Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTOBER 1990 39 KVIKMYNDIR Connery þakkar eig’in- konu sinni velgengnina Leikarinn Sean Connery sem gerði fyrst garðinn frægan sem James Bond, en síðar í ótal minnisstæðum hlutverkum, þakkar eiginkonu sinni, hinni frönsku Mic- heline, að velgengni hans seinni árin er sú sem raun ber vitni. Þau Sean og Micheline hafa verið gift í 15 ár og það hafa verið mestu uppgangsár stjörnunnar. Connery segir að hann sé fyrir allnokkrum árum kominn á þann aldur, að sé lífernið ekki heilbrigt þá endist líkaminn ekki sem skyldi. „Ég hafði mikið dálæti á viskíi og reykti eins og strompur. Næturlífíð var og freistandi og allar þessar huggulegu ungu stúlkur sem sótt- ust eftir félagsskap manns. En svo hitti ég Micheline og hlutirnir fóru að breytast. Ég sé það núna, að ég var farinn að þreytast verulega og brenna út. Ölkelduvatn kom í stað viskísins og sígaretturnar voru látn- ar fjúka. Ég segi ekki að ég sé hættur að fara út að skemmta mér, en þetta endalausa ráp við skál er liðin tíð. Enda kominn tími til, maður er orðinn sextugur. Og útkoman er sú, að mér hefur aldrei gengið betur í lífinu,“ segir Conn- ery, sem lætur þess og getið að því fari fyarri að hann ætli að setjast í helgan stein, hann geti valið úr spennandi hlutverkum og enn sé nægur lífsþróttur til að takast á við ný verkefni. Sean Connery og hin franska Micheline. Micheline er myndlistarmaður í frístundum og hefur þarna Iokið við málverk af karli sínum. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS r ■ ‘IHiHi F-RiEiRlK BWELÆN Bragðgott og brakandi v. junnson & Kaaber hf A VONDUÐUM TEPPUM FYRIR STIGáHÚS OG SKRIFSTOFUR QUPlP TEFLOM Gram Teppi Áskriftarsiminn er 83033 HHDHKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 £ BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur S(MI:62 84 50 Nýkomin stór bókasending m.a. Bækur Yogananda: The Devine Romance Man’s Eternal Quest Sayings of Parmahansa Yogananda Autobiography of a Yogi Spiritual Diary The Law of Success How you can Talk with God Songs of the Soul Scientific Healing Affirmations Metaphysical Meditations Bækur Franks Water: □ The Man who Killed the Deer □ The Woman at Otowi Crossing □ Mexico Mystique □ People of the Valley Bækur Ann Valentine og Virginiu Essene: □ New Teachings for Awakening Humanity □ Cosmic Revelation. □ Descent of the Dove □ Hinn leyndi sannleikur Hálsmen með orkusteinum, m.a. með: □ Rose Quartz □ Amethyst □ Malachite □ Amber □ Blue Lace Agate □ Turquoise □ Tiger Eye □ Sugilite □ Rhodonite □ Azurite □ Lapis Lazuli □ Garnet □ Moon Stone Ýmsar íslenskar bækur: □ Hjálpaðu sjálfum þér □ Gnaniyoga og fyrri yoga bækur □ Spámaðurinn □ Bókin um Veginn □ Þú getur öðlast heil- brigða sjón □ Tarot spilin □ Rúnabókin □ Náttúrulækningabókin □ Elskaðu sjálfan þig □ Leitin inn á við □ Ástin og stjörnumerkin □ Sjálfstraust og sigur- vissa □ (myndir Hjálpaðu sjálfum þér eftir Louise Hay Ný sending af orkusteinum og skartgripum: □ Stórir og litlir steinar □ Lítil statív fyrir steinana □ Skartgripir i miklu úrvali □ Lyklakippur með steinum Einnig: □ Reykelsi, margar nýjar gerðir □ Veggspjöld □ Gjafakort □ Tarot spil i úrvali □ Pendúlar, margar gerðir MONDIAL armbandið Það er staðreynd- þau virka! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel i mörg ár síðan ég eignaðis MON- DIAL armbandið.” • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengið mígrenikast síðan ég setti það upp.” • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi.” • „Ég er svo milu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandið i nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum.'' • „Ég tók allt í einu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MON- DIÁL armbandinu, að sviðinn í axlarvöðvunum er horfinn." Við höfum í umboðssölu stjörnukort eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking: * PERSÓNULÝSING * FRAMTÍÐARKORT * SAMSKIPTAKORT Afgreidd á meðan beðið er eða send í póstkröfu. Pantanasímar: (91) 62 33 36 og 62 62 65. Opnunartími í vetur mánud. - föstud. 10-18, laugardaga 10-14. É Mk VERSLUN í ANDA beuRMipTnT Laugavegi 66-101 Reykjavík^^^’ Símar: (91)623336 - 626265 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 MetsöluUad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.