Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.10.1990, Blaðsíða 45
45 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990 HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ Stjar nan-Self oss 20:19 Iþróttahús Garðabæjar, Islandsmótið I handknattleik, 1. deild - VÍS-keppnin - miðvikudag- inn 3. október 1990. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 5:2, 5:4, 7:4, 7:6, 9:8, 10:9, 11:10, 11:12, 14:14, 16:16, 18:17, 18:18, 20:18, 20:19. « Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjamason 8/2, Hafsteinn Bragason 7, Magnús Sigurðsson 3/2, Hilmar Hjaltason 1, Skúli Gunnsteinsson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran: 13/2. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss: Gústaf Björnsson 7/3, Einar Guðmundsson 5/1, Einar G. Sigurðsson 4, Sigurður Þórðarson 1, Siguqón Bjarnason 1, Sigurður Sigurðsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 11, Halldór Bjömsson 2/2. Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: Um 80. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson og dæmdu þeir rnjög vel. Selfyssingar komu á óvarl Selfyssingar komu verulega á óvart er þeir velgdu Stjörnumönnum verulega undir uggum. Þeir léku af skynsemi og flönuðu ekki að neinu í sókninni. I vöm börðust þeir vél með Sigurð Þórðarson sem besta mann. Jafnræði var allan leikinn og í síðari hálfleik höfðu Selfyssingar frumkvæð- ■BBHMHH ið en náði þó aldrei að komast nema einu marki yfir. Þeir Skúli Unnar eru með ungt lið og efnilegt, sem getur vel náð í nokkur Sveinsson stig í vetur. Stefna þeirra er að halda sér í deildinni og ef sknfar þe;r iejka ejns 0g j gær æt,ti það að takast. Hjá Stjöm- unni var fátt um fína drætti og virtist Evrópukeppnin sitja í þeim. Hjá Selfyssingum var Sigurður mjög góður í vöminni og Gústaf lék stórt hlutverk í sókninni. Einar Guðmundsson átti einnig góðan leik en lék lítið með, enda að jafna sig eftir meiðsli. Haukar-ÍR 27:26 íþróttahúsið Standgötu, Islandsmótið í handknattleik, 1. deild — VÍS-keppnin — miðviku- daginn 3. október 1990. Gangur leiksins:5:2, 8:5, 10:7, 12:10, 14:14, 16:14, 20:16, 22:18, 24:20, 26:23, 27:26. Mörk Hauka: Pétur I. Arnarson 7, Sigurður Ö. Ámason 6, Sveinberg Gíslason 5, Steinar Birgisson 4, Petr Baumruk 4/2, Einar Hjaltason 1. Varin skot: Magnús Ámason 23. Mörk ÍR: Róbert Rafnsson 8, Ólafur Gylfason 7/2, Magnús Ólafsson 5, Matthfas Matt- híasson 3, Jóhann Ásgeirsson 2, Guðmundur Þórðarson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 12. Áhorfendur: 500. Dómarar: Gunnlaugúr Hjálmarsson og Óii Olsen. Magnús átti stórleik Haukar unnú ÍR í miklum baráttuleik í Hafnarfirði og geta þeir þakk- að Magnúsi Árnasyni, markverði, sem varði 23 skot og mörg þeirra úr dauðafærum, fyrir sigurinn. Haukar náðu strax forystunni og voru um tíma undir lokinn með fjögurra marka forskot, en ÍR-ingar gáfust aldrei upp og náðu að minnka muninn og fengu reyndar tækifæri til að jafna leikinn_ á lokamínútinni en of mikið bráðlæti varð þeim að falli. ÍR-ingar eru því enn án stiga í deildinni, en Haukar hafa unnið tvo leiki. Ágúst Ásgeirsson skrifar KR-Grótta 19:19 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild - VlS-keppnin - miðvikudaginn 3. október 1990. Gangur Jeiksins: 0:1, 1:3, 4:4, 8:8, 10:10, 13:11, 14:14, 17:15 19:17, 19:19. Mörk KR: Sigurður Sveinsson 6, Konráð Olavsson 5/2, Páll Olafsson (eldri) 3, Willum Þór Þórsson 2, Þórður Sigurðsson 2, Bjarni Ólafsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinsson 8/2, Ámi Harðarson 1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Gróttu: Stefán Amarson 11/4, Wladimir Stefanov 4/3, Páll Björgvinsson 2, Svafar Magnússon 1, Sverrir Sverrisson 1. Varin skot: Þorlákur Ámason 16/3. Utan vallar: 8 mfnútur. Áhorfendur: 77. