Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990 ATVINN UAUGIYSINGAR Rennismiður Sölumaður Mötuneyti óskar eftir vinnu. Hefur fjölbreytta starfs- reynslu. Upplýsingar í síma 617731. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast nú þegar á Særúnu EA 251 frá Árskógssandi. Upplýsingar í símum 96-61946, 96-61098 og 985-22551. Ungt fólk - spennandi starf Viljum ráða nú þegar starfsmann, karl eða konu, á aldrinum 25-40 ára til ábyrgðar- starfa í herrafata- og sportvörudeild. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á herrafatn- aði og sportvörum, vera góður sölumaður og ábyrgur í sínu starfi. Góð vinnuaðstaða í fallegri verslun. Upplýsingar veitir verslunarstjóri í dag fimmtudag og á föstudag kl. 10.00-15.00 í versluninni, 2. hæð. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Heildverslun í Austurbænum óskar eftir sölu- manni í matvöru. Heilsdagsstarf. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. október nk. merktar: „AA - 9984“. Apótek Lyfjatæknir eða manneskja vön störfum í apóteki óskast sem fyrst eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur yfirlyfjafræðingur í síma 40100. Kópavogsapótek, Hamraborg 11. St. Franciskusspítalinn, Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar í Stykkishólmi erum við með nýja og vel tækjavædda endurhæfingadeild sem þjónust- ar um 4000 manna hérað. Margvíslegir möguleikar eru í boði fyrir íslenskan sjúkraþjálfara. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- kraft í mötuneyti. Upplýsingar í síma 604442. Starfskraftur óskast Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús. Dagvinna. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum frá kl. 12.00-15.00 virka daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Auglýsingaskilti - auglýsingastofa Húsfélagið Kringlan vill komast í samband við mann, vanan auglýsingagerð, sem hefur áhuga á að starfrækja auglýsinga- og þjón- ustuskrifstofu í Kringlunni. Stofunni yrði m.a. falið að útbúa auglýsingar á tölvustýrt auglýsingaskilti, sem sett verður upp við Kringluna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kringlunnar. TILBOÐ - ÚTBOÐ Bílakaup ríkisins 1991 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 140 bíla fyrir ríkisstofnanir árið 1990. Lýsing á stærðum og útbúnaði bílanna er að fá á skrifstofu vorri og þurfa þeir bifreiða- innflytjendur, sem vilja bjóða bíla sína, að senda verðtilboð og aðrar upplýsingar til skrifstofunnar fyrir 2. nóvember nk. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK §ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í foreinangraðar pípur. Um er að ræða lagnir að stærð 20-150 mm, samtals 52.000 m með greinistykkjum og múffum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 31. október 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TILKYNNINGAR Tilkynníng frá ríkisbókhaldi Vegna flutnings í nýtt húsnæði verða skrif- stofur okkar á Laugavegi 13 lokaðar á morg- un, föstudaginn 5. október. Opnað verðuraftur íSölvhólsgötu 7,3. hæð, mánudaginn 8. október kl. 9.00. Óbreytt símanúmer: (91) 609350 Samband við: Skrifstofu ríkisbókara, gjaldasvið, teknasvið, efnahagssvið, BÁR, ráðgjöf. Telefax: (91) 626383 ÝMISLEGT (!) ConDigi. Sjúkrakallkerfi í tengslum við sýninguna „Tölvur á tækni- öld“ er staddur hjá okkur tæknimaður frá EIFA Electronic a.s. og mun hann þar kynna það nýjasta í sjúkrakallkerfum frá ConDigi. Hafið samband við sölufulltrúa á skrifstofu okkar eða í síma 681665 varðandi nánari upplýsingar. Verið velkomin á „Tölvur á tækniöld"! iTÆKNIVAL SKEIFAN 17 . 108 REYKJAVÍK • SIMI 91-681665 ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Vantar ca. 80-110 fm skrifstofuhúsnæði mið- svæðis (Múlahverfi, Skeifan, Borgartún, o.fl.), ekki ofar en 2. hæð eða í lyftuhúsi. Traustir leigjendur. Lysthafendur sendi uppl. um leigufjárhæð og staðsetningu á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 9200“ fyrir kl. 17.00 föstudaginn 5. október. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR FLUGVIRKjAFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 22 í dag 4. októ- berkl. 16.00. Dagskrá: 1. Samningarnir. 2. Vísun starfsaldursákvæðis kjarasamnings F.V.F.Í. og atvinnurekenda til gerðar- dóms. 3. Önnur mál. Mætið ve! og stundvíslega. Stjórnin. KVÓTI Kvóti Til sölu eru 100 tonn af ufsakvóta. Upplýsingar í síma 93-61200. HÚSNÆÐIÓSKAST Stór íbúð eða hús óskast til leigu Óska að taka á leigu stóra íbúð eða hús í Hafnarfirði eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 651778 eftir kl. 18.00. Hafnarfjörður - skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu við Reykjavíkurveg mjög skemmtilega innréttað skrifstofuhúsnæði með aðgangi að fundarsal og kaffistofu. Góð staðsetning. Upplýsingar gefur: Hraunhamar hf., sími 54511. Einstaklingsíbúð óskast íþróttafélagið Gerpla óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð fyrir erlendan þjálfara. Æskileg lega austurhluti Kópavogs. Að öðr- um kosti er nauðsynlegt að greiðar strætis- vagnasamgöngur séu við austurhluta Kópa- vogs eða skiptistöð Strætisvagna Reykjavík- ur í Mjódd. Tilboð merkt: „Gerpla “ sendist í pósthólf 248, 202 Kópavogi, fyrir 11. október nk. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.