Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
í’að verður hálfgerður hæga-
gangur á hlutunum hjá þér í dag.
Leitaðu eftir því sem hugur þinn
stendur til og fylgdu hugmyndum
þínum eftir. Þú færð skemmtilegt
heimboð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú verður himinlifandi yfir ein-
hveiju sem gerist innan fjölskyld-
unnar í dag. Peningamálin
blómstra þessa dagana, en þú
verður fyrir vonbrigðum með
ráðunaut þinn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nú er rétta tækifærið til að hitta
vini stna. Þiggðu heimboð sem
þú færð núna. Vertu á varðbcrgi
gegn giæfralegum Qármálatillög-
um.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí)
Þér bjóðast ný tækifæri f dag.
Haltu áfram undirbúningsstarfi
fyrir verkefni sem þú hefur feng-
ið til úrlausnar. Þú vildir gjama
að náinn ættingi þinn eða- vinur
væri áhugasamari um það sem
þú ert að gera.
(23. júlí - 22. ágúst)
Farðu í ferðalag og hittu vini
þfna. Þó verður slarfið að sjálf-
sögðu að ganga fyrir upplyftingu
og skemmtun. Félagslffið er ekki
ofarlega á dagskránni hjá þér um
þessar mundir.
Meyja
(23. ágúst - 22. septomber)
Þú færð fjárhagslegan stuðning
sem þú þarft á að halda vegna
verkefnis sem þú hefur með
höndum. Vertu með báða fætur
á jörðinni í ástarsambandi þfnu.
Einhver veldur þér vonbrigðum.
Ljón
Vog
(23. sept, - 22. október)
Láltu maka þinn ganga fyrir í
dag. Hjón æltu að gera framtíð-
aráætlun. Knýjandi fjölskyldu-
málefni krefst athygli þinnar.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér miðar heldur upp á við í dag.
Hafðu hóf á sjálfsgagnrýninni þó
að j)ér sjáist yfir einhveija smá-
muni eða verði á mistök. Það er
um að gcra að vera jákvæður á
hvoiju sem gengur.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desembeij m
Þó að það veki innilega gleði hjá
þér hversu vel gengur hjá nánum
ættingja kann þér að fínnast sem
ekki séu næg efni til að halda
upp á það nú eins og vert væri.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú gefst færi á að koma heimilis-
bókhaldinu í gott horf. Láttu
sjálfshyggjuna ekki ná svo slerk-
um tökum á þér að þú hunsir eða
gerir lítið úr tilfinningum þeirra
sem næstir þér standa.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Það gengur upp og niður hjá þér
í dag. Þú uppgötvar þér til sárrar
gremju að einhver hefur verið
óheiðarlegur gagnvart þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) í5í
Þetta er heppilegur dagur til inn-
kaupa og yiðskipta. Láttu samt
ekki blanda þér í fjármálavand-
ræði annarra. Það gæti komið
þér í koll.
AFMÆLISBARNIÐ er bæði al-
vörugefið og tiibúið að taka
áhæltu. Það á auðvelt með að
umgangast fólk og getur náð
langt þar sem mannleg samskipti
eru mikilvæg. Það á stundum í
harðri baráttu innra með sér þar
sem ábyrgðarkenndin og kæru-
leysið vegast á. Það verður að
forðast undanlátssemi við sjálft
sig ef það ætlar að komast áfram.
Það getur náð árangri bæði í við-
skiptum og skapandi listum.
Stjörnusþána á aá lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staöreynda.
DÝRAGLENS
LJOSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
HEY, MANASERJT'S TOO
COLD TO PLAY TODAY..
8->l
Heyrðu, stjóri, það er of kalt til í gær sagðirðu að það væriofheitt.
þess að leika í dag.
HEY, MANAGER, IT'S TOO
MEDIUM T0 PLAY TODAY..
'errti/jL z
Heyrðu, stjóri, það er í of miklu
meðallagi til að leika í dag...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í mótsblaði HM í Genf segir
breski höfundurinn Barry Regal
skemmtilega sögn af vel heppn-
uðu útspili. Formálinn er þessi:'
„Þú situr í vestur í vörn gegn 4
spöðum nafngreinds Evrópu-
meistara.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁG8
▼ G9
♦ ÁKDG102
. +87
Vestur
4743 iiiiii
▼ 1052 111)11
♦ ÁKD9532
Vestur Norður Austur Suður
— — — 2 spaðar
3 spaðar 4 spaðar Pass Pass
Pass
„Með tilliti til stöðunnar (utan
hættu gegn á) tekurðu þá
ákvörðun að yfirmelda um 1-2
slagi með 3 spöðum, sem er
skipun til makkers um að segja
3 grönd með spaðafyrirstöðu.
Vel á minnst. Opnun suðurs var
veik og hugsaniega byggð á 5-
lit.
Þögn makkers segir sína
sögu. Þessu spili verður ekki
hnekkt með því að taka flóra
fyrstu slagina á ása og kónga.
Þú spilar því lauftvistinum út.
Makker á slaginn á tíuna
(flott) og spilar tígulNÍUNNI til
baka. Humm. Hann á væntan-
lega GlOx í laufi og reiknar því
ekki með að gosinn haldi. En
kannski á hann hjartaásinn. Þú
spilar því hjarta eins og um er
beðið, en suður drepur á ásinn,
tekur þrisvar tromp og spilar
tígli. Spilið er búið að sagnhafi
stingur sínum spilum í bakkann
án þess að sýna þau. En þú ert
auðvitað forvitinn:
Norður
♦ ÁG8
▼ G9
♦ ÁKDG102
+ 87
Austur
,mil +106
1| ▼ KD843
♦ 9753
+ AKD9532 +106
Suður
+ KD952
▼ Á76
♦ 864
+ G4
Einhver var greinilega utan
við sig í fyrsta slag.
SKÁK
Vestur
+ 743
▼ 1052
♦ -
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna mótinu í San Bemard-
ino í Sviss í september kom þessi
staða upp í skák sowska stór-
meistarans Viktor ^Gavrikov
(2.580) og Belgans Marc Dutree-
uw (2.405), sem hafði svart og
átti leik. Hvítur lék síðast hrika-
legum afleik, 54. Kg2-f3??
54. - Bxa4! og Gavrikov ákvað
að gefast upp. 55. Bxa4 - De4
er auðvitað mát og það er því ljóst
að hvltur mun verðá peði undir í
gjörtöpuðu biskupaendatafli.
Oþekktur Sovétmaður, hinn 44
ára gamli Alexander Tsjud-
inovskíj kom mjög á óvart á mót-
inu, hlaut 7 v. af 9 mögulegum.
Hann var síðan úrskurðaður sig-
urvegari á stigum, en við Vlast-
imil Hort hlutum jafnmarga vinn-
inga.