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjömsson. Dæmdu erfiðan leik þokkalega. Gríðarleg spenna Stefán Arnarson úr Gróttu var svo sannarlega í stuði þegar lið hans náði jafntefli gegn KR á síðustu sekúndum leiksins. Hann skoraði fimm af sex fyrstu mörkum Gróttu og það var einmitt hann sem jafn- aði. Alls gerði hann 11 mörk og gekk KR-ingum erfiðlega að stöðva ■■■■■ hann. Þorlákur Árnason markvörður átti einnig góðan dag PéturHrafn hjá Gróttu. Hjá KR átti Leifur ágætis leik ímarkinu, en Sigurðsson hann lék aðeins síðari hálfleikinn. Sigurður Sveinsson lék skrjfar líka ágætlega. Leikurinn var jafn allan tímann en KR- ingar höfðu þó frumkvæðið lengst af. Leikurinn var ekki vel leikinn. Bæði lið skortir tilfínnanlega skyttur og því þróaðist leikurinn út í hálfgert hnoð á köflum. Leikmenn reyndu mikið gegnumbrot og varn- ir liðanna áttu í erfíðleikum með þau, nema bijóta þannig að mótheijarn- ir fengju vítakast. Alls voru dæmd 19 vítaköst í leiknum. Morgunblaðið/Þorkell Sigurður BJarnason og félagar í Stjörnunni áttu í basli með nýliðina, lið Selfyssinga. Þeir náðu þó að knýja fram sigur í lokin. Sigurður varð markahæst- ur með 8 mörk. Valur-Fram 24:19 íþróttahús Vals, Islandsmótið f handknattleik, 1. deild - VfS-keppnin - miðvikudaginn 3. október 1990 Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 5:2, 5:4, 6:4, 8:7, 9:9, 10:9, 12:9, 14:10, 17:11, 19:12, 20:13, 20:19, 24:19. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 11/3, Júlíus Gunnarsson 4, Jón Kristjánsson 8, Finnur Jóhannesson 3, Theodór Guðfinnsson 2, Jakob Sigurðsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 7, Ámi Sigurðsson 4. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Karl Karlsson 5, Páll Þórhallsson 4, Jason Ólafsson 4/2, Gunnar Andrésson 3, Jón Geir Sævarsson 3. Varin skot: Þór Bjömsson 8/1. Utan vallan 10 mfnútur. Áhorfendur: Um 140. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ámi Sverrisson og dæmdu þokkalega. Reynsla Vals sagði til sín Valsmenn kræktu í tvö stig á reynslunni í gærkvöldi, eða reynsluleysi Fram- ara kom þeim í koll. Þegar fimm mínútur voru eftir misstu Framarar tvo leikmenn útaf á sömu mínútunni og þann þriðja skömmu síðar. Það voru sem sagt þrír útileikmenn Fram gegn sex Völsurum. Þetta nýttu Valsmenn sér og skoruðu fjögur síðustu mörkin. Framarar börðust vel og sýndu Skúli Unnar að ekkert lið getur bókað sigur gegn þeim án þess að hafa Sveinsson fyrir hlutunum. Brynjar Harðarson er meiddur og munar um skrifar minna hjá Val. Valdimar kom sterkur út þegar mest á reið og hjá Fram var Karl Karlsson atkvæðamikill. 1.D. KVENNA Valur-Víkingur 14:23 Mörk Vals: Una Steinsdóttir 4, Ragnheiður ■ Júlíusdóttir 4/1, Berglind Ómarsdóttir 3/2, Guðrún Kristjánsdóttir 1, Ama Garðars- dóttir 1, Hanna Katrín Friðriksen 1. Mörk Víkings: Halla Helgadóttir 9/4, Inga Lára Þórisdóttir 6, Heiða Erlingsdóttir 5, Svava Sigurðardóttir 2, Andrea Atladóttir 1. Sterkur vamarleik- urVíkings Víkingsstúlkur slógu Valsstúlkur út af laginu í fyrri hálfleik með sterkum vamarleik, en fyrsta mark- ið kom ekki fyrr en eftir sjö mínút- ur. Gestirnir nýttu auk þess færin, en heimaliðinu brást bogalistin í dauðafærum. Jafnræði var með lið- unum eftir hlé, en úrslitin voru ráð- in í hálfleik, er staðan var 5:12. Fram-FH 15:25(9:10) Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 7/5, Inga Huld Pálsdóttir 3, Ingunn Bemótus- dóttir 3, Sigrún Blómsterberg 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1. Mörk FH: Kristín Pétursdóttir 7, Björg Gilsdóttir 7, Eva Baldursdóttir 3, Rut Bald- ursdóttir 3, María Sigurðardóttir 2, Amdís Aradóttir 2, Berglind Hreinsdóttir 1. Baráttuglaðar FH- stúlkur Evrópuleikurinn sat greinilega í Framstúlkum, sem virkuðu áhuga- litlar gegn baráttuglöðum FH- stúlkum. Guðríður var eins og svo1 oft tekin úr umferð og gafst það vel. 2. deild karla ÍS-Ármann................18:19 ÍBK-Njarðvík.............18:24 ÍH-UBK...................16:21 2. deild kvenna Haukar-KR.............. 19:21 KARATE / NIVl Halldór ver titilinn um helgina Sex íslenskir kepp- endurtil Kaup- mannahafnar Halldór Svavarsson, sem varð Norðurlandameistari í -65 kg flokki á NM í fyrra, á titil að verja í Kaupmannahöfn um helgina. Gerry Fleming, landsliðsþjálfari, valdi Halldór og fimm aðra úr KFR til að keppa á mótinu. AUir taka þátt í liðakeppninni og síðan hver í sínum þyngdarflokki. Keppendur eru auk Halldórs Gunnar Halldórs- son (-80 kg), Grétar Halldórsson (-75 kg), Konráð Svavarsson (-75 kg), Ólafur Hreinsson (-70 kg) og Siguijón Gunnsteinsson (-80 kg). Karl Gauti Hjaltason verður einn dómara á mótinu. VeróHstinn er kominn Samvinnuferðir - Landsýn Reykjavik: Austurstræti 12. s. 91 -691010, Innanlandsferöir. s. 91 -691070. postfax 91 -27796. telex 2241. Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277. póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200. póstfax 96-27588, telex 2195.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.