílsk. í húsinu eru 3 góð svefnherb. Innangengt í bílsk. Áhv. ca 5,3 millj. langtímalán. Teikn. á skrifst. MOSFELLSBÆR Vorum að fá í sölu á fallegum stað ca 150 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. Góð staðsetn. Ca 1050 fm ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 10,8 millj. HÓLABERG - EINB. - ATVINNUHÚSNÆÐI - LAUST STRAX - FRÁBÆRT VERÐ 3ja herb. íbúðir FLUÐASEL Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í enda- raðhúsi. Sérinng. Garður mót suðri. Eign í toppstandi. Verð 5,3-5,4 millj. KJARTANSGATA - ÁHV. 2,1 MILLJ. Falleg og mikið endurn. íb. ca 90 fm nettó í fallegu hvitmáluðu þríbhúsi. Parket. Allar innr. mjög góðar. Endurn. gler og raf- magn. Suðursv. Áhv. 2,1 millj. hagst. Iánk Verð 6,5 millj. Höfum til sölu nýl. ca 180 fm einbhús, hæð og ris, nær fullb. ásamt ca 85 fm bílsk. og atvhúsn. með stóru nýtanlegu risi. Ágætur frág. garður. Sérstaki. hent- ugt fyrir iðnað eða aðra atvstarfsemi, heildsölur o.fl. Laust strax. BOLLAGARÐAR Fallegt ca 200 fm endaraðhús á tveimur hæðum m/innb. bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Ákv. sala. Verð 12,9 millj. SELTJARNARNES Glæsil. ca 120 fm parhús á tveimur hæð- um. Húsið er allt endurn. í hólf og gólf. Bílskréttur. M.a. nýtt glæsil. eldhús. Franskir gluggar. Parketr Hús nýmálað að utan. Eign í sérfl. Verð 10,4 m. BREIÐHOLT - RAÐH. - LAUST STRAX Ágætt ca 140 fm endaraðhús ásamt bílsk. 4 svefnherb. Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Laust fljótl. Verð aðeins 10,1-10,2 millj. EINB. - GRAFARV. - ÁHV. HÚSNLÁN Glæsil. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Húsið afh. nær frág. að utan. 1000 fm lóð. Giæsil. staðsetn. Áhv. nýtt lán við húsn- stjórn ca 4,6 millj. Verð 8,8 millj. Útb. aöeins 4,2 miUj. 5-7 herb. íbúðir BUGÐULÆKUR Falleg 5 herb. íb. á efstu hæð í fjór- býlish. Eign í mjög góðu standi. Fráb. staðsetn. Verð 7,6 millj. NYI MIÐBÆRINN Ný ca 90,8 fm íb. á 2. hæð í vönd- uðu litlu fjölbhúsi. Sérþvhús. Fráb. staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. SPÍTALASTIGUR Glæsil. 70 fm endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Allt nýtt, gler, gluggar, ofnar, raf- lagnir og allar innr. Eign í sérfl. V. 5,6 m. BAKKASTÍGUR Falleg 3ja herb. kjíb. Öll endurn. Stutt í bæinn. Verð 4,2 millj. HLÍÐAR - 3JA * Falleg 3ja herb. íb. í kj. á mjög rólegum stað í Hlíðunum. Baðherb. allt endurn. Góður garður. Nýl. gler. Verð 5,2 millj. BERGÞÓRUGATA Falleg og snyrtil. 3ja herb. íb. í góðu eldra steinhúsi. Parket. íb. er öll í ágætu standi. Laus um áramót. Áhv. ca 1700 þús. hagst. lán. Verð 4,2 millj. HVERFISGATA Ca 90 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI - HAGST. LÁN Góð 78 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæri i bílskýli. Góð lán. áhv. Verð 6,1 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Falleg 3ja herb. íb. með fráb. útsýni í góðu fjölbhúsi. íb. er einungis með einu svefnherb. en mögul. á tveimur. Parket. Suðursv. Laus fljótl. REYKÁS - BÍLSK. Glæsii. ný 91 fm nettó íb. á 2. hæö ásamt bílsk. Sérþvottah. Tvannar svalir. Fullb. lóð. Áhv. ca 1500 þús. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. EIÐISTORG Glæsil. 5 herb. 138 fm á 2. hæð Eign í sérfl. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. ÆSUFELL - 5 HERB. Falleg 5 herb. íb. í lyftuhúsi. Glæsil. út- sýni. Nýtt eldhús. Parket. Verð 6,6 millj. MIÐHÚS - SÉRH. Glæsil. ca 120 fm sérhæð ásamt 25 fm bílsk. og 8 fm geymslu. Skilast fullb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,3 millj. 4ra herb. íbúðir AUSTURBERG - BÍLSK. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. i góðu fjölbhúsi sem er nýviðgert að utan og málað. 3 svefnherb. Ákv. sala. Suð- ursv. Verð 6,3 millj. SELJAHVERFI - ÁHV. 3 MILLJ. Höfum til sölu 4ra herb. ca 100 fm íb. á Z. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. við 'veðd. ca 3 millj. Ákv. sala. ÍRABAKKI Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Vándaðar innr. Ákv. sala. GRAFARVOGUR - 4RA + BÍLSK. Ný glæsil. 4ra herþ. ib. 115 fm. Afh. tilb. u. trév. aö innan. Bllsk. getur fylgt. Verð samt. 7950 þús. GRETTISGATA - 3JA - LAUS STRAX Falleg 3ja herb. risíb. í ágætu steinh. Laus strax. Nýl. þak. Verð 3,7 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Hús nýviðg. að utan. Glæsil. útsýni. Verð 5,5 millj. HVERFISGATA Mjög glæsil. endurn. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í mjög fallegu steinhúsi. Nýstand- settur garður. íb. er öll endurn. að innan í hólf og gólf. Fallegt hús. Öll sameign til fyrirmyndar. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. 2ja herb. fbúðir OÐINSGATA Mjög snyrtileg og björt 2ja-3ja herb. ris- íbúð í fallegu tvíb. steinhúsi. Laust strax. Mögul. á tveimur svefnherb. Eign í góðu standi. Lyklar á skrifst. Verð 3,9 millj. FÍFUHJALLI - KÓP. - NÝTT LÁN Glæsil. 71 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Áhv. 4,5 millj. við veðd. Verð 6,6 millj. AUSTURBRÚN - LAUS Ca 55 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftu- blokk. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 4,2 millj. KRUMMAHÓLAR - 2JA + BÍLSKÝLI Falleg mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Nýl. eldh. Húsvörður. KRÍUHÓLAR - 2JA - ÁHV. 2,0 MILLJ. Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Áhv. 2150 þús. veðdeild. Allar innr. nýjar. Eign í sérfl. Verð 4,3 millj. MARKLAND - LAUS Gullfalleg 2ja herb. ib. á jarðhæð. Nýtt eldhús. Parket. Sér garður í suður. Hús nýviðg. að utan. Verð 4,7 millj. KRÍUHÓLAR - 2JA - ÁHV. 2 MILLJ. Góð 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2 millj. við veðd. Verð 4 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